Frumsýning: Emmsjé Gauti og Aron Can krúsa um á Silfurskottu Birgir Örn Steinarsson skrifar 28. júlí 2016 16:04 Emmsjé Gauti er að gíra sig upp fyrir Verslunarmannahelgina. Hann kemur fram á Þjóðhátíð á morgun í sameiginlegu settu með Úlf Úlf og mætir svo á Innpúkann á sunnudag. Nú eru liðnar tæpar þrjár vikur síðan hann gaf út þriðju breiðskífu sína Vagg&Velta sem er án efa hans besta verk til þessa. Það hefur svo sannarlega skilað sér í auknum vinsældum en nú þegar eru þrjú lög af plötunni búin að rjúfa 100 þúsund hlustanamúrinn á Spotify. Það lögin Strákarnir, Djammæli og svo Silfurskotta sem hann gerir með Aron Can. Í dag sleppti rapparinn svo nýju myndbandi eftir Baldvin Vernharðsson við Silfurskottu þar sem má sjá Gauta taka ungstyrnið í ökutíma á glæsilegum BMW blæjubíl um stræti Reykjavíkur. Aron Can er rísandi stjarna í hiphop heimum en hefur ekki enn aldur til þess að taka bílprófið.Myndbandið má sjá hér að ofan.Aron Can tók klukkustund í sinn hluta„Ég hafði samband við Aron fljótlega eftir að hann gaf út lagið Þekkir stráginn,“ segir Gauti. „Þetta lag var búið að vera í bígerð hjá mér og RedLights/Glaciar Mafia áður en við fréttum af honum. Við heyrðum þetta lag eftir hann og áttuðum okkur á því að hann myndi smellpassa. Ég sendi honum lagið og hann sendi það til baka með viðlaginu sínu svona klukkutíma seinna, bara tilbúið. Hann þurfti enga hjálp í því. Hann er ótrúlegur listamaður þessi gaur.“ Gauti safnar nú fyrir áþreifanlegri útgáfu á Karolinafund fyrir metnaðarfullri geisladiska og vínýlútgáfu Vagg&Veltu. Vínylinn verður hvítur og tvöfaldur. Fjársterkari aðdáendur Gauta geta einnig pantað þar einkapartí með rapparanum á glæsisnekkju fyrir um hálfa milljón íslenskra króna. Tónlist Tengdar fréttir Fjöldi góðra gesta á nýútkominni plötu Emmsjé Gauta Hlustaðu á plötuna Vagg & Velta með Gauta en á henni má meðal annars heyra í Dóra DNA. 8. júlí 2016 16:04 Safnar fyrir útgáfu á vínylplötu Emmsjé Gauti er kominn á Karolina Fund til að safna fyrir vínylútgáfunni af plötunni sinni Vagg & velta. Allir sem styrkja útgáfuna geta fengið alls kyns hluti í kaupbæti, allt frá hlekk á niðurhal á plötunni til snekkjuferðar. 30. júní 2016 10:15 Mest lesið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Fleiri fréttir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Sjá meira
Emmsjé Gauti er að gíra sig upp fyrir Verslunarmannahelgina. Hann kemur fram á Þjóðhátíð á morgun í sameiginlegu settu með Úlf Úlf og mætir svo á Innpúkann á sunnudag. Nú eru liðnar tæpar þrjár vikur síðan hann gaf út þriðju breiðskífu sína Vagg&Velta sem er án efa hans besta verk til þessa. Það hefur svo sannarlega skilað sér í auknum vinsældum en nú þegar eru þrjú lög af plötunni búin að rjúfa 100 þúsund hlustanamúrinn á Spotify. Það lögin Strákarnir, Djammæli og svo Silfurskotta sem hann gerir með Aron Can. Í dag sleppti rapparinn svo nýju myndbandi eftir Baldvin Vernharðsson við Silfurskottu þar sem má sjá Gauta taka ungstyrnið í ökutíma á glæsilegum BMW blæjubíl um stræti Reykjavíkur. Aron Can er rísandi stjarna í hiphop heimum en hefur ekki enn aldur til þess að taka bílprófið.Myndbandið má sjá hér að ofan.Aron Can tók klukkustund í sinn hluta„Ég hafði samband við Aron fljótlega eftir að hann gaf út lagið Þekkir stráginn,“ segir Gauti. „Þetta lag var búið að vera í bígerð hjá mér og RedLights/Glaciar Mafia áður en við fréttum af honum. Við heyrðum þetta lag eftir hann og áttuðum okkur á því að hann myndi smellpassa. Ég sendi honum lagið og hann sendi það til baka með viðlaginu sínu svona klukkutíma seinna, bara tilbúið. Hann þurfti enga hjálp í því. Hann er ótrúlegur listamaður þessi gaur.“ Gauti safnar nú fyrir áþreifanlegri útgáfu á Karolinafund fyrir metnaðarfullri geisladiska og vínýlútgáfu Vagg&Veltu. Vínylinn verður hvítur og tvöfaldur. Fjársterkari aðdáendur Gauta geta einnig pantað þar einkapartí með rapparanum á glæsisnekkju fyrir um hálfa milljón íslenskra króna.
Tónlist Tengdar fréttir Fjöldi góðra gesta á nýútkominni plötu Emmsjé Gauta Hlustaðu á plötuna Vagg & Velta með Gauta en á henni má meðal annars heyra í Dóra DNA. 8. júlí 2016 16:04 Safnar fyrir útgáfu á vínylplötu Emmsjé Gauti er kominn á Karolina Fund til að safna fyrir vínylútgáfunni af plötunni sinni Vagg & velta. Allir sem styrkja útgáfuna geta fengið alls kyns hluti í kaupbæti, allt frá hlekk á niðurhal á plötunni til snekkjuferðar. 30. júní 2016 10:15 Mest lesið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Fleiri fréttir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Sjá meira
Fjöldi góðra gesta á nýútkominni plötu Emmsjé Gauta Hlustaðu á plötuna Vagg & Velta með Gauta en á henni má meðal annars heyra í Dóra DNA. 8. júlí 2016 16:04
Safnar fyrir útgáfu á vínylplötu Emmsjé Gauti er kominn á Karolina Fund til að safna fyrir vínylútgáfunni af plötunni sinni Vagg & velta. Allir sem styrkja útgáfuna geta fengið alls kyns hluti í kaupbæti, allt frá hlekk á niðurhal á plötunni til snekkjuferðar. 30. júní 2016 10:15