Innlent

Fólkið á götunni almennt sátt með nýjan forseta

Bjarki Ármannsson skrifar

Flestir þeir sem fréttastofa Stöðvar 2 tók tali í dag sögðust sáttir með að Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur hafi í gær verið kjörinn forseti Íslands. Hann hlaut 39,08 prósent atkvæða.

Þórhildur Þorkelsdóttir tók nokkra vegfarendur tali í Bónus á Granda í dag og spurði þá út í skoðun sína á nýjum forseta landsins. Svörin má sjá í spilaranum hér að ofan.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.