Vigdís um fréttamann RÚV: „Hér duga engar afsökunarbeiðnir“ Birgir Olgeirsson skrifar 2. september 2016 22:04 Vigdís Hauksdóttir býst við að stjórn Ríkisútvarpsins taki upp ummæli fréttamannsins frá pallborðsumræðum í dag. Vísir/Daníel/Eyþór „Þetta voru sannarlega ekki mistök hjá starfsmanni RÚV,“ skrifar þingmaður Framsóknarflokksins, Vigdís Hauksdóttir, á Facebook þar sem hún deilir frétt Vísis af afsökunarbeiðni Arnar Páls Haukssonar, fréttamanns RÚV, til Sigurðar Inga Jóhannssonar forsætisráðherra.Um er að ræða atvik sem átti sér stað á pallborðsumræðum stjórnmálaleiðtoga á Fundi fólksins í dag sem Arnar Páll stýrði. Allir forystumenn flokka voru mætti við pallborðið nema Sigurður Ingi. Arnar Páll spurði þá: „Hvar ætlið þið að láta þennan feita vera?“ Arnar Páll tvítók þessa spurningu en hann sagðist í samtali við Vísi í kvöld hafa hringt í Sigurð Inga og beðið hann innilegrar afsökunar á þessu sem Sigurður Ingi tók vel. Sagði Arnar um að ræða hrapaleg mistök og hann meti Sigurð Inga mjög mikils sem stjórnmálamann. „Hér duga engar afsökunarbeiðnir,“ skrifar Vigdís. „Stjórn RÚV hlýtur að taka málið upp á stjórnarfundi og skoða landlæga og lárétta andúð starfsmanna stofnunarinnar í garð Framsóknarflokksins og þeirra einstaklinga sem eru innan hans raða.“ Hún vill meina að ekki hafi verið um mistök að ræða hjá Arnari Páli. „Hann heldur fyrir mækinn þegar hann heldur fram fitufordómum sínum tvisvar í röð,“ skrifar Vigdís. Tengdar fréttir Fréttamaður bað forsætisráðherra afsökunar á að hafa kallað hann feitan: „Þetta voru hrapaleg mistök“ Fréttamaðurinn lét þessi orð falla áður en pallborðsumræður stjórnmálaleiðtoga hófust á Fundi fólksins í dag. 2. september 2016 20:52 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Innlent Fleiri fréttir Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Sjá meira
„Þetta voru sannarlega ekki mistök hjá starfsmanni RÚV,“ skrifar þingmaður Framsóknarflokksins, Vigdís Hauksdóttir, á Facebook þar sem hún deilir frétt Vísis af afsökunarbeiðni Arnar Páls Haukssonar, fréttamanns RÚV, til Sigurðar Inga Jóhannssonar forsætisráðherra.Um er að ræða atvik sem átti sér stað á pallborðsumræðum stjórnmálaleiðtoga á Fundi fólksins í dag sem Arnar Páll stýrði. Allir forystumenn flokka voru mætti við pallborðið nema Sigurður Ingi. Arnar Páll spurði þá: „Hvar ætlið þið að láta þennan feita vera?“ Arnar Páll tvítók þessa spurningu en hann sagðist í samtali við Vísi í kvöld hafa hringt í Sigurð Inga og beðið hann innilegrar afsökunar á þessu sem Sigurður Ingi tók vel. Sagði Arnar um að ræða hrapaleg mistök og hann meti Sigurð Inga mjög mikils sem stjórnmálamann. „Hér duga engar afsökunarbeiðnir,“ skrifar Vigdís. „Stjórn RÚV hlýtur að taka málið upp á stjórnarfundi og skoða landlæga og lárétta andúð starfsmanna stofnunarinnar í garð Framsóknarflokksins og þeirra einstaklinga sem eru innan hans raða.“ Hún vill meina að ekki hafi verið um mistök að ræða hjá Arnari Páli. „Hann heldur fyrir mækinn þegar hann heldur fram fitufordómum sínum tvisvar í röð,“ skrifar Vigdís.
Tengdar fréttir Fréttamaður bað forsætisráðherra afsökunar á að hafa kallað hann feitan: „Þetta voru hrapaleg mistök“ Fréttamaðurinn lét þessi orð falla áður en pallborðsumræður stjórnmálaleiðtoga hófust á Fundi fólksins í dag. 2. september 2016 20:52 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Innlent Fleiri fréttir Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Sjá meira
Fréttamaður bað forsætisráðherra afsökunar á að hafa kallað hann feitan: „Þetta voru hrapaleg mistök“ Fréttamaðurinn lét þessi orð falla áður en pallborðsumræður stjórnmálaleiðtoga hófust á Fundi fólksins í dag. 2. september 2016 20:52