Svona var Íslendingapartýið í Marseille Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. júní 2016 07:00 „Sól slær silfri á voga,“ fékk að hljóma aftur og aftur og aftur í Íslendingapartýinu í Marseille sem stóð yfir frá klukkan 15 og fram að miðnætti viðhöfnina í strandborginni. Stemningin var vægast sagt frábær eins og sjá má í myndbandinu að ofan sem Björn Sigurðsson tók saman. Eins og alþjóð ætti að vera búin að fá á hreint þá heitir lagið „Ég er kominn heim“ en ekki Ferðalok. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru ættingjar textahöfundar orðnir langþreyttir á að þessu sé ruglað saman. Fleiri hundruð manns fögnuðu þjóðhátíðardeginum 17. júní í góðum gír, flestir bláklæddir og allir með bros á vör. Meðal gesta í partýinu voru liðsmenn Tólfunnar með Benna Bongó, Friðgeirsvélina Bergsteinsson og Joey Drummer í broddi fylkingar. Steini í Plain Vanilla var í stuði og sömuleiðis landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir. Gunnar Már Guðmundsson, Herra Fjölnir, gat fengið sér einn kaldan með góðri samvisku eftir sigur á KR í fyrrakvöld auk þess sem Móeiður Lárusdóttir og Bera Tryggvadóttir, kærustur landsliðsmannanna Harðar Björgvins Magnússonar og Hjartar Hermannssonar, nutu sín í sólinni. Þar voru einnig Hjördís Perla Rafnsdóttir og Ragnheiður Theodórsdóttir sem standa þétt við bakið á strákunum sínum, miðvörðunum Kára og Ragnari. Þá var enskur stuðningsmaður byrjaður að kenna íslenskum stuðningsmönnum söngva en þeir sungu líka flott lag um Hannes Þór Halldórsson, „sem bjargaði þeim“.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingapartý í Marseille: Can´t walk away á repeat og geggjað stuð Gleðin var í fyrirrúmi en einn og einn fór aðeins of geyst í vínið og hafði lognast útaf á sófanum. 17. júní 2016 20:30 Átti ekki að fá neinn bjór í Frakklandi nema hann myndi vinna KR Herra Fjölnir er mættur til Marseille þar sem hann getur fengið sér bjór með góðri samvisku. 17. júní 2016 22:00 Þjóðhátíðarstemning í Marseille | Myndir Veðrið leikur við þá fjölmörgu Íslendinga sem halda upp á þjóðhátíðardaginn í Marseille. 17. júní 2016 17:17 Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Fleiri fréttir Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Sjá meira
„Sól slær silfri á voga,“ fékk að hljóma aftur og aftur og aftur í Íslendingapartýinu í Marseille sem stóð yfir frá klukkan 15 og fram að miðnætti viðhöfnina í strandborginni. Stemningin var vægast sagt frábær eins og sjá má í myndbandinu að ofan sem Björn Sigurðsson tók saman. Eins og alþjóð ætti að vera búin að fá á hreint þá heitir lagið „Ég er kominn heim“ en ekki Ferðalok. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru ættingjar textahöfundar orðnir langþreyttir á að þessu sé ruglað saman. Fleiri hundruð manns fögnuðu þjóðhátíðardeginum 17. júní í góðum gír, flestir bláklæddir og allir með bros á vör. Meðal gesta í partýinu voru liðsmenn Tólfunnar með Benna Bongó, Friðgeirsvélina Bergsteinsson og Joey Drummer í broddi fylkingar. Steini í Plain Vanilla var í stuði og sömuleiðis landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir. Gunnar Már Guðmundsson, Herra Fjölnir, gat fengið sér einn kaldan með góðri samvisku eftir sigur á KR í fyrrakvöld auk þess sem Móeiður Lárusdóttir og Bera Tryggvadóttir, kærustur landsliðsmannanna Harðar Björgvins Magnússonar og Hjartar Hermannssonar, nutu sín í sólinni. Þar voru einnig Hjördís Perla Rafnsdóttir og Ragnheiður Theodórsdóttir sem standa þétt við bakið á strákunum sínum, miðvörðunum Kára og Ragnari. Þá var enskur stuðningsmaður byrjaður að kenna íslenskum stuðningsmönnum söngva en þeir sungu líka flott lag um Hannes Þór Halldórsson, „sem bjargaði þeim“.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingapartý í Marseille: Can´t walk away á repeat og geggjað stuð Gleðin var í fyrirrúmi en einn og einn fór aðeins of geyst í vínið og hafði lognast útaf á sófanum. 17. júní 2016 20:30 Átti ekki að fá neinn bjór í Frakklandi nema hann myndi vinna KR Herra Fjölnir er mættur til Marseille þar sem hann getur fengið sér bjór með góðri samvisku. 17. júní 2016 22:00 Þjóðhátíðarstemning í Marseille | Myndir Veðrið leikur við þá fjölmörgu Íslendinga sem halda upp á þjóðhátíðardaginn í Marseille. 17. júní 2016 17:17 Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Fleiri fréttir Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Sjá meira
Íslendingapartý í Marseille: Can´t walk away á repeat og geggjað stuð Gleðin var í fyrirrúmi en einn og einn fór aðeins of geyst í vínið og hafði lognast útaf á sófanum. 17. júní 2016 20:30
Átti ekki að fá neinn bjór í Frakklandi nema hann myndi vinna KR Herra Fjölnir er mættur til Marseille þar sem hann getur fengið sér bjór með góðri samvisku. 17. júní 2016 22:00
Þjóðhátíðarstemning í Marseille | Myndir Veðrið leikur við þá fjölmörgu Íslendinga sem halda upp á þjóðhátíðardaginn í Marseille. 17. júní 2016 17:17