Hönnunargalli hugsanlegt banamein Anton Yelchin Birgir Örn Steinarsson skrifar 20. júní 2016 14:28 Anton Yelchin var rísandi stjarna í Hollywood en hann var 27 ára þegar hann lést. Vísir/Getty Hugsanlegt er að galli í hönnun Cherokee jeppana hafi valdið dauða leikarans Anton Yelchin sem lést af slysförum við innkeyslu hús síns í gær. Árgerð 2015 af Cherokee jeppunum, eins og Anton Yelchin átti, var innkölluð vegna galla í gírskiptibúnaði bílana. Gallinn olli því að auðveldara var að ruglast og setja bílinn óvart í hlutlausan þegar viðkomandi ætlaði að leggja bílnum.Týpan sem var endurkölluð gefur ekki frá sér kipp þegar skipt er á milli gíra.VísirAuðvelt að ruglastÁstæðan fyrir innkölluninni á sínum tíma er að gírstöngin kipptist ekkert við þegar skipt var á milli gíra og því finna ökumenn innkölluðu jeppanna ekkert fyrir því þegar skipt er á milli gíra. Sé athyglin ekki algjörlega á ljósinu er auðvelt að ruglast á gírum. Í árgerð 2016 hefur þessi galli verið lagaður. Ekki er vitað með vissu hvort þetta sé ástæðan fyrir dauðsfalli Yelchin en hann lést eftir að bíll hans bakkaði á hann með þeim afleiðingum að leikarinn kramdist á milli hlið í innkeyrslu sinni og bílsins með þeim afleiðingum að hann gat ekki náð andanum.Fréttastofa TMZ greindi frá.Yelchin var 27 ára gamall og hafði leikið í fjöldamörgum myndum í Hollywood. Enn er eftir að frumsýna fimm myndir sem hann leikur í en þar á meðal er þriðja myndin í nýrri Star Trek seríu þar sem hann lék hinn rússneska Chekov. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hollywood-stjarna lést í stórfurðulegu bílslysi Anton Yelchin er látinn aðeins 27 ára að aldri. 19. júní 2016 19:55 Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira
Hugsanlegt er að galli í hönnun Cherokee jeppana hafi valdið dauða leikarans Anton Yelchin sem lést af slysförum við innkeyslu hús síns í gær. Árgerð 2015 af Cherokee jeppunum, eins og Anton Yelchin átti, var innkölluð vegna galla í gírskiptibúnaði bílana. Gallinn olli því að auðveldara var að ruglast og setja bílinn óvart í hlutlausan þegar viðkomandi ætlaði að leggja bílnum.Týpan sem var endurkölluð gefur ekki frá sér kipp þegar skipt er á milli gíra.VísirAuðvelt að ruglastÁstæðan fyrir innkölluninni á sínum tíma er að gírstöngin kipptist ekkert við þegar skipt var á milli gíra og því finna ökumenn innkölluðu jeppanna ekkert fyrir því þegar skipt er á milli gíra. Sé athyglin ekki algjörlega á ljósinu er auðvelt að ruglast á gírum. Í árgerð 2016 hefur þessi galli verið lagaður. Ekki er vitað með vissu hvort þetta sé ástæðan fyrir dauðsfalli Yelchin en hann lést eftir að bíll hans bakkaði á hann með þeim afleiðingum að leikarinn kramdist á milli hlið í innkeyrslu sinni og bílsins með þeim afleiðingum að hann gat ekki náð andanum.Fréttastofa TMZ greindi frá.Yelchin var 27 ára gamall og hafði leikið í fjöldamörgum myndum í Hollywood. Enn er eftir að frumsýna fimm myndir sem hann leikur í en þar á meðal er þriðja myndin í nýrri Star Trek seríu þar sem hann lék hinn rússneska Chekov.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hollywood-stjarna lést í stórfurðulegu bílslysi Anton Yelchin er látinn aðeins 27 ára að aldri. 19. júní 2016 19:55 Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira
Hollywood-stjarna lést í stórfurðulegu bílslysi Anton Yelchin er látinn aðeins 27 ára að aldri. 19. júní 2016 19:55