Jakobína Thorarensen baldýraði borðana á treyju Elizu með gullþræði Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 1. ágúst 2016 17:23 Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid, forseti og forsetafrú, í Dómkirkjunni í dag áður en kristileg athöfn hófst. Í baksýn má sjá Vigdísi Finnbogadóttur og Ólaf Ragnar Grímsson sem áður gegndu embætti forseta. Vísir/Eyþór Eliza Reid er formlega orðin forsetafrú eftir hátíðlega athöfn í Alþingishúsinu en Eliza klæddist skautbúningi sem samsettur er úr tveimur skautbúningum. Eiginmaður hennar, Guðni Th. Jóhannesson, tók við embætti forseta Íslands á fimmta tímanum. Treyjan sem forsetafrúin klæddist var frá Dóru Þórhallsdóttur, eiginkonu Ásgeirs Ásgeirssonar fyrrverandi forseta Íslands, saumuð 1952. En pilsið var frá Halldóru Eldjárn, eiginkonu þriðja forseta lýðveldisins Kristjáns Eldjárns. Mikið lista- og handverksfólk kom að saumavinnunni sem er á bakvið búninginn. Jakobína Thorarensen (1905–1981) baldýraði borðana á treyjunni með gullþræði „sem enn er gljáandi og fallegur“ eins og segir í tilkynningu frá skrifstofu forseta. Munstrið er sóleyjarmunstur sem Sigurður Guðmundsson málari teiknaði. Elísabet Einarsdóttir (1897–1985) saumaði listsauminn neðan á pilsið, hrútaberjamunstrið sem Sigurður Guðmundsson málari teiknaði. Þorbjörg Jónsdóttir (1889–1976) saumaði síðan búninginn, bæði treyju og pils. Guðmundur Helgi Guðnason gullsmiður (1884–1953) smíðaði brjóstnæluna, sprotabeltið og hnappana á ermunum. Unnur Ólafsdóttir listakona (1897–1983) bjó til faldinn og slörið. Tengdar fréttir Innsetningarræða Guðna Th.: Ég á margt eftir ólært og mér gæti orðið á Guðni Th. Jóhannesson er sjötti forseti íslenska lýðveldisins. Hann ávarpaði þjóðina við innsetningarathöfn sína í dag. 1. ágúst 2016 17:12 Hátíðleg stund í þinghúsinu Guðni Th. Jóhannesson tekur við embætti forseta Íslands í dag. 1. ágúst 2016 16:01 Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Fleiri fréttir Hraðbankinn fundinn og milljónirnar með Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Sjá meira
Eliza Reid er formlega orðin forsetafrú eftir hátíðlega athöfn í Alþingishúsinu en Eliza klæddist skautbúningi sem samsettur er úr tveimur skautbúningum. Eiginmaður hennar, Guðni Th. Jóhannesson, tók við embætti forseta Íslands á fimmta tímanum. Treyjan sem forsetafrúin klæddist var frá Dóru Þórhallsdóttur, eiginkonu Ásgeirs Ásgeirssonar fyrrverandi forseta Íslands, saumuð 1952. En pilsið var frá Halldóru Eldjárn, eiginkonu þriðja forseta lýðveldisins Kristjáns Eldjárns. Mikið lista- og handverksfólk kom að saumavinnunni sem er á bakvið búninginn. Jakobína Thorarensen (1905–1981) baldýraði borðana á treyjunni með gullþræði „sem enn er gljáandi og fallegur“ eins og segir í tilkynningu frá skrifstofu forseta. Munstrið er sóleyjarmunstur sem Sigurður Guðmundsson málari teiknaði. Elísabet Einarsdóttir (1897–1985) saumaði listsauminn neðan á pilsið, hrútaberjamunstrið sem Sigurður Guðmundsson málari teiknaði. Þorbjörg Jónsdóttir (1889–1976) saumaði síðan búninginn, bæði treyju og pils. Guðmundur Helgi Guðnason gullsmiður (1884–1953) smíðaði brjóstnæluna, sprotabeltið og hnappana á ermunum. Unnur Ólafsdóttir listakona (1897–1983) bjó til faldinn og slörið.
Tengdar fréttir Innsetningarræða Guðna Th.: Ég á margt eftir ólært og mér gæti orðið á Guðni Th. Jóhannesson er sjötti forseti íslenska lýðveldisins. Hann ávarpaði þjóðina við innsetningarathöfn sína í dag. 1. ágúst 2016 17:12 Hátíðleg stund í þinghúsinu Guðni Th. Jóhannesson tekur við embætti forseta Íslands í dag. 1. ágúst 2016 16:01 Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Fleiri fréttir Hraðbankinn fundinn og milljónirnar með Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Sjá meira
Innsetningarræða Guðna Th.: Ég á margt eftir ólært og mér gæti orðið á Guðni Th. Jóhannesson er sjötti forseti íslenska lýðveldisins. Hann ávarpaði þjóðina við innsetningarathöfn sína í dag. 1. ágúst 2016 17:12
Hátíðleg stund í þinghúsinu Guðni Th. Jóhannesson tekur við embætti forseta Íslands í dag. 1. ágúst 2016 16:01