Guðni Th. velti fyrir sér vítamínkaupum í Krónunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. ágúst 2016 00:01 Guðni Th. veltir vítamínkaupum fyrir sér í verslun Krónunnar á Granda í kvöld. Myndin er úr FB-hópnum Frægir á ferð Mikið mæðir á nýjum forseta, Guðna Th. Jóhannessyni, sem tók við embætti þann 1. ágúst síðastliðinn. Ekki aðeins hvílir mikil ábyrgð á herðum Guðna í nýja starfinu heldur hefur hann verið með yngsta barn sitt í aðlögun á leikskóla ásamt því sem kaupa þarf í matinn. Þannig sást til Guðna í verslun Krónunnar á Granda á sjöunda tímanum í kvöld þar sem hann var að kaupa inn fyrir fjölskylduna. Náðist mynd af forsetanum þar sem hann velti fyrir sér hvort eða hvaða vítamín hann ætti að kaupa rétt áður en komið var að afgreiðsluborðinu. Einhver bið verður á því að Guðni, eiginkona hans Eliza Reid og börn flytji inn á Bessastöðum. Unnið hefur verið að viðgerðum og viðhaldi á húsnæðinu þar sem meðal annars hefur fundist mygla. Vonir standa til að hægt verði að flytja inn í húsið sem fyrst. Fjölskyldan setti húsið sitt á Seltjarnarnesi á leigu í sumar þegar ljóst varð að flutningar á Bessastaði væru framundan. Sagði Guðni af því tilefni að hann myndi sjálfur mæta og skipta um perur og aðstoða leigjendur ef vandamál kæmu upp, eins og hver annar leigusali. Nóg er að gera hjá Guðna í embætti en hann fundaði í dag á Bessastöðum þar sem til umræðu var stefna Íslands við móttöku flóttamanna. Þá sendi hann forseta Ítalíu samúðarkveðju fyrir hönd íslensku þjóðarinnar vegna mannfallsins eftir stóran jarðskjálfta í gærmorgun. Tengdar fréttir Þögn sló á bakarísgesti þegar forseti Íslands keypti sér bollur "Allir sem þarna eru staddir reyna af alefli að horfa ekki á hann eða láta á því bera að þeir þrái að virða hann fyrir sér vel og lengi,“ segir í stórkostlegri frásögn Atla Freys Steinþórssonar. 8. febrúar 2016 10:52 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Sjá meira
Mikið mæðir á nýjum forseta, Guðna Th. Jóhannessyni, sem tók við embætti þann 1. ágúst síðastliðinn. Ekki aðeins hvílir mikil ábyrgð á herðum Guðna í nýja starfinu heldur hefur hann verið með yngsta barn sitt í aðlögun á leikskóla ásamt því sem kaupa þarf í matinn. Þannig sást til Guðna í verslun Krónunnar á Granda á sjöunda tímanum í kvöld þar sem hann var að kaupa inn fyrir fjölskylduna. Náðist mynd af forsetanum þar sem hann velti fyrir sér hvort eða hvaða vítamín hann ætti að kaupa rétt áður en komið var að afgreiðsluborðinu. Einhver bið verður á því að Guðni, eiginkona hans Eliza Reid og börn flytji inn á Bessastöðum. Unnið hefur verið að viðgerðum og viðhaldi á húsnæðinu þar sem meðal annars hefur fundist mygla. Vonir standa til að hægt verði að flytja inn í húsið sem fyrst. Fjölskyldan setti húsið sitt á Seltjarnarnesi á leigu í sumar þegar ljóst varð að flutningar á Bessastaði væru framundan. Sagði Guðni af því tilefni að hann myndi sjálfur mæta og skipta um perur og aðstoða leigjendur ef vandamál kæmu upp, eins og hver annar leigusali. Nóg er að gera hjá Guðna í embætti en hann fundaði í dag á Bessastöðum þar sem til umræðu var stefna Íslands við móttöku flóttamanna. Þá sendi hann forseta Ítalíu samúðarkveðju fyrir hönd íslensku þjóðarinnar vegna mannfallsins eftir stóran jarðskjálfta í gærmorgun.
Tengdar fréttir Þögn sló á bakarísgesti þegar forseti Íslands keypti sér bollur "Allir sem þarna eru staddir reyna af alefli að horfa ekki á hann eða láta á því bera að þeir þrái að virða hann fyrir sér vel og lengi,“ segir í stórkostlegri frásögn Atla Freys Steinþórssonar. 8. febrúar 2016 10:52 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Sjá meira
Þögn sló á bakarísgesti þegar forseti Íslands keypti sér bollur "Allir sem þarna eru staddir reyna af alefli að horfa ekki á hann eða láta á því bera að þeir þrái að virða hann fyrir sér vel og lengi,“ segir í stórkostlegri frásögn Atla Freys Steinþórssonar. 8. febrúar 2016 10:52