Spá allt að 22 stiga hita fyrir austan Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. júní 2016 08:59 Frá Skaftafelli á Suðausturlandi þar sem ætti að vera ágætis veður í dag. vísir/getty Veðurstofan spáir sól og sumri Suðaustur-og Austurlandi í dag þar sem hiti gæti mögulega farið yfir 20 stig. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að á austurhelmingi landsins sé hægur vindur og að sólin skíni glatt. Hins vegar megi búast við svolítilli vætu á Vesturlandi og Vestfjörðum í dag en það lægi síðdegis. Á morgun er síðan spáð hægri breytilegri átt eða hafgolu um land allt. Inn til landsins verður léttskýjað og hiti mun verða kringum 20 stig þegar best lætur. „Sjór kringum landið er svalur svona snemsumars og í hlýju lofti eins og nú er yfir landinu myndast oft þoka úti fyrir ströndum sem líkur eru á að dragist inn og hrelli íbúa við sjávarsíðuna á morgun. Þar sem það gerist verður hitastigið ekki til að hrópa húrra fyrir. Næstu daga þar á eftir er áfram útlit fyrir meinhægt veður á landinu,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Veðurspáin næstu daga er annars á þessa leið:Í dag, fimmtudag: Sunnan 3-10 metrar á sekúndu á Vesturlandi og Vestfjörðum og lítilsháttar væta, en hægari vindur annars staðar og yfirleitt bjartviðri. Hiti í dag frá 10 stigum á Vestfjörðum, upp í 22 stig á Suðausturlandi. Hæg breytileg átt eða hafgola á morgun og léttskýjað, en allvíða líkur á þokulofti við sjávarsíðuna. Áfram hlýtt til landsins, en svalara í þokunni.Á föstudag: Hægviðri eða hafgola og víða léttskýjað, en líkur á þokulofti við sjávarsíðuna. Hiti 14 til 21 stig, en svalara í þokunni.Á laugardag: Hæg breytileg átt og bjart veður, en sums staðar þokuloft við ströndina og stöku síðdegisskúrir inn til landsins. Hiti breytist lítið.Á sunnudag: Hæg norðlæg eða breytileg átt. Skýjað að mestu norðaustantil á landinu og með norðurströndinni og líkur á dálítilli vætu, hiti 7 til 14 stig. Bjartviðri sunnan og vestanlands og hiti að 20 stigum.Á mánudag: Austlæg átt 3-10 metrar á sekúndu. Skýjað og lítilsháttar væta austanlands og með suðurströndinni, en þurrt annars staðar. Hiti frá 6 stigum austast, upp í 16 stig í uppsveitum suðvestantil.Á þriðjudag og miðvikudag: Fremur hæg austlæg eða breytileg átt. Skýjað með köflum á landinu og þurrt að kalla. Hiti víða 10 til 16 stig yfir daginn. Veður Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fleiri fréttir Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Sjá meira
Veðurstofan spáir sól og sumri Suðaustur-og Austurlandi í dag þar sem hiti gæti mögulega farið yfir 20 stig. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að á austurhelmingi landsins sé hægur vindur og að sólin skíni glatt. Hins vegar megi búast við svolítilli vætu á Vesturlandi og Vestfjörðum í dag en það lægi síðdegis. Á morgun er síðan spáð hægri breytilegri átt eða hafgolu um land allt. Inn til landsins verður léttskýjað og hiti mun verða kringum 20 stig þegar best lætur. „Sjór kringum landið er svalur svona snemsumars og í hlýju lofti eins og nú er yfir landinu myndast oft þoka úti fyrir ströndum sem líkur eru á að dragist inn og hrelli íbúa við sjávarsíðuna á morgun. Þar sem það gerist verður hitastigið ekki til að hrópa húrra fyrir. Næstu daga þar á eftir er áfram útlit fyrir meinhægt veður á landinu,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Veðurspáin næstu daga er annars á þessa leið:Í dag, fimmtudag: Sunnan 3-10 metrar á sekúndu á Vesturlandi og Vestfjörðum og lítilsháttar væta, en hægari vindur annars staðar og yfirleitt bjartviðri. Hiti í dag frá 10 stigum á Vestfjörðum, upp í 22 stig á Suðausturlandi. Hæg breytileg átt eða hafgola á morgun og léttskýjað, en allvíða líkur á þokulofti við sjávarsíðuna. Áfram hlýtt til landsins, en svalara í þokunni.Á föstudag: Hægviðri eða hafgola og víða léttskýjað, en líkur á þokulofti við sjávarsíðuna. Hiti 14 til 21 stig, en svalara í þokunni.Á laugardag: Hæg breytileg átt og bjart veður, en sums staðar þokuloft við ströndina og stöku síðdegisskúrir inn til landsins. Hiti breytist lítið.Á sunnudag: Hæg norðlæg eða breytileg átt. Skýjað að mestu norðaustantil á landinu og með norðurströndinni og líkur á dálítilli vætu, hiti 7 til 14 stig. Bjartviðri sunnan og vestanlands og hiti að 20 stigum.Á mánudag: Austlæg átt 3-10 metrar á sekúndu. Skýjað og lítilsháttar væta austanlands og með suðurströndinni, en þurrt annars staðar. Hiti frá 6 stigum austast, upp í 16 stig í uppsveitum suðvestantil.Á þriðjudag og miðvikudag: Fremur hæg austlæg eða breytileg átt. Skýjað með köflum á landinu og þurrt að kalla. Hiti víða 10 til 16 stig yfir daginn.
Veður Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fleiri fréttir Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Sjá meira