Segir að verið sé að hafa kosningarétt af landsmönnum Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 19. september 2016 16:18 Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna. vísir/stefán Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna, beindi fyrirspurn sinni til forseta Alþingis á þingfundi í dag. „Ég vil inna forseta eftir því hverju sæti að tillaga um þingrof og nýjar kosningar sé ekki komin á dagskrá,“ sagði Steingrímur meðal annars. Hann benti á að samkvæmt 57. grein laga um kosningar segir að „kosningu utan kjörfundar skal hefja svo fljótt sem kostur er eftir að kjördagur hefur verið auglýstur, þó eigi fyrr en átta vikum fyrir kjördag. Eftir þann tíma og til kjördags á kjósandi rétt á að greiða atkvæði utan kjörfundar. Atkvæðið telst greitt þann dag sem fylgibréfið er dagsett.“ Í fyrirspurn Steingríms kom fram að nú eru fjörutíu dagar í þann dag sem hefur verið nefndur sem kjördag, þann 29. október. Lög um kosningar gera ráð fyrir 56 dögum fyrir atkvæðagreiðslu utan kjörfundar. Steingrímur spurði Einar K. Guðfinnsson, forseta Alþingis, hvort að forsætisráðherra eða stjórnvöld hefðu ekki gefið sig fram við forseta að þingrofstillaga væri á leiðinni. Vidi Steingrímur meina að með þessum töfum væri verið að hafa kosningarétt af þeim landsmönnum sem gera þurfi ráðstafanir fyrir utankjörfundaratkvæði. Nefndi hann þar sjómenn sem væru á leið í langa vinnutúra og Íslendinga sem búsettir eru erlendis. Einar K. Guðfinnsson tók undir orð Steingríms um að nauðsynlegt væri að þingrofstillaga kæmi fram hið allra fyrsta. Hann sagði tillöguna vera í undirbúningi en að ekki væri hægt að greina frá því hvenær tillagan muni líta dagsins ljós. Alþingi Kosningar 2016 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna umferðarslyss í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Sjá meira
Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna, beindi fyrirspurn sinni til forseta Alþingis á þingfundi í dag. „Ég vil inna forseta eftir því hverju sæti að tillaga um þingrof og nýjar kosningar sé ekki komin á dagskrá,“ sagði Steingrímur meðal annars. Hann benti á að samkvæmt 57. grein laga um kosningar segir að „kosningu utan kjörfundar skal hefja svo fljótt sem kostur er eftir að kjördagur hefur verið auglýstur, þó eigi fyrr en átta vikum fyrir kjördag. Eftir þann tíma og til kjördags á kjósandi rétt á að greiða atkvæði utan kjörfundar. Atkvæðið telst greitt þann dag sem fylgibréfið er dagsett.“ Í fyrirspurn Steingríms kom fram að nú eru fjörutíu dagar í þann dag sem hefur verið nefndur sem kjördag, þann 29. október. Lög um kosningar gera ráð fyrir 56 dögum fyrir atkvæðagreiðslu utan kjörfundar. Steingrímur spurði Einar K. Guðfinnsson, forseta Alþingis, hvort að forsætisráðherra eða stjórnvöld hefðu ekki gefið sig fram við forseta að þingrofstillaga væri á leiðinni. Vidi Steingrímur meina að með þessum töfum væri verið að hafa kosningarétt af þeim landsmönnum sem gera þurfi ráðstafanir fyrir utankjörfundaratkvæði. Nefndi hann þar sjómenn sem væru á leið í langa vinnutúra og Íslendinga sem búsettir eru erlendis. Einar K. Guðfinnsson tók undir orð Steingríms um að nauðsynlegt væri að þingrofstillaga kæmi fram hið allra fyrsta. Hann sagði tillöguna vera í undirbúningi en að ekki væri hægt að greina frá því hvenær tillagan muni líta dagsins ljós.
Alþingi Kosningar 2016 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna umferðarslyss í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Sjá meira