Lífið

Hlustaðu á tónlistina sem Valdimar er með í ræktinni

Stefán Árni Pálsson skrifar
Valdimar hefur staðið sig undanfarna mánuði.
Valdimar hefur staðið sig undanfarna mánuði. vísir/hanna
Söngvarinn Valdimar Guðmundsson er maraþonmaður Íslandsbanka þetta árið og ætlar hann sér að fara tíu kílómetra í hlaupinu um þarnæstu helgi.

„Ef ég er að hlaupa, þá byrja ég að hlaupa í takt við lagið,“ segir Valdimar í myndbandi sem Íslandsbanki deilir á Facebook. Þar ræðir hann við Sölku Sól Eyfeld um hvaða tónlist sé best að hreyfa sig við.

Nú er hægt að sjá þá playlista sem Valdimar er að vinna með í ræktinni og má hlusta á þá hér að neðan.

Rólegi listinn - upphitunGóð mússík og allir léttir. Tilvalin tækifæristónlist fyrir labb, rölt og skokk af léttara tagi





Þétti listinn - kominn í gangÞegar þú byrjar að hlaupa í takt við lagið og áður en þú veist af ertu kominn í mark. Þetta er svoleiðis playlisti.

Keyrslulistinn - ekkert kjaftæðiKeyrðu þig í gang og kláraðu þetta hlaup á nýju meti. Engin pressa.


Tengdar fréttir

Hættur öllu helvítis væli

Snorri Helgason gefur í dag út nýja plötu, Vittu til, sem hann segir glaðlegri en fyrri verk og spegla persónuleika sinn betur.

Leið eins og rokkstjörnu á Sólheimum

Forseti Íslands og eiginkona hans heimsóttu Sólheima í gær. Heimsóknin var hans fyrsta í embætti. Íbúar Sólheima tóku forsetanum fagnandi og voru hæstánægðir með að vera fyrstu gestgjafar hans.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×