Poppkastið: Verstu íslensku sjónvarpsþættirnir, Sara svarar og goðsögn kveður Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 18. nóvember 2016 12:47 Tómas Þór Þórðarson íþróttafréttamaður er gestur Poppkastsins þessa vikuna og hraunar yfir verstu íslensku sjónvarpsþættina. Myndvinnsla/Garðar Í Poppkasti vikunnar er farið yfir IKEA-geitar brunann mikla og forsetabuffið umdeilda. Þá er einnig farið yfir svar Söru Heimis við Rich Piana og við kveðjum einn af þessum stóru, Leonard Cohen. Ikea geitin brann til ösku á mánudaginn. Þrír menn voru handteknir eftir að tilkynning um eldinn barst um klukkan fjögur aðfaranótt mánudags. Þá hneykslaði Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, landann þegar hann skartaði buffi merktu Alzheimer samtökunum. Þá gekk hann einnig alveg fram af tískuspekingum þegar bindissídd hans var í ruglinu á blaðamannafundi á Bessastöðum. Sara Heimis svaraði fyrrum eiginmanni sínum Rich Piana fullum hálsi í vikunni eftir að hann sakaði hana um að hafa gifst sér einungis til að fá hið eftirsótta græna kort. Þá fá Hulda og Stefán til sín góðan gest, íþróttafréttamanninn Tómas Þór Þórðarson, sem fer yfir verstu íslensku sjónvarpsþætti sem gerðir hafa verið.Poppkastið er hlaðvarpsþáttur á Vísi. Umsjónarmenn þáttarins eru Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) og Hulda Hólmkelsdóttir (@huldaholm). Í þættinum er farið yfir víðan völl í dægurmálafréttum, farið yfir fréttir vikunnar auk þess sem Stefán og Hulda fá til sín góða gesti til að ræða dægurmálin. Hér að neðan má hlusta á annan þáttinn af Poppkastinu sem kemur út alla föstudaga á Vísi. Poppkastið er aðgengilegt í hinum ýmsu hlaðvarpsþjónustum, t.a.m. iTunes. Poppkastið Tengdar fréttir Poppkastið: AronMola um þunglyndið, bransann og það hvernig ungur maður tæklar frægðina á Snapchat Heitasti snappari landsins er í ítarlegu viðtali á Vísi og lætur allt flakka. Einnig fara umsjónamenn Poppkastsins yfir helstu fréttir vikunnar á dægurmálasviðinu þar sem Rich Piana, Donald Trump, Harry prins, Katy Perry og margt fleira kemur við sögu. 11. nóvember 2016 11:15 Mest lesið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Matur Fleiri fréttir Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Sjá meira
Í Poppkasti vikunnar er farið yfir IKEA-geitar brunann mikla og forsetabuffið umdeilda. Þá er einnig farið yfir svar Söru Heimis við Rich Piana og við kveðjum einn af þessum stóru, Leonard Cohen. Ikea geitin brann til ösku á mánudaginn. Þrír menn voru handteknir eftir að tilkynning um eldinn barst um klukkan fjögur aðfaranótt mánudags. Þá hneykslaði Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, landann þegar hann skartaði buffi merktu Alzheimer samtökunum. Þá gekk hann einnig alveg fram af tískuspekingum þegar bindissídd hans var í ruglinu á blaðamannafundi á Bessastöðum. Sara Heimis svaraði fyrrum eiginmanni sínum Rich Piana fullum hálsi í vikunni eftir að hann sakaði hana um að hafa gifst sér einungis til að fá hið eftirsótta græna kort. Þá fá Hulda og Stefán til sín góðan gest, íþróttafréttamanninn Tómas Þór Þórðarson, sem fer yfir verstu íslensku sjónvarpsþætti sem gerðir hafa verið.Poppkastið er hlaðvarpsþáttur á Vísi. Umsjónarmenn þáttarins eru Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) og Hulda Hólmkelsdóttir (@huldaholm). Í þættinum er farið yfir víðan völl í dægurmálafréttum, farið yfir fréttir vikunnar auk þess sem Stefán og Hulda fá til sín góða gesti til að ræða dægurmálin. Hér að neðan má hlusta á annan þáttinn af Poppkastinu sem kemur út alla föstudaga á Vísi. Poppkastið er aðgengilegt í hinum ýmsu hlaðvarpsþjónustum, t.a.m. iTunes.
Poppkastið Tengdar fréttir Poppkastið: AronMola um þunglyndið, bransann og það hvernig ungur maður tæklar frægðina á Snapchat Heitasti snappari landsins er í ítarlegu viðtali á Vísi og lætur allt flakka. Einnig fara umsjónamenn Poppkastsins yfir helstu fréttir vikunnar á dægurmálasviðinu þar sem Rich Piana, Donald Trump, Harry prins, Katy Perry og margt fleira kemur við sögu. 11. nóvember 2016 11:15 Mest lesið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Matur Fleiri fréttir Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Sjá meira
Poppkastið: AronMola um þunglyndið, bransann og það hvernig ungur maður tæklar frægðina á Snapchat Heitasti snappari landsins er í ítarlegu viðtali á Vísi og lætur allt flakka. Einnig fara umsjónamenn Poppkastsins yfir helstu fréttir vikunnar á dægurmálasviðinu þar sem Rich Piana, Donald Trump, Harry prins, Katy Perry og margt fleira kemur við sögu. 11. nóvember 2016 11:15