Sjáðu Radiohead taka Creep í fyrsta skipti á tónleikum í sjö ár Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. maí 2016 20:55 Thom Yorke söngvari Radiohead á tónleikunum í París. vísir/getty Breska sveitin Radiohead er nú á tónleikaferðalagi og spilar til að mynda á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í Laugardalnum nú í júní. Þriðju tónleikar þeirra á ferðalaginu voru í París í gærkvöldi og þó að meirihluti prógrammsins hafi verið af nýrri plötu sveitarinnar, A Moon Shaped Pool, tóku Thom Yorke og félagar tvö gömul lög sem þeir hafa ekki spilað á tónleikum í sjö ár. Annars vegar tóku þeir eitt sitt vinsælasta lag, Creep af plötunni Pablo Honey, og hins vegar No Surprises af OK Computer. Creep hafði sveitin ekki spilað á tónleikum síðan í ágúst 2009 og No Surprises tóku þeir í mars sama ár. Sjá má myndbönd frá tónleikunum hér að neðan. Mest lesið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Hatrið mun sigra í útgáfu Alla og íkornanna Lífið Ísrael vann Eurovision Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Hvorki síldarævintýri né gervigreind Lífið Íslenskur stúlknakór í nýju myndbandi Fleet Foxes Tónlist Baldurs og Felix-fáni falur Lífið Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Menning Fleiri fréttir Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Breska sveitin Radiohead er nú á tónleikaferðalagi og spilar til að mynda á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í Laugardalnum nú í júní. Þriðju tónleikar þeirra á ferðalaginu voru í París í gærkvöldi og þó að meirihluti prógrammsins hafi verið af nýrri plötu sveitarinnar, A Moon Shaped Pool, tóku Thom Yorke og félagar tvö gömul lög sem þeir hafa ekki spilað á tónleikum í sjö ár. Annars vegar tóku þeir eitt sitt vinsælasta lag, Creep af plötunni Pablo Honey, og hins vegar No Surprises af OK Computer. Creep hafði sveitin ekki spilað á tónleikum síðan í ágúst 2009 og No Surprises tóku þeir í mars sama ár. Sjá má myndbönd frá tónleikunum hér að neðan.
Mest lesið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Hatrið mun sigra í útgáfu Alla og íkornanna Lífið Ísrael vann Eurovision Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Hvorki síldarævintýri né gervigreind Lífið Íslenskur stúlknakór í nýju myndbandi Fleet Foxes Tónlist Baldurs og Felix-fáni falur Lífið Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Menning Fleiri fréttir Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira