Guðni Th. velti fyrir sér vítamínkaupum í Krónunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. ágúst 2016 00:01 Guðni Th. veltir vítamínkaupum fyrir sér í verslun Krónunnar á Granda í kvöld. Myndin er úr FB-hópnum Frægir á ferð Mikið mæðir á nýjum forseta, Guðna Th. Jóhannessyni, sem tók við embætti þann 1. ágúst síðastliðinn. Ekki aðeins hvílir mikil ábyrgð á herðum Guðna í nýja starfinu heldur hefur hann verið með yngsta barn sitt í aðlögun á leikskóla ásamt því sem kaupa þarf í matinn. Þannig sást til Guðna í verslun Krónunnar á Granda á sjöunda tímanum í kvöld þar sem hann var að kaupa inn fyrir fjölskylduna. Náðist mynd af forsetanum þar sem hann velti fyrir sér hvort eða hvaða vítamín hann ætti að kaupa rétt áður en komið var að afgreiðsluborðinu. Einhver bið verður á því að Guðni, eiginkona hans Eliza Reid og börn flytji inn á Bessastöðum. Unnið hefur verið að viðgerðum og viðhaldi á húsnæðinu þar sem meðal annars hefur fundist mygla. Vonir standa til að hægt verði að flytja inn í húsið sem fyrst. Fjölskyldan setti húsið sitt á Seltjarnarnesi á leigu í sumar þegar ljóst varð að flutningar á Bessastaði væru framundan. Sagði Guðni af því tilefni að hann myndi sjálfur mæta og skipta um perur og aðstoða leigjendur ef vandamál kæmu upp, eins og hver annar leigusali. Nóg er að gera hjá Guðna í embætti en hann fundaði í dag á Bessastöðum þar sem til umræðu var stefna Íslands við móttöku flóttamanna. Þá sendi hann forseta Ítalíu samúðarkveðju fyrir hönd íslensku þjóðarinnar vegna mannfallsins eftir stóran jarðskjálfta í gærmorgun. Tengdar fréttir Þögn sló á bakarísgesti þegar forseti Íslands keypti sér bollur "Allir sem þarna eru staddir reyna af alefli að horfa ekki á hann eða láta á því bera að þeir þrái að virða hann fyrir sér vel og lengi,“ segir í stórkostlegri frásögn Atla Freys Steinþórssonar. 8. febrúar 2016 10:52 Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Mikið mæðir á nýjum forseta, Guðna Th. Jóhannessyni, sem tók við embætti þann 1. ágúst síðastliðinn. Ekki aðeins hvílir mikil ábyrgð á herðum Guðna í nýja starfinu heldur hefur hann verið með yngsta barn sitt í aðlögun á leikskóla ásamt því sem kaupa þarf í matinn. Þannig sást til Guðna í verslun Krónunnar á Granda á sjöunda tímanum í kvöld þar sem hann var að kaupa inn fyrir fjölskylduna. Náðist mynd af forsetanum þar sem hann velti fyrir sér hvort eða hvaða vítamín hann ætti að kaupa rétt áður en komið var að afgreiðsluborðinu. Einhver bið verður á því að Guðni, eiginkona hans Eliza Reid og börn flytji inn á Bessastöðum. Unnið hefur verið að viðgerðum og viðhaldi á húsnæðinu þar sem meðal annars hefur fundist mygla. Vonir standa til að hægt verði að flytja inn í húsið sem fyrst. Fjölskyldan setti húsið sitt á Seltjarnarnesi á leigu í sumar þegar ljóst varð að flutningar á Bessastaði væru framundan. Sagði Guðni af því tilefni að hann myndi sjálfur mæta og skipta um perur og aðstoða leigjendur ef vandamál kæmu upp, eins og hver annar leigusali. Nóg er að gera hjá Guðna í embætti en hann fundaði í dag á Bessastöðum þar sem til umræðu var stefna Íslands við móttöku flóttamanna. Þá sendi hann forseta Ítalíu samúðarkveðju fyrir hönd íslensku þjóðarinnar vegna mannfallsins eftir stóran jarðskjálfta í gærmorgun.
Tengdar fréttir Þögn sló á bakarísgesti þegar forseti Íslands keypti sér bollur "Allir sem þarna eru staddir reyna af alefli að horfa ekki á hann eða láta á því bera að þeir þrái að virða hann fyrir sér vel og lengi,“ segir í stórkostlegri frásögn Atla Freys Steinþórssonar. 8. febrúar 2016 10:52 Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Þögn sló á bakarísgesti þegar forseti Íslands keypti sér bollur "Allir sem þarna eru staddir reyna af alefli að horfa ekki á hann eða láta á því bera að þeir þrái að virða hann fyrir sér vel og lengi,“ segir í stórkostlegri frásögn Atla Freys Steinþórssonar. 8. febrúar 2016 10:52