Sjáðu Radiohead taka Creep í fyrsta skipti á tónleikum í sjö ár Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. maí 2016 20:55 Thom Yorke söngvari Radiohead á tónleikunum í París. vísir/getty Breska sveitin Radiohead er nú á tónleikaferðalagi og spilar til að mynda á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í Laugardalnum nú í júní. Þriðju tónleikar þeirra á ferðalaginu voru í París í gærkvöldi og þó að meirihluti prógrammsins hafi verið af nýrri plötu sveitarinnar, A Moon Shaped Pool, tóku Thom Yorke og félagar tvö gömul lög sem þeir hafa ekki spilað á tónleikum í sjö ár. Annars vegar tóku þeir eitt sitt vinsælasta lag, Creep af plötunni Pablo Honey, og hins vegar No Surprises af OK Computer. Creep hafði sveitin ekki spilað á tónleikum síðan í ágúst 2009 og No Surprises tóku þeir í mars sama ár. Sjá má myndbönd frá tónleikunum hér að neðan. Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Breska sveitin Radiohead er nú á tónleikaferðalagi og spilar til að mynda á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í Laugardalnum nú í júní. Þriðju tónleikar þeirra á ferðalaginu voru í París í gærkvöldi og þó að meirihluti prógrammsins hafi verið af nýrri plötu sveitarinnar, A Moon Shaped Pool, tóku Thom Yorke og félagar tvö gömul lög sem þeir hafa ekki spilað á tónleikum í sjö ár. Annars vegar tóku þeir eitt sitt vinsælasta lag, Creep af plötunni Pablo Honey, og hins vegar No Surprises af OK Computer. Creep hafði sveitin ekki spilað á tónleikum síðan í ágúst 2009 og No Surprises tóku þeir í mars sama ár. Sjá má myndbönd frá tónleikunum hér að neðan.
Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira