Kannabisský yfir Laugardalnum um helgina Jakob Bjarnar skrifar 20. júní 2016 13:07 Frjálslegar grasreykingar á Solstice-hátíðinni vöktu athygli tíðindamanna Vísis. „Fólk var bara að reykja gras eins og sígarettur. Ég varð svo hissa. Þetta var bara eins og að vera í Kristjaníu eða eitthvað,“ segir einn viðmælenda Vísis. „Þegar ég var unglingur var þetta mjög falið.“ Fjöldi fólks sem var á Secret Solstice-hátíðinni hefur greint blaðamanni Vísis frá því að kannabis, eða gras, hafi verið mikið notað á hátíðinni sem stóð yfir um helgina. Einn sagði að hann hafi hreinlega þurft að grípa andann á lofti áður en hann stakk sér inn í Laugardalshöllina þar sem hin magnaða Die Antwoord, suðurafríkanska hljómsveitin tryllti lýðinn. Svo mikið var grasskýið þar innan dyra. Lögreglan upplýstir, í samtali við Vísi að átta fíkniefnamál hafi komið upp í tengslum við hátíðina. Og þá er verið að tala um alla flóruna; kannabis, amfetamín, kókaín og e-töflur. Allt reyndust þetta minniháttar mál. Framkvæmdar voru tvær húsleitir í tengslum við haldlagningu efnanna og fannst þá meira.Die Antwoord trylltu lýðinn í Laugardalshöllinni.GettyLögreglan þurfti einnig að hafa afskipti af nokkrum pústrum en þar á bæ er búist við því að kærur gætu hugsanlega litið dagsins ljós er líður á vikuna. Sú er reynslan. Samkvæmt lögreglunni fór ekkert á milli mála að talsverð neysla kannabis var á hátíðinni, en ekki voru neinar sérstakar aðgerðir af hálfu lögreglu að þessu sinni, við að gera slíkt upptækt. Hvort sem það er vegna þess að þar er undirmannað eða sú staðreynd að lögreglan hefur mátt sæta harðri gagnrýni á undanförnum árum fyrir aðgerðir af því tagi, svo sem frá Snarrótinni og Pétri Þorsteinssyni, í því sem fullyrt er að séu brot gegn borgaralegum réttindum, skal ósagt látið. Hitt er víst að talsverðar viðhorfsbreytingar virðist gæta hvað varðar neyslu á grasi; sé miðað við það hvernig einn af mörgum sjónarvottum lýsir frjálslegum reykingunum. Tengdar fréttir Brjáluð stemning á M.O.P. á Solstice: "Ísland. Ísland. Ísland!“ - myndband Rappdúóið tryllti lýðinn í Laugardalnum í gær. 19. júní 2016 10:30 Secret Solstice: Mikil óánægja vegna aðgangstakmarkana á Die Antwoord Fólk hafði stillt sér upp í röð um áttaleytið. 19. júní 2016 22:57 Myndasyrpa frá Solstice: Gleðin ríkjandi á tónlistarhátíðinni Tónlistarhátíðinni lauk í gærkvöldi. 20. júní 2016 07:33 Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Sjá meira
„Fólk var bara að reykja gras eins og sígarettur. Ég varð svo hissa. Þetta var bara eins og að vera í Kristjaníu eða eitthvað,“ segir einn viðmælenda Vísis. „Þegar ég var unglingur var þetta mjög falið.“ Fjöldi fólks sem var á Secret Solstice-hátíðinni hefur greint blaðamanni Vísis frá því að kannabis, eða gras, hafi verið mikið notað á hátíðinni sem stóð yfir um helgina. Einn sagði að hann hafi hreinlega þurft að grípa andann á lofti áður en hann stakk sér inn í Laugardalshöllina þar sem hin magnaða Die Antwoord, suðurafríkanska hljómsveitin tryllti lýðinn. Svo mikið var grasskýið þar innan dyra. Lögreglan upplýstir, í samtali við Vísi að átta fíkniefnamál hafi komið upp í tengslum við hátíðina. Og þá er verið að tala um alla flóruna; kannabis, amfetamín, kókaín og e-töflur. Allt reyndust þetta minniháttar mál. Framkvæmdar voru tvær húsleitir í tengslum við haldlagningu efnanna og fannst þá meira.Die Antwoord trylltu lýðinn í Laugardalshöllinni.GettyLögreglan þurfti einnig að hafa afskipti af nokkrum pústrum en þar á bæ er búist við því að kærur gætu hugsanlega litið dagsins ljós er líður á vikuna. Sú er reynslan. Samkvæmt lögreglunni fór ekkert á milli mála að talsverð neysla kannabis var á hátíðinni, en ekki voru neinar sérstakar aðgerðir af hálfu lögreglu að þessu sinni, við að gera slíkt upptækt. Hvort sem það er vegna þess að þar er undirmannað eða sú staðreynd að lögreglan hefur mátt sæta harðri gagnrýni á undanförnum árum fyrir aðgerðir af því tagi, svo sem frá Snarrótinni og Pétri Þorsteinssyni, í því sem fullyrt er að séu brot gegn borgaralegum réttindum, skal ósagt látið. Hitt er víst að talsverðar viðhorfsbreytingar virðist gæta hvað varðar neyslu á grasi; sé miðað við það hvernig einn af mörgum sjónarvottum lýsir frjálslegum reykingunum.
Tengdar fréttir Brjáluð stemning á M.O.P. á Solstice: "Ísland. Ísland. Ísland!“ - myndband Rappdúóið tryllti lýðinn í Laugardalnum í gær. 19. júní 2016 10:30 Secret Solstice: Mikil óánægja vegna aðgangstakmarkana á Die Antwoord Fólk hafði stillt sér upp í röð um áttaleytið. 19. júní 2016 22:57 Myndasyrpa frá Solstice: Gleðin ríkjandi á tónlistarhátíðinni Tónlistarhátíðinni lauk í gærkvöldi. 20. júní 2016 07:33 Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Sjá meira
Brjáluð stemning á M.O.P. á Solstice: "Ísland. Ísland. Ísland!“ - myndband Rappdúóið tryllti lýðinn í Laugardalnum í gær. 19. júní 2016 10:30
Secret Solstice: Mikil óánægja vegna aðgangstakmarkana á Die Antwoord Fólk hafði stillt sér upp í röð um áttaleytið. 19. júní 2016 22:57
Myndasyrpa frá Solstice: Gleðin ríkjandi á tónlistarhátíðinni Tónlistarhátíðinni lauk í gærkvöldi. 20. júní 2016 07:33