Júlíspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Opnaðu hjartað þitt Sigga Kling skrifar 24. júní 2016 14:30 Elsku hjartans tilfinningaríki Sporðdrekinn minn. Þú býrð yfir meiri styrk og krafti en flest öll hin merkin. Styrkurinn er svo hrikalegur, en samt er svo ofboðslega mikill að stundum getur hann verið hálf hættulegur. Þú átt það til að nota hala sporðdrekans að stinga sjálfan þig, hversu ömurlegt er það? Þú þarft að breyta um taktík, og nota þennan styrk þinn, til að efla allt sem að þig vantar. Opnaðu hjartað þitt, því að heimurinn bíður eftir þér. Ekki taka vini þína eða neina í kringum þig sem sjálfsagðan hlut, ekkert er sjálfsagt. Þú þarft að nota kraftinn þinn til að efla vini þína, vegna þess að með því eflir þú sjálfan þig. Þú hefur ótrúlega góða samskiptahæfileika, en skortir aðeins kjarkinn. Þú ert svo yndislegur elskhugi, svo notaðu töfrana þína svolítið meira þar. Það þarf að setja meira bliss í sambandið eða nota þennan kraft til að opna ný sambönd. Næstu sex mánuðir eru gráupplagðir til þess. Örlagastjarnan þín er í þínu eigin hjarta, svo þú ert bæði mátturinn og dýrðin. Breyttu orðunum þínum, hentu út slæmum venjum, því það er svo margt sem er bara vani sem heldur manni svo ógeðslega föstum, að ekkert nýtt gerist. Vaninn er stundum það besta sem getur komið fyrir þig, en yfirleitt er vaninn það versta. Þú þolir ekki meðalmennsku og verður pirraður þegar þér finnst ekkert vera að gerast. Það er þitt að stíga fyrsta skrefið og þá mun alheimurinn hjálpa þér. Ekki hugsa allt frá upphafi til enda, það er ekki þitt að stjórna öllu. Þú ert að fara taka á móti gjöfunum, svo mundu að hlakka til. Ástin mun breyta lífi þínu því hún skiptir þig svo miklu máli. Fjölskyldan skiptir þig svo miklu máli, og það að standa saman. En passaðu þig samt á að það er líka til ást sem eitrar, drepur og skemmir fyrir manni. Ekki hoppa út í eitthvað sem virkar svo rosalega fallegt en er bara bölvuð vitleysa. Í öllu þessu skemmtilega tímabili sem framundan er virðist þetta geta átt sér stað, það er að segja ef þú tekur ekki réttar ákvarðanir. Rétt ákvörðun er í 99% tilvika sú hugsun sem kemur fyrst upp í hugann, síðan fer heilinn að breyta hugsuninni og koma með allt önnur skilaboð sem hjálpa alls ekki til. Þetta er nákvæmlega eins og með fótbolta, það þýðir ekki að hugsa málið þegar þú ert fyrir framan markið með boltann á tánni. Það þarf að þora til að skora, er mottóið þitt í sumar. Lífið er dásamlegt. Frægir Sporðdrekar: Birkir Már Sævarsson landsliðsmaður, Dísa í World Class, Helga Braga Jónsdóttir leikkona, Björk Guðmundsdóttir söngkona, Scarlett Johansson leikkona, Whoopie Goldberg leikkona, Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir sjónvarpskona, Emmsjé Gauti rappari. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Júlíspá Siggu Kling - Ljónið: Þú verður að nenna ástinni Elsku Ljónið mitt. Aldrei hefur nokkurn tíma verið sagt að það sé sérlega auðvelt að vera Ljón, en ég er alveg viss um að þótt þú fengir tilboð um að skipta um merki, þá myndir þú ekki gera það. Þið Ljónin eruð náttúrulega öll konungborin. 24. júní 2016 14:30 Júlíspá Siggu Kling - Steingeit: Þetta reddast Elsku sterka Steingeit. Þú hefur svo mikla skoðun á því að allir eigi að vera jafnir og þú þolir alls ekki óréttlæti. 24. júní 2016 14:30 Júlíspá Siggu Kling - Hrútur: Þráhyggjan er bara blekking Elsku sterki samúðarfulli Hrúturinn minn. Þú þarft alltaf að vera svo upptekinn og skipuleggja tímann þinn svo vel, til þess að finnast að þú hafir gert eitthvað rétt. 24. júní 2016 14:30 Júlíspá Siggu Kling - Fiskur: Hamingjan bankar á dyrnar Elsku fallegi seiðandi Fiskurinn minn. Hversu dásamlegt á þetta sumar eftir að verða? Það eina sem getur að einhverju leyti truflað þig eða snúið þig niður er annað fólk sem þú ert að stressa þig á, en hefur enga ástæðu til. 24. júní 2016 14:30 Júlíspá Siggu Kling - Tvíburinn: Þitt besta sumar í lengri tíma Elsku Tvíburinn minn. Ekki hefur verið lognmollunni fyrir að fara í kringum þig. Fólk reynir hvað það getur að hafa stjórn á þér en þú átt bara ekki að leyfa því það. Það getur enginn breytt líðan þinni nema þú gefir samþykki. Passaðu þig á þessu. 24. júní 2016 14:30 Júlíspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Slúður er rödd andskotans Hjartans Vatnsberi. Þú ert að fara inn í merkilegan tíma. Þú ert að fara inn í tíma heiðarleika. Þú ert að fara inn í tíma þar sem að sannleikurinn skiptir ofsalega miklu máli, þú átt eftir að heyra hver sannleikurinn er í hlutum sem þig óraði ekki fyrir. 24. júní 2016 14:30 Júlíspá Siggu Kling - Meyjan: Hrósaðu en ekki hrekkja Elsku fallega Meyjan mín. Í sumar er mikilvægt að þú trítir þig eins og þú myndir tríta uppáhaldsmanneskjuna þína í öllum heiminum. 24. júní 2016 14:30 Júlíspá Siggu Kling - Bogmaður: Passaðu þig á hreinskilninni Elsku hjartans Bogmaðurinn minn. Boginn þinn er strekktur til hins ýtrasta og á því augnabliki þarft þú að vera alveg pollrólegur svo að örin hitti það mark sem þú miðar á. 24. júní 2016 14:30 Júlíspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils njóta gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir júnímánuð má sjá hér fyrir neðan. 24. júní 2016 14:30 Júlíspá Siggu Kling - Krabbinn: Greddan ræður ríkjum Elsku Krabbinn minn. Það er svo rosalega mikill Venus í kringum þig í sumar. Þú elskar og verður elskaður. Þú verður svo spenntur fyrir svo dæmalaust mörgu að þú veist varla hvert þú átt að stefna. Það er samt allt í lagi. 24. júní 2016 14:30 Júlíspá Siggu Kling - Vog: Hættu þessu tuði Elsku hjartans Vogin mín. Ekki hafa samviskubit yfir neinu, ekkert bit er sárara einmitt en það. Þú pælir svo mikið í að þú eigir nú að vera búin með þetta, og þú þurfir að klára hitt og vera til staðar þarna, að þú getir fengið svo mikið samviskubit af þessu. 24. júní 2016 14:30 Júlíspá Siggu Kling - Naut: Vinátta er merkilegri en ást Elsku hjartans Nautið mitt. Mikið afskaplega fara öll leiðindi í taugarnar á þér. Þú þarft sko ekki að hafa skoðun á öllu og það er allt í lagi að draga sig í hlé stöku sinnum. 24. júní 2016 14:30 Mest lesið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Silja hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar Menning Beyoncé tilkynnir næstu plötu sína Tónlist Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Fráteknir miðar fyrir Justin Bieber komnir í sölu Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
Elsku hjartans tilfinningaríki Sporðdrekinn minn. Þú býrð yfir meiri styrk og krafti en flest öll hin merkin. Styrkurinn er svo hrikalegur, en samt er svo ofboðslega mikill að stundum getur hann verið hálf hættulegur. Þú átt það til að nota hala sporðdrekans að stinga sjálfan þig, hversu ömurlegt er það? Þú þarft að breyta um taktík, og nota þennan styrk þinn, til að efla allt sem að þig vantar. Opnaðu hjartað þitt, því að heimurinn bíður eftir þér. Ekki taka vini þína eða neina í kringum þig sem sjálfsagðan hlut, ekkert er sjálfsagt. Þú þarft að nota kraftinn þinn til að efla vini þína, vegna þess að með því eflir þú sjálfan þig. Þú hefur ótrúlega góða samskiptahæfileika, en skortir aðeins kjarkinn. Þú ert svo yndislegur elskhugi, svo notaðu töfrana þína svolítið meira þar. Það þarf að setja meira bliss í sambandið eða nota þennan kraft til að opna ný sambönd. Næstu sex mánuðir eru gráupplagðir til þess. Örlagastjarnan þín er í þínu eigin hjarta, svo þú ert bæði mátturinn og dýrðin. Breyttu orðunum þínum, hentu út slæmum venjum, því það er svo margt sem er bara vani sem heldur manni svo ógeðslega föstum, að ekkert nýtt gerist. Vaninn er stundum það besta sem getur komið fyrir þig, en yfirleitt er vaninn það versta. Þú þolir ekki meðalmennsku og verður pirraður þegar þér finnst ekkert vera að gerast. Það er þitt að stíga fyrsta skrefið og þá mun alheimurinn hjálpa þér. Ekki hugsa allt frá upphafi til enda, það er ekki þitt að stjórna öllu. Þú ert að fara taka á móti gjöfunum, svo mundu að hlakka til. Ástin mun breyta lífi þínu því hún skiptir þig svo miklu máli. Fjölskyldan skiptir þig svo miklu máli, og það að standa saman. En passaðu þig samt á að það er líka til ást sem eitrar, drepur og skemmir fyrir manni. Ekki hoppa út í eitthvað sem virkar svo rosalega fallegt en er bara bölvuð vitleysa. Í öllu þessu skemmtilega tímabili sem framundan er virðist þetta geta átt sér stað, það er að segja ef þú tekur ekki réttar ákvarðanir. Rétt ákvörðun er í 99% tilvika sú hugsun sem kemur fyrst upp í hugann, síðan fer heilinn að breyta hugsuninni og koma með allt önnur skilaboð sem hjálpa alls ekki til. Þetta er nákvæmlega eins og með fótbolta, það þýðir ekki að hugsa málið þegar þú ert fyrir framan markið með boltann á tánni. Það þarf að þora til að skora, er mottóið þitt í sumar. Lífið er dásamlegt. Frægir Sporðdrekar: Birkir Már Sævarsson landsliðsmaður, Dísa í World Class, Helga Braga Jónsdóttir leikkona, Björk Guðmundsdóttir söngkona, Scarlett Johansson leikkona, Whoopie Goldberg leikkona, Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir sjónvarpskona, Emmsjé Gauti rappari.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Júlíspá Siggu Kling - Ljónið: Þú verður að nenna ástinni Elsku Ljónið mitt. Aldrei hefur nokkurn tíma verið sagt að það sé sérlega auðvelt að vera Ljón, en ég er alveg viss um að þótt þú fengir tilboð um að skipta um merki, þá myndir þú ekki gera það. Þið Ljónin eruð náttúrulega öll konungborin. 24. júní 2016 14:30 Júlíspá Siggu Kling - Steingeit: Þetta reddast Elsku sterka Steingeit. Þú hefur svo mikla skoðun á því að allir eigi að vera jafnir og þú þolir alls ekki óréttlæti. 24. júní 2016 14:30 Júlíspá Siggu Kling - Hrútur: Þráhyggjan er bara blekking Elsku sterki samúðarfulli Hrúturinn minn. Þú þarft alltaf að vera svo upptekinn og skipuleggja tímann þinn svo vel, til þess að finnast að þú hafir gert eitthvað rétt. 24. júní 2016 14:30 Júlíspá Siggu Kling - Fiskur: Hamingjan bankar á dyrnar Elsku fallegi seiðandi Fiskurinn minn. Hversu dásamlegt á þetta sumar eftir að verða? Það eina sem getur að einhverju leyti truflað þig eða snúið þig niður er annað fólk sem þú ert að stressa þig á, en hefur enga ástæðu til. 24. júní 2016 14:30 Júlíspá Siggu Kling - Tvíburinn: Þitt besta sumar í lengri tíma Elsku Tvíburinn minn. Ekki hefur verið lognmollunni fyrir að fara í kringum þig. Fólk reynir hvað það getur að hafa stjórn á þér en þú átt bara ekki að leyfa því það. Það getur enginn breytt líðan þinni nema þú gefir samþykki. Passaðu þig á þessu. 24. júní 2016 14:30 Júlíspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Slúður er rödd andskotans Hjartans Vatnsberi. Þú ert að fara inn í merkilegan tíma. Þú ert að fara inn í tíma heiðarleika. Þú ert að fara inn í tíma þar sem að sannleikurinn skiptir ofsalega miklu máli, þú átt eftir að heyra hver sannleikurinn er í hlutum sem þig óraði ekki fyrir. 24. júní 2016 14:30 Júlíspá Siggu Kling - Meyjan: Hrósaðu en ekki hrekkja Elsku fallega Meyjan mín. Í sumar er mikilvægt að þú trítir þig eins og þú myndir tríta uppáhaldsmanneskjuna þína í öllum heiminum. 24. júní 2016 14:30 Júlíspá Siggu Kling - Bogmaður: Passaðu þig á hreinskilninni Elsku hjartans Bogmaðurinn minn. Boginn þinn er strekktur til hins ýtrasta og á því augnabliki þarft þú að vera alveg pollrólegur svo að örin hitti það mark sem þú miðar á. 24. júní 2016 14:30 Júlíspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils njóta gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir júnímánuð má sjá hér fyrir neðan. 24. júní 2016 14:30 Júlíspá Siggu Kling - Krabbinn: Greddan ræður ríkjum Elsku Krabbinn minn. Það er svo rosalega mikill Venus í kringum þig í sumar. Þú elskar og verður elskaður. Þú verður svo spenntur fyrir svo dæmalaust mörgu að þú veist varla hvert þú átt að stefna. Það er samt allt í lagi. 24. júní 2016 14:30 Júlíspá Siggu Kling - Vog: Hættu þessu tuði Elsku hjartans Vogin mín. Ekki hafa samviskubit yfir neinu, ekkert bit er sárara einmitt en það. Þú pælir svo mikið í að þú eigir nú að vera búin með þetta, og þú þurfir að klára hitt og vera til staðar þarna, að þú getir fengið svo mikið samviskubit af þessu. 24. júní 2016 14:30 Júlíspá Siggu Kling - Naut: Vinátta er merkilegri en ást Elsku hjartans Nautið mitt. Mikið afskaplega fara öll leiðindi í taugarnar á þér. Þú þarft sko ekki að hafa skoðun á öllu og það er allt í lagi að draga sig í hlé stöku sinnum. 24. júní 2016 14:30 Mest lesið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Silja hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar Menning Beyoncé tilkynnir næstu plötu sína Tónlist Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Fráteknir miðar fyrir Justin Bieber komnir í sölu Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
Júlíspá Siggu Kling - Ljónið: Þú verður að nenna ástinni Elsku Ljónið mitt. Aldrei hefur nokkurn tíma verið sagt að það sé sérlega auðvelt að vera Ljón, en ég er alveg viss um að þótt þú fengir tilboð um að skipta um merki, þá myndir þú ekki gera það. Þið Ljónin eruð náttúrulega öll konungborin. 24. júní 2016 14:30
Júlíspá Siggu Kling - Steingeit: Þetta reddast Elsku sterka Steingeit. Þú hefur svo mikla skoðun á því að allir eigi að vera jafnir og þú þolir alls ekki óréttlæti. 24. júní 2016 14:30
Júlíspá Siggu Kling - Hrútur: Þráhyggjan er bara blekking Elsku sterki samúðarfulli Hrúturinn minn. Þú þarft alltaf að vera svo upptekinn og skipuleggja tímann þinn svo vel, til þess að finnast að þú hafir gert eitthvað rétt. 24. júní 2016 14:30
Júlíspá Siggu Kling - Fiskur: Hamingjan bankar á dyrnar Elsku fallegi seiðandi Fiskurinn minn. Hversu dásamlegt á þetta sumar eftir að verða? Það eina sem getur að einhverju leyti truflað þig eða snúið þig niður er annað fólk sem þú ert að stressa þig á, en hefur enga ástæðu til. 24. júní 2016 14:30
Júlíspá Siggu Kling - Tvíburinn: Þitt besta sumar í lengri tíma Elsku Tvíburinn minn. Ekki hefur verið lognmollunni fyrir að fara í kringum þig. Fólk reynir hvað það getur að hafa stjórn á þér en þú átt bara ekki að leyfa því það. Það getur enginn breytt líðan þinni nema þú gefir samþykki. Passaðu þig á þessu. 24. júní 2016 14:30
Júlíspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Slúður er rödd andskotans Hjartans Vatnsberi. Þú ert að fara inn í merkilegan tíma. Þú ert að fara inn í tíma heiðarleika. Þú ert að fara inn í tíma þar sem að sannleikurinn skiptir ofsalega miklu máli, þú átt eftir að heyra hver sannleikurinn er í hlutum sem þig óraði ekki fyrir. 24. júní 2016 14:30
Júlíspá Siggu Kling - Meyjan: Hrósaðu en ekki hrekkja Elsku fallega Meyjan mín. Í sumar er mikilvægt að þú trítir þig eins og þú myndir tríta uppáhaldsmanneskjuna þína í öllum heiminum. 24. júní 2016 14:30
Júlíspá Siggu Kling - Bogmaður: Passaðu þig á hreinskilninni Elsku hjartans Bogmaðurinn minn. Boginn þinn er strekktur til hins ýtrasta og á því augnabliki þarft þú að vera alveg pollrólegur svo að örin hitti það mark sem þú miðar á. 24. júní 2016 14:30
Júlíspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils njóta gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir júnímánuð má sjá hér fyrir neðan. 24. júní 2016 14:30
Júlíspá Siggu Kling - Krabbinn: Greddan ræður ríkjum Elsku Krabbinn minn. Það er svo rosalega mikill Venus í kringum þig í sumar. Þú elskar og verður elskaður. Þú verður svo spenntur fyrir svo dæmalaust mörgu að þú veist varla hvert þú átt að stefna. Það er samt allt í lagi. 24. júní 2016 14:30
Júlíspá Siggu Kling - Vog: Hættu þessu tuði Elsku hjartans Vogin mín. Ekki hafa samviskubit yfir neinu, ekkert bit er sárara einmitt en það. Þú pælir svo mikið í að þú eigir nú að vera búin með þetta, og þú þurfir að klára hitt og vera til staðar þarna, að þú getir fengið svo mikið samviskubit af þessu. 24. júní 2016 14:30
Júlíspá Siggu Kling - Naut: Vinátta er merkilegri en ást Elsku hjartans Nautið mitt. Mikið afskaplega fara öll leiðindi í taugarnar á þér. Þú þarft sko ekki að hafa skoðun á öllu og það er allt í lagi að draga sig í hlé stöku sinnum. 24. júní 2016 14:30