Langflest lögregluumdæmi upplýsa fjölmiðla um kynferðisbrot Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 19. júlí 2016 19:14 Nær öll lögregluumdæmi landsins upplýsa fjölmiðla um kynferðisafbrotamál, óski þeir eftir því. Það verklag er haft á allan ársins hring. Umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum eru einu undantekningarnar. Fréttablaðið greindi frá því í dag að lögreglan í Vestmannaeyjum ætlaði ekki að upplýsa fjölmiðla um tilkynnt kynferðisbrot á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum fyrr en eftir hátíðina. Málunum var eins háttað í fyrra. Fréttastofa kannaði í dag eftir umdæmum lögreglu og sýslumanna hvernig verklagi er háttað varðandi upplýsingagjöf til fjölmiðla um kynferðisbrot. Á höfuðborgarsvæðinu er aldrei tilkynnt um kynferðisbrot af fyrra bragði og þau birtast ekki í dagbók lögreglu. Ef leitað er eftir fjölda tilfella er upplýst um það en aldrei er upplýst um rannsóknarhagsmuni. Sömu sögu er að segja á Vesturlandi, Vestfjörðum og á Norðurlandi vestra. Á Norðurlandi eystra eru fjölmiðlum veittar upplýsingar um mál sem þar koma upp óski þeir eftir því. Þannig er það allan ársins hring, en í umdæminu eru til að mynda haldnar útihátíðirnar Mærudagar, Bíladagar, Fiskidagurinn mikli og Ein með öllu um verslunarmannahelgina. Austurlandi eru fjölmiðlar upplýstir um fjölda kærðra brota, kynferðisbrota sem annarra brota, sem upp koma. Það sama er uppi á teningnum á Suðurnesjum. Ef kynferðisbrot koma upp er því ekki leynt og þau meðhöndluð eins og önnur afbrot. Oddur Árnason yfirlögregluþjónn á Suðurlandi segir aftur á móti að rannsóknarhagsmunir ráði því hvort fjölmiðlar séu upplýstir um kynferðisbrot í þeirra umdæmi. Í flestum tilfellum séu ekki veitar upplýsingar um slík brot fyrr en ákærur hafa verið gefnar út. Ef fréttamenn spurja hvort kynferðisbrot hafi verið framin og lögreglan telur það stangast á við rannsóknarhagsmuni svarar lögregla neitandi. Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Fleiri fréttir Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Sjá meira
Nær öll lögregluumdæmi landsins upplýsa fjölmiðla um kynferðisafbrotamál, óski þeir eftir því. Það verklag er haft á allan ársins hring. Umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum eru einu undantekningarnar. Fréttablaðið greindi frá því í dag að lögreglan í Vestmannaeyjum ætlaði ekki að upplýsa fjölmiðla um tilkynnt kynferðisbrot á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum fyrr en eftir hátíðina. Málunum var eins háttað í fyrra. Fréttastofa kannaði í dag eftir umdæmum lögreglu og sýslumanna hvernig verklagi er háttað varðandi upplýsingagjöf til fjölmiðla um kynferðisbrot. Á höfuðborgarsvæðinu er aldrei tilkynnt um kynferðisbrot af fyrra bragði og þau birtast ekki í dagbók lögreglu. Ef leitað er eftir fjölda tilfella er upplýst um það en aldrei er upplýst um rannsóknarhagsmuni. Sömu sögu er að segja á Vesturlandi, Vestfjörðum og á Norðurlandi vestra. Á Norðurlandi eystra eru fjölmiðlum veittar upplýsingar um mál sem þar koma upp óski þeir eftir því. Þannig er það allan ársins hring, en í umdæminu eru til að mynda haldnar útihátíðirnar Mærudagar, Bíladagar, Fiskidagurinn mikli og Ein með öllu um verslunarmannahelgina. Austurlandi eru fjölmiðlar upplýstir um fjölda kærðra brota, kynferðisbrota sem annarra brota, sem upp koma. Það sama er uppi á teningnum á Suðurnesjum. Ef kynferðisbrot koma upp er því ekki leynt og þau meðhöndluð eins og önnur afbrot. Oddur Árnason yfirlögregluþjónn á Suðurlandi segir aftur á móti að rannsóknarhagsmunir ráði því hvort fjölmiðlar séu upplýstir um kynferðisbrot í þeirra umdæmi. Í flestum tilfellum séu ekki veitar upplýsingar um slík brot fyrr en ákærur hafa verið gefnar út. Ef fréttamenn spurja hvort kynferðisbrot hafi verið framin og lögreglan telur það stangast á við rannsóknarhagsmuni svarar lögregla neitandi.
Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Fleiri fréttir Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Sjá meira