Stofnun múslima á Íslandi harmar nauðsyn útburðar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 1. júní 2016 18:00 Frá atburðum dagsins í dag. vísir/þórhildur Stofnun múslima á Íslandi harmar að hafa þurft að grípa til þess úrræðis að láta bera Menningarsetur múslima á Íslandi úr Ýmishúsi. Það hafi hins vegar verið nauðsynlegt þar sem sáttavilji hafi ekki verið fyrir hendi á síðarnefnda aðilanum. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Stofnun múslima á Íslandi. Í yfirlýsingunni kemur einnig fram að lögmaður Stofnunarinnar hafi ítrekað reynt að ná sáttum með friðsamlegum leiðum en þeim bréfum hafi ekki verið svarað. Þá harmar Stofnunin „stórfelld[a] og sérlega hættuleg[a] líkamsárás“ á Karim Askari, framkvæmdastjóra Stofnunarinnar. Árásin var gerð með vopni, og var mildi að ekki fór verr. Ekkert virðist hafa ráðið för árásarmannsins annað en hatur og heift, en fyrir snör og hraustleg viðbrögð lögregluþjóna á staðnum, og töluverðar heppni, fór árásin ekki verr en raun bar vitni. Atvikið hefur verið kært. Yfirlýsinguna má lesa í heild sinni hér fyrir neðan.Vegna atburða dagsins vill Stofnun múslima á Íslandi koma eftirfarandi á framfæri:Í dag var verið að framfylgja úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur frá 3. maí sl., með útburði Menningarseturs múslima á Íslandi t úr fasteigninni að Skógarhlíð 20 í Reykjavík. Stofnunin harmar það að hafa þurft að grípa til þessara aðgerða, en allt frá upphafi málsins var loku skotið fyrir sáttaviðræður af hálfu Menningarsetursins. Ítrekað reyndi lögmaður Stofnunarinnar að ná sáttum með friðsamlegum leiðum, og í því skyni sendi hann bréf til Menningarsetursins og lögmanns þeirra, sem ekki var svarað. Samningaviðræður urðu engar, af sömu sökum. Öllum sáttatilraunum var hafnað af hálfu Menningarsetursins, og á endanum var eina úrræðið að vísa málinu til Héraðsdóms Reykjavíkur, til löglegrar meðferðar.Úrskurðurinn féll, sem fyrr segir, þann 3. maí sl., og var kveðið á um sérstaklega að kæra til Hæstaréttar frestaði ekki réttaráhrifum, þ.e. að Stofnunin gæti fengið rétti sínum framfylgt, óháð því hvort Menningarsetrið kærði úrskurðinn til Hæstaréttar eður ei.Stofnunin vill sérstaklega taka fram, að enginn sem að málinu kom tók afstöðu gegn Islam, enda stendur styrrinn milli tveggja félaga, sem aðhyllast Islam. Embætti og fulltrúi Sýslumannsins á Höfuðborgarsvæðinu, fulltrúar Lögreglustjórans á Höfuðborgarsvæðinu, flutningamenn, lásasmiður og allir þeir sem kvaddir voru á vettvang umgengust muni og eigur Menningarsetursins af virðingu, sem og islamska trú og menningu. Rík áhersla er lögð á, að aðgerðin var framkvæmd samkvæmt íslenskum lögum og var réttur beggja aðila, samkvæmt núverandi stöðu, virtur í hvívetna.Stofnunin harmar það atvik, þar sem gerð var stórfelld og sérlega hættuleg líkamsárás á Karim Askari, framkvæmdastjóra Stofnunarinnar. Árásin var gerð með vopni, og var mildi að ekki fór verr. Ekkert virðist hafa ráðið för árásarmannsins annað en hatur og heift, en fyrir snör og hraustleg viðbrögð lögregluþjóna á staðnum, og töluverðar heppni, fór árásin ekki verr en raun bar vitni. Atvikið hefur verið kært, og er til meðferðar hjá Lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu.Stofnunin ítrekar að markmið hennar er að vinna að uppbyggingu Islamskri trú og menningarheimi á Íslandi með íslensk lög að leiðarljósi. Stofnunin hefur ekki, og mun aldrei, grípa til ólögmætra aðgerða í neinum tilgangi, né heldur mun hún skaða Ísland eða líf Íslendinga á neinn hátt. Jafnframt fordæmir Stofnunin allar aðgerðir og framkvæmdir, sem byggja á lögleysu samkvæmt íslenskum lögum.F.h. Stofnunar múslima á Íslandi,Hussein Aldoudi og Karim Askari. Tengdar fréttir Lásasmiður mætti andspyrnu múslima við Ýmishúsið Fjölmenn lið lögreglu mætti á svæðið þar sem átti að bera Menningarsetur múslima úr húsinu. 1. júní 2016 10:15 Karim Askari er dapur þrátt fyrir sigur og telur ímynd múslima hafa skaðast Til stendur að opna Ýmishúsið og láta það þjóna margvíslegu menningarhlutverki. 1. júní 2016 13:53 Hnefar á lofti við Ýmishúsið: Lögreglumenn á sokkunum þurftu að snúa niður mann Félagi í Menningarsetri múslima réðst á framkvæmdastjóra Stofnunar múslima á Íslandi í morgun. 1. júní 2016 12:06 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Sjá meira
Stofnun múslima á Íslandi harmar að hafa þurft að grípa til þess úrræðis að láta bera Menningarsetur múslima á Íslandi úr Ýmishúsi. Það hafi hins vegar verið nauðsynlegt þar sem sáttavilji hafi ekki verið fyrir hendi á síðarnefnda aðilanum. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Stofnun múslima á Íslandi. Í yfirlýsingunni kemur einnig fram að lögmaður Stofnunarinnar hafi ítrekað reynt að ná sáttum með friðsamlegum leiðum en þeim bréfum hafi ekki verið svarað. Þá harmar Stofnunin „stórfelld[a] og sérlega hættuleg[a] líkamsárás“ á Karim Askari, framkvæmdastjóra Stofnunarinnar. Árásin var gerð með vopni, og var mildi að ekki fór verr. Ekkert virðist hafa ráðið för árásarmannsins annað en hatur og heift, en fyrir snör og hraustleg viðbrögð lögregluþjóna á staðnum, og töluverðar heppni, fór árásin ekki verr en raun bar vitni. Atvikið hefur verið kært. Yfirlýsinguna má lesa í heild sinni hér fyrir neðan.Vegna atburða dagsins vill Stofnun múslima á Íslandi koma eftirfarandi á framfæri:Í dag var verið að framfylgja úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur frá 3. maí sl., með útburði Menningarseturs múslima á Íslandi t úr fasteigninni að Skógarhlíð 20 í Reykjavík. Stofnunin harmar það að hafa þurft að grípa til þessara aðgerða, en allt frá upphafi málsins var loku skotið fyrir sáttaviðræður af hálfu Menningarsetursins. Ítrekað reyndi lögmaður Stofnunarinnar að ná sáttum með friðsamlegum leiðum, og í því skyni sendi hann bréf til Menningarsetursins og lögmanns þeirra, sem ekki var svarað. Samningaviðræður urðu engar, af sömu sökum. Öllum sáttatilraunum var hafnað af hálfu Menningarsetursins, og á endanum var eina úrræðið að vísa málinu til Héraðsdóms Reykjavíkur, til löglegrar meðferðar.Úrskurðurinn féll, sem fyrr segir, þann 3. maí sl., og var kveðið á um sérstaklega að kæra til Hæstaréttar frestaði ekki réttaráhrifum, þ.e. að Stofnunin gæti fengið rétti sínum framfylgt, óháð því hvort Menningarsetrið kærði úrskurðinn til Hæstaréttar eður ei.Stofnunin vill sérstaklega taka fram, að enginn sem að málinu kom tók afstöðu gegn Islam, enda stendur styrrinn milli tveggja félaga, sem aðhyllast Islam. Embætti og fulltrúi Sýslumannsins á Höfuðborgarsvæðinu, fulltrúar Lögreglustjórans á Höfuðborgarsvæðinu, flutningamenn, lásasmiður og allir þeir sem kvaddir voru á vettvang umgengust muni og eigur Menningarsetursins af virðingu, sem og islamska trú og menningu. Rík áhersla er lögð á, að aðgerðin var framkvæmd samkvæmt íslenskum lögum og var réttur beggja aðila, samkvæmt núverandi stöðu, virtur í hvívetna.Stofnunin harmar það atvik, þar sem gerð var stórfelld og sérlega hættuleg líkamsárás á Karim Askari, framkvæmdastjóra Stofnunarinnar. Árásin var gerð með vopni, og var mildi að ekki fór verr. Ekkert virðist hafa ráðið för árásarmannsins annað en hatur og heift, en fyrir snör og hraustleg viðbrögð lögregluþjóna á staðnum, og töluverðar heppni, fór árásin ekki verr en raun bar vitni. Atvikið hefur verið kært, og er til meðferðar hjá Lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu.Stofnunin ítrekar að markmið hennar er að vinna að uppbyggingu Islamskri trú og menningarheimi á Íslandi með íslensk lög að leiðarljósi. Stofnunin hefur ekki, og mun aldrei, grípa til ólögmætra aðgerða í neinum tilgangi, né heldur mun hún skaða Ísland eða líf Íslendinga á neinn hátt. Jafnframt fordæmir Stofnunin allar aðgerðir og framkvæmdir, sem byggja á lögleysu samkvæmt íslenskum lögum.F.h. Stofnunar múslima á Íslandi,Hussein Aldoudi og Karim Askari.
Tengdar fréttir Lásasmiður mætti andspyrnu múslima við Ýmishúsið Fjölmenn lið lögreglu mætti á svæðið þar sem átti að bera Menningarsetur múslima úr húsinu. 1. júní 2016 10:15 Karim Askari er dapur þrátt fyrir sigur og telur ímynd múslima hafa skaðast Til stendur að opna Ýmishúsið og láta það þjóna margvíslegu menningarhlutverki. 1. júní 2016 13:53 Hnefar á lofti við Ýmishúsið: Lögreglumenn á sokkunum þurftu að snúa niður mann Félagi í Menningarsetri múslima réðst á framkvæmdastjóra Stofnunar múslima á Íslandi í morgun. 1. júní 2016 12:06 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Sjá meira
Lásasmiður mætti andspyrnu múslima við Ýmishúsið Fjölmenn lið lögreglu mætti á svæðið þar sem átti að bera Menningarsetur múslima úr húsinu. 1. júní 2016 10:15
Karim Askari er dapur þrátt fyrir sigur og telur ímynd múslima hafa skaðast Til stendur að opna Ýmishúsið og láta það þjóna margvíslegu menningarhlutverki. 1. júní 2016 13:53
Hnefar á lofti við Ýmishúsið: Lögreglumenn á sokkunum þurftu að snúa niður mann Félagi í Menningarsetri múslima réðst á framkvæmdastjóra Stofnunar múslima á Íslandi í morgun. 1. júní 2016 12:06
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent