Langflest lögregluumdæmi upplýsa fjölmiðla um kynferðisbrot Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 19. júlí 2016 19:14 Nær öll lögregluumdæmi landsins upplýsa fjölmiðla um kynferðisafbrotamál, óski þeir eftir því. Það verklag er haft á allan ársins hring. Umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum eru einu undantekningarnar. Fréttablaðið greindi frá því í dag að lögreglan í Vestmannaeyjum ætlaði ekki að upplýsa fjölmiðla um tilkynnt kynferðisbrot á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum fyrr en eftir hátíðina. Málunum var eins háttað í fyrra. Fréttastofa kannaði í dag eftir umdæmum lögreglu og sýslumanna hvernig verklagi er háttað varðandi upplýsingagjöf til fjölmiðla um kynferðisbrot. Á höfuðborgarsvæðinu er aldrei tilkynnt um kynferðisbrot af fyrra bragði og þau birtast ekki í dagbók lögreglu. Ef leitað er eftir fjölda tilfella er upplýst um það en aldrei er upplýst um rannsóknarhagsmuni. Sömu sögu er að segja á Vesturlandi, Vestfjörðum og á Norðurlandi vestra. Á Norðurlandi eystra eru fjölmiðlum veittar upplýsingar um mál sem þar koma upp óski þeir eftir því. Þannig er það allan ársins hring, en í umdæminu eru til að mynda haldnar útihátíðirnar Mærudagar, Bíladagar, Fiskidagurinn mikli og Ein með öllu um verslunarmannahelgina. Austurlandi eru fjölmiðlar upplýstir um fjölda kærðra brota, kynferðisbrota sem annarra brota, sem upp koma. Það sama er uppi á teningnum á Suðurnesjum. Ef kynferðisbrot koma upp er því ekki leynt og þau meðhöndluð eins og önnur afbrot. Oddur Árnason yfirlögregluþjónn á Suðurlandi segir aftur á móti að rannsóknarhagsmunir ráði því hvort fjölmiðlar séu upplýstir um kynferðisbrot í þeirra umdæmi. Í flestum tilfellum séu ekki veitar upplýsingar um slík brot fyrr en ákærur hafa verið gefnar út. Ef fréttamenn spurja hvort kynferðisbrot hafi verið framin og lögreglan telur það stangast á við rannsóknarhagsmuni svarar lögregla neitandi. Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Fleiri fréttir Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Sjá meira
Nær öll lögregluumdæmi landsins upplýsa fjölmiðla um kynferðisafbrotamál, óski þeir eftir því. Það verklag er haft á allan ársins hring. Umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum eru einu undantekningarnar. Fréttablaðið greindi frá því í dag að lögreglan í Vestmannaeyjum ætlaði ekki að upplýsa fjölmiðla um tilkynnt kynferðisbrot á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum fyrr en eftir hátíðina. Málunum var eins háttað í fyrra. Fréttastofa kannaði í dag eftir umdæmum lögreglu og sýslumanna hvernig verklagi er háttað varðandi upplýsingagjöf til fjölmiðla um kynferðisbrot. Á höfuðborgarsvæðinu er aldrei tilkynnt um kynferðisbrot af fyrra bragði og þau birtast ekki í dagbók lögreglu. Ef leitað er eftir fjölda tilfella er upplýst um það en aldrei er upplýst um rannsóknarhagsmuni. Sömu sögu er að segja á Vesturlandi, Vestfjörðum og á Norðurlandi vestra. Á Norðurlandi eystra eru fjölmiðlum veittar upplýsingar um mál sem þar koma upp óski þeir eftir því. Þannig er það allan ársins hring, en í umdæminu eru til að mynda haldnar útihátíðirnar Mærudagar, Bíladagar, Fiskidagurinn mikli og Ein með öllu um verslunarmannahelgina. Austurlandi eru fjölmiðlar upplýstir um fjölda kærðra brota, kynferðisbrota sem annarra brota, sem upp koma. Það sama er uppi á teningnum á Suðurnesjum. Ef kynferðisbrot koma upp er því ekki leynt og þau meðhöndluð eins og önnur afbrot. Oddur Árnason yfirlögregluþjónn á Suðurlandi segir aftur á móti að rannsóknarhagsmunir ráði því hvort fjölmiðlar séu upplýstir um kynferðisbrot í þeirra umdæmi. Í flestum tilfellum séu ekki veitar upplýsingar um slík brot fyrr en ákærur hafa verið gefnar út. Ef fréttamenn spurja hvort kynferðisbrot hafi verið framin og lögreglan telur það stangast á við rannsóknarhagsmuni svarar lögregla neitandi.
Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Fleiri fréttir Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Sjá meira