Keppti ekki á Ólympíuleikunum vegna aðskilnaðarstefnunnar en sonur hennar vann svo gull Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. ágúst 2016 11:23 Mæðginin Odessa og Wayde á Ólympíuleikunum í Ríó. Suður-afríska hlaupakonan Odessa Swartz gat ekki að keppa á Ólympíuleikunum fyrir þjóð sína á hátindi ferils síns vegna aðskilnaðarstefnu suður-afrískra yfirvalda sem leið ekki undir lok fyrr en árið 1994. Sonur hennar Wayde van Niekerk fékk hins vegar að keppa á Ólympíuleikunum í Ríó í ár og hann sló svo sannarlega í gegn; hann vann ekki aðeins gullverðlaun í 400 metra hlaupi karla heldur bætti hann 17 ára gamalt heimsmet Bandaríkjamannsins Michael Johnson en van Niekerk hljóp á 43,03 sekúndum. Þetta ótrúlega hlaup má sjá í spilaranum hér neðst í fréttinni. Í umfjöllun Huffington Post um málið kemur fram að Swartz hafi verið meðlimur í suður-afrískum íþróttasamtökunum Sacos sem börðust gegn aðskilnaðarstefnunni en í samtökunum voru bæði hvítir og svartir íþróttamenn. Ef íþróttamaður var í Sacos var hann yfirlýstur andstæðingur kúgunar og aðskilnaðarstefnu í Suður-Afríku og þá virtu íþróttamennirnir sniðgöngu alþjóðaíþróttaheimsins gagnvart suður-afrískum íþróttamönnum sem tilkomin var vegna aðskilnaðarstefnunnar. Swartz keppti því aldrei á Ólympíuleikunum. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Bætti sautján ára heimsmet Michael Johnson Suður-Afríkumaðurinn Wayde van Niekerk tryggði sér í nótt sigur í 400 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Ríó en hann vann úrslitahlaupið með sannfærandi hætti og á nýju heimsmeti. 15. ágúst 2016 01:59 Sjáðu ótrúlegt heimsmetshlaup Van Niekerk Suður-Afríkumaðurinn Wayde van Niekerk átti óvæntasta afrek Ólympíuleikanna til þessa er hann sló 17 ára gamalt heimsmet Michael Johnson í 400 metra hlaupi. 15. ágúst 2016 14:45 Mest lesið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira
Suður-afríska hlaupakonan Odessa Swartz gat ekki að keppa á Ólympíuleikunum fyrir þjóð sína á hátindi ferils síns vegna aðskilnaðarstefnu suður-afrískra yfirvalda sem leið ekki undir lok fyrr en árið 1994. Sonur hennar Wayde van Niekerk fékk hins vegar að keppa á Ólympíuleikunum í Ríó í ár og hann sló svo sannarlega í gegn; hann vann ekki aðeins gullverðlaun í 400 metra hlaupi karla heldur bætti hann 17 ára gamalt heimsmet Bandaríkjamannsins Michael Johnson en van Niekerk hljóp á 43,03 sekúndum. Þetta ótrúlega hlaup má sjá í spilaranum hér neðst í fréttinni. Í umfjöllun Huffington Post um málið kemur fram að Swartz hafi verið meðlimur í suður-afrískum íþróttasamtökunum Sacos sem börðust gegn aðskilnaðarstefnunni en í samtökunum voru bæði hvítir og svartir íþróttamenn. Ef íþróttamaður var í Sacos var hann yfirlýstur andstæðingur kúgunar og aðskilnaðarstefnu í Suður-Afríku og þá virtu íþróttamennirnir sniðgöngu alþjóðaíþróttaheimsins gagnvart suður-afrískum íþróttamönnum sem tilkomin var vegna aðskilnaðarstefnunnar. Swartz keppti því aldrei á Ólympíuleikunum.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Bætti sautján ára heimsmet Michael Johnson Suður-Afríkumaðurinn Wayde van Niekerk tryggði sér í nótt sigur í 400 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Ríó en hann vann úrslitahlaupið með sannfærandi hætti og á nýju heimsmeti. 15. ágúst 2016 01:59 Sjáðu ótrúlegt heimsmetshlaup Van Niekerk Suður-Afríkumaðurinn Wayde van Niekerk átti óvæntasta afrek Ólympíuleikanna til þessa er hann sló 17 ára gamalt heimsmet Michael Johnson í 400 metra hlaupi. 15. ágúst 2016 14:45 Mest lesið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira
Bætti sautján ára heimsmet Michael Johnson Suður-Afríkumaðurinn Wayde van Niekerk tryggði sér í nótt sigur í 400 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Ríó en hann vann úrslitahlaupið með sannfærandi hætti og á nýju heimsmeti. 15. ágúst 2016 01:59
Sjáðu ótrúlegt heimsmetshlaup Van Niekerk Suður-Afríkumaðurinn Wayde van Niekerk átti óvæntasta afrek Ólympíuleikanna til þessa er hann sló 17 ára gamalt heimsmet Michael Johnson í 400 metra hlaupi. 15. ágúst 2016 14:45