Byggja rúmlega þrettán þúsund fermetra flugskýli á Keflavíkurflugvelli Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 6. júní 2016 18:07 Fyrstu skóflustunguna í dag tóku Ragnar Karlsson og Adólf Svavarsson sem fulltrúar elstu og yngstu kynslóðar starfandi flugvirkja hjá Icelandair. Og nutu aðstoðar Birkis Hólm Guðnasonar, framkvæmdastjóra Icelandair og yfirmanns tækniþjónustu félagsins, Jens Þórðarsonar. Icelandair stendur í framkvæmdum en í dag var tekin fyrsta skóflustungan að nýju flugskýli fyrirtækisins á Keflavíkurflugvelli. Þetta kemur fram í tilkynningu. Flugskýlið er 13.600 fermetra viðbygging við núverandi flugskýli fyrirtækisins sem er orðið tveggja áratuga gamalt. Gert er ráð fyrir því að skýlið verði tekið í notkun seint á næsta ári. Það mun hýsa meðal annars lager, verkstæði, skrifstofur og mötuneyti. „Við hönnun flugskýlisins hefur verið horft til umhverfisþátta í efnisvali auk þess sem gott vinnuumhverfi starfsfólks hefur verið haft að leiðarljósi. Má þar til dæmis nefna val á steinull til einangrunar, innlenda framleiðslu samlokueininga, notkun vatnshitapanela til upphitunar og LED lampa í lýsingu. THG arkitektar og verkfræðistofan Ferill hafa hannað bygginguna,“ segir í tilkynningunni.Horft yfir mannvirki á Keflavíkurflugvelli, í forgrunni hefur nýbyggingunni verið skeytt inn við hlið núverandi flugskýlis með tölvutækni.Vísir/AðsendÞá kemur fram að húsið verði um 27 metra hátt og að á suðurhlið skýlisins verði rúmlega 18 metra á flugvélahurð sem samanstendur af átta flekum á brautum. „Vöxtur Icelandair hefur gert það að verkum að það rými sem félagið hefur til viðhalds á Keflavíkurflugvelli annar ekki þörf félagsins fyrir viðhaldsskoðanir og breytingar á flugvélum og hefur félagið þurft að senda vélar erlendis í auknum mæli í slík verkefni. Veturinn 2015-2016 voru t.a.m. 14 stór viðhaldsverkefni send erlendis og keypt viðhaldsvinna sem nemur um 150 þúsund vinnustundum eða 75 ársverkum. Með byggingu skýlisins markar Icelandair þá stefnu að sinna sem mestu af viðhaldi flugflota síns á Íslandi.“ Með byggingu flugskýlisins skapar Icelandair jafnframt 200 störf. „Icelandair hefur stutt við bakið á uppbyggingu flugvirkjanáms á Íslandi og þannig tryggt aðgang að sérmenntuðum starfskröftum sem sinnt geta þeim störfum sem verða til í skýlinu en auk flugvirkjastarfa skapast störf fyrir aðra iðnaðarmenn, verkamenn og skrifstofufólk svo heildarfjöldi starfa sem skapast með framkvæmdinni er á annað hundrað. Nú starfa um 300 manns í flugskýli Icelandai,“ segir í tilkynningu. Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa leysi ráðherravesen Flokks Fólksins Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Sjá meira
Icelandair stendur í framkvæmdum en í dag var tekin fyrsta skóflustungan að nýju flugskýli fyrirtækisins á Keflavíkurflugvelli. Þetta kemur fram í tilkynningu. Flugskýlið er 13.600 fermetra viðbygging við núverandi flugskýli fyrirtækisins sem er orðið tveggja áratuga gamalt. Gert er ráð fyrir því að skýlið verði tekið í notkun seint á næsta ári. Það mun hýsa meðal annars lager, verkstæði, skrifstofur og mötuneyti. „Við hönnun flugskýlisins hefur verið horft til umhverfisþátta í efnisvali auk þess sem gott vinnuumhverfi starfsfólks hefur verið haft að leiðarljósi. Má þar til dæmis nefna val á steinull til einangrunar, innlenda framleiðslu samlokueininga, notkun vatnshitapanela til upphitunar og LED lampa í lýsingu. THG arkitektar og verkfræðistofan Ferill hafa hannað bygginguna,“ segir í tilkynningunni.Horft yfir mannvirki á Keflavíkurflugvelli, í forgrunni hefur nýbyggingunni verið skeytt inn við hlið núverandi flugskýlis með tölvutækni.Vísir/AðsendÞá kemur fram að húsið verði um 27 metra hátt og að á suðurhlið skýlisins verði rúmlega 18 metra á flugvélahurð sem samanstendur af átta flekum á brautum. „Vöxtur Icelandair hefur gert það að verkum að það rými sem félagið hefur til viðhalds á Keflavíkurflugvelli annar ekki þörf félagsins fyrir viðhaldsskoðanir og breytingar á flugvélum og hefur félagið þurft að senda vélar erlendis í auknum mæli í slík verkefni. Veturinn 2015-2016 voru t.a.m. 14 stór viðhaldsverkefni send erlendis og keypt viðhaldsvinna sem nemur um 150 þúsund vinnustundum eða 75 ársverkum. Með byggingu skýlisins markar Icelandair þá stefnu að sinna sem mestu af viðhaldi flugflota síns á Íslandi.“ Með byggingu flugskýlisins skapar Icelandair jafnframt 200 störf. „Icelandair hefur stutt við bakið á uppbyggingu flugvirkjanáms á Íslandi og þannig tryggt aðgang að sérmenntuðum starfskröftum sem sinnt geta þeim störfum sem verða til í skýlinu en auk flugvirkjastarfa skapast störf fyrir aðra iðnaðarmenn, verkamenn og skrifstofufólk svo heildarfjöldi starfa sem skapast með framkvæmdinni er á annað hundrað. Nú starfa um 300 manns í flugskýli Icelandai,“ segir í tilkynningu.
Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa leysi ráðherravesen Flokks Fólksins Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Sjá meira