Keppti ekki á Ólympíuleikunum vegna aðskilnaðarstefnunnar en sonur hennar vann svo gull Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. ágúst 2016 11:23 Mæðginin Odessa og Wayde á Ólympíuleikunum í Ríó. Suður-afríska hlaupakonan Odessa Swartz gat ekki að keppa á Ólympíuleikunum fyrir þjóð sína á hátindi ferils síns vegna aðskilnaðarstefnu suður-afrískra yfirvalda sem leið ekki undir lok fyrr en árið 1994. Sonur hennar Wayde van Niekerk fékk hins vegar að keppa á Ólympíuleikunum í Ríó í ár og hann sló svo sannarlega í gegn; hann vann ekki aðeins gullverðlaun í 400 metra hlaupi karla heldur bætti hann 17 ára gamalt heimsmet Bandaríkjamannsins Michael Johnson en van Niekerk hljóp á 43,03 sekúndum. Þetta ótrúlega hlaup má sjá í spilaranum hér neðst í fréttinni. Í umfjöllun Huffington Post um málið kemur fram að Swartz hafi verið meðlimur í suður-afrískum íþróttasamtökunum Sacos sem börðust gegn aðskilnaðarstefnunni en í samtökunum voru bæði hvítir og svartir íþróttamenn. Ef íþróttamaður var í Sacos var hann yfirlýstur andstæðingur kúgunar og aðskilnaðarstefnu í Suður-Afríku og þá virtu íþróttamennirnir sniðgöngu alþjóðaíþróttaheimsins gagnvart suður-afrískum íþróttamönnum sem tilkomin var vegna aðskilnaðarstefnunnar. Swartz keppti því aldrei á Ólympíuleikunum. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Bætti sautján ára heimsmet Michael Johnson Suður-Afríkumaðurinn Wayde van Niekerk tryggði sér í nótt sigur í 400 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Ríó en hann vann úrslitahlaupið með sannfærandi hætti og á nýju heimsmeti. 15. ágúst 2016 01:59 Sjáðu ótrúlegt heimsmetshlaup Van Niekerk Suður-Afríkumaðurinn Wayde van Niekerk átti óvæntasta afrek Ólympíuleikanna til þessa er hann sló 17 ára gamalt heimsmet Michael Johnson í 400 metra hlaupi. 15. ágúst 2016 14:45 Mest lesið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Fleiri fréttir „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn Sjá meira
Suður-afríska hlaupakonan Odessa Swartz gat ekki að keppa á Ólympíuleikunum fyrir þjóð sína á hátindi ferils síns vegna aðskilnaðarstefnu suður-afrískra yfirvalda sem leið ekki undir lok fyrr en árið 1994. Sonur hennar Wayde van Niekerk fékk hins vegar að keppa á Ólympíuleikunum í Ríó í ár og hann sló svo sannarlega í gegn; hann vann ekki aðeins gullverðlaun í 400 metra hlaupi karla heldur bætti hann 17 ára gamalt heimsmet Bandaríkjamannsins Michael Johnson en van Niekerk hljóp á 43,03 sekúndum. Þetta ótrúlega hlaup má sjá í spilaranum hér neðst í fréttinni. Í umfjöllun Huffington Post um málið kemur fram að Swartz hafi verið meðlimur í suður-afrískum íþróttasamtökunum Sacos sem börðust gegn aðskilnaðarstefnunni en í samtökunum voru bæði hvítir og svartir íþróttamenn. Ef íþróttamaður var í Sacos var hann yfirlýstur andstæðingur kúgunar og aðskilnaðarstefnu í Suður-Afríku og þá virtu íþróttamennirnir sniðgöngu alþjóðaíþróttaheimsins gagnvart suður-afrískum íþróttamönnum sem tilkomin var vegna aðskilnaðarstefnunnar. Swartz keppti því aldrei á Ólympíuleikunum.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Bætti sautján ára heimsmet Michael Johnson Suður-Afríkumaðurinn Wayde van Niekerk tryggði sér í nótt sigur í 400 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Ríó en hann vann úrslitahlaupið með sannfærandi hætti og á nýju heimsmeti. 15. ágúst 2016 01:59 Sjáðu ótrúlegt heimsmetshlaup Van Niekerk Suður-Afríkumaðurinn Wayde van Niekerk átti óvæntasta afrek Ólympíuleikanna til þessa er hann sló 17 ára gamalt heimsmet Michael Johnson í 400 metra hlaupi. 15. ágúst 2016 14:45 Mest lesið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Fleiri fréttir „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn Sjá meira
Bætti sautján ára heimsmet Michael Johnson Suður-Afríkumaðurinn Wayde van Niekerk tryggði sér í nótt sigur í 400 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Ríó en hann vann úrslitahlaupið með sannfærandi hætti og á nýju heimsmeti. 15. ágúst 2016 01:59
Sjáðu ótrúlegt heimsmetshlaup Van Niekerk Suður-Afríkumaðurinn Wayde van Niekerk átti óvæntasta afrek Ólympíuleikanna til þessa er hann sló 17 ára gamalt heimsmet Michael Johnson í 400 metra hlaupi. 15. ágúst 2016 14:45
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“