Lífið

Tístarar grínast með Ómar og Geirfinn: Skilur núna af hverju hann er svona mikill hraunavinur

Stefán Árni Pálsson skrifar
Ómar Ragnarsson stal senunni í gærkvöldi.
Ómar Ragnarsson stal senunni í gærkvöldi. vísir
Ónafngreindur maður segir að Geirfinnur Einarsson hafi látið lífið í þegar ekið var á hann í umferðarslysi á Keflavíkurvegi, ekki langt frá Straumsvík.

Frá þessu segir í nýrri bók Ómars Ragnarssonar um málið sem ber nafnið Hyldýpið. Ómar segist hafa skrifað bókina upp úr aldamótum og tekið þá viðtöl við karl og konu sem bæði tengdust hvarfinu.

Þetta kom fram í fjölmiðlum hér á landi í gærkvöldi og í kjölfarið fóru samfélagsmiðlarnir á flug og grínarar létu ljós sitt skína.

Hér að neðan má sjá nokkur vel valinn tíst um málið.


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×