Bogi settur til að leysa vanhæfisvandann Jóhann Óli Eiðsson skrifar 17. ágúst 2016 10:57 Bogi Nilsson. vísir/anton brink Bogi Nilsson, fyrrverandi ríkissaksóknari, hefur verið settur ríkissaksóknari í máli um kæru fyrrverandi sakborninga í LÖKE-málinu á hendur Öldu Hrönn Jóhannesdóttur, yfirlögfræðings hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Þetta kemur fram í svari innanríkisráðuneytisins við fyrirspurn frá RÚV. Í svarinu kemur enn fremur fram að hlutverk Boga verði að fela löghæfum manni að fara með málið sem héraðssaksóknari. Áður hafði Ólafur Ólafsson, sýslumaður á Vesturlandi, verið settur saksóknari en honum síðar vikið þar sem lögmaður annars málshefjanda taldi vináttu hans við Sigríði Björk Guðjónsdóttur, lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, valda vanhæfi hans. Sigríður Björk er vitni í málinu. Áður höfðu embætti Héraðssaksóknara og Ríkissaksóknara lýst sig vanhæf til að fara með málið. Kæra sakborninganna tveggja í LÖKE-málinu, fyrrverandi starfsmanns Nova, og lögreglumannsins GunnarS Scheving Thorsteinssonar, lýtur að röngum sakargiftum og meintum brotum Öldu Hrönn í starfi sínu. Þrír voru handteknir í tengslum við málið á vormánuðum árs 2014. Tveir þeirra voru ekki ákærðir en Gunnar Scheving var sakfelldur fyrir að brjóta gegn þagnarskyldu. Honum var hins vegar ekki gerð refsing fyrir brot sitt. Þá hafði hann verið ákærður fyrir að fletta upp nöfnum 45 kvenna í upplýsingakerfi lögreglunnar en sá liður var felldur niður. Tengdar fréttir Gunnar Scheving sakfelldur fyrir að brjóta gegn þagnarskyldu Hæstiréttur hefur sakfellt lögreglumanninn Gunnar Scheving Thorsteinsson fyrir að brjóta gegn þagnarskyldu opinberra starfsmanna er hann miðlaði til upplýsingum til þriðja aðila sem leynt áttu að fara. 14. janúar 2016 16:58 Sakborningar í LÖKE-málinu hafa kært Öldu Hrönn Tveir sakborningar í Löke-málinu hafa lagt fram kæru á hendur Öldu Hrönn Jóhannsdóttir, yfirlögfræðing lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fyrir meint brot í starfi. 14. apríl 2016 22:13 Krefjast þess að Alda Hrönn verði dæmd og svipt embætti sínu Tveir sakborningar í LÖKE málinu saka aðallögfræðing LSH um brot í starfi, ærumeiðandi aðdróttanir, rangar sakargiftir og dreifingu hefndarkláms. 18. apríl 2016 22:27 Dæmdur fyrir ærumeiðingar í garð Gunnars Tæplega þrítugur karlmaður þarf að greiða Gunnari Scheving Thorsteinssyni lögreglumanni 250 þúsund krónur í miskabætur. 7. október 2015 16:42 Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Bogi Nilsson, fyrrverandi ríkissaksóknari, hefur verið settur ríkissaksóknari í máli um kæru fyrrverandi sakborninga í LÖKE-málinu á hendur Öldu Hrönn Jóhannesdóttur, yfirlögfræðings hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Þetta kemur fram í svari innanríkisráðuneytisins við fyrirspurn frá RÚV. Í svarinu kemur enn fremur fram að hlutverk Boga verði að fela löghæfum manni að fara með málið sem héraðssaksóknari. Áður hafði Ólafur Ólafsson, sýslumaður á Vesturlandi, verið settur saksóknari en honum síðar vikið þar sem lögmaður annars málshefjanda taldi vináttu hans við Sigríði Björk Guðjónsdóttur, lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, valda vanhæfi hans. Sigríður Björk er vitni í málinu. Áður höfðu embætti Héraðssaksóknara og Ríkissaksóknara lýst sig vanhæf til að fara með málið. Kæra sakborninganna tveggja í LÖKE-málinu, fyrrverandi starfsmanns Nova, og lögreglumannsins GunnarS Scheving Thorsteinssonar, lýtur að röngum sakargiftum og meintum brotum Öldu Hrönn í starfi sínu. Þrír voru handteknir í tengslum við málið á vormánuðum árs 2014. Tveir þeirra voru ekki ákærðir en Gunnar Scheving var sakfelldur fyrir að brjóta gegn þagnarskyldu. Honum var hins vegar ekki gerð refsing fyrir brot sitt. Þá hafði hann verið ákærður fyrir að fletta upp nöfnum 45 kvenna í upplýsingakerfi lögreglunnar en sá liður var felldur niður.
Tengdar fréttir Gunnar Scheving sakfelldur fyrir að brjóta gegn þagnarskyldu Hæstiréttur hefur sakfellt lögreglumanninn Gunnar Scheving Thorsteinsson fyrir að brjóta gegn þagnarskyldu opinberra starfsmanna er hann miðlaði til upplýsingum til þriðja aðila sem leynt áttu að fara. 14. janúar 2016 16:58 Sakborningar í LÖKE-málinu hafa kært Öldu Hrönn Tveir sakborningar í Löke-málinu hafa lagt fram kæru á hendur Öldu Hrönn Jóhannsdóttir, yfirlögfræðing lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fyrir meint brot í starfi. 14. apríl 2016 22:13 Krefjast þess að Alda Hrönn verði dæmd og svipt embætti sínu Tveir sakborningar í LÖKE málinu saka aðallögfræðing LSH um brot í starfi, ærumeiðandi aðdróttanir, rangar sakargiftir og dreifingu hefndarkláms. 18. apríl 2016 22:27 Dæmdur fyrir ærumeiðingar í garð Gunnars Tæplega þrítugur karlmaður þarf að greiða Gunnari Scheving Thorsteinssyni lögreglumanni 250 þúsund krónur í miskabætur. 7. október 2015 16:42 Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Gunnar Scheving sakfelldur fyrir að brjóta gegn þagnarskyldu Hæstiréttur hefur sakfellt lögreglumanninn Gunnar Scheving Thorsteinsson fyrir að brjóta gegn þagnarskyldu opinberra starfsmanna er hann miðlaði til upplýsingum til þriðja aðila sem leynt áttu að fara. 14. janúar 2016 16:58
Sakborningar í LÖKE-málinu hafa kært Öldu Hrönn Tveir sakborningar í Löke-málinu hafa lagt fram kæru á hendur Öldu Hrönn Jóhannsdóttir, yfirlögfræðing lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fyrir meint brot í starfi. 14. apríl 2016 22:13
Krefjast þess að Alda Hrönn verði dæmd og svipt embætti sínu Tveir sakborningar í LÖKE málinu saka aðallögfræðing LSH um brot í starfi, ærumeiðandi aðdróttanir, rangar sakargiftir og dreifingu hefndarkláms. 18. apríl 2016 22:27
Dæmdur fyrir ærumeiðingar í garð Gunnars Tæplega þrítugur karlmaður þarf að greiða Gunnari Scheving Thorsteinssyni lögreglumanni 250 þúsund krónur í miskabætur. 7. október 2015 16:42