Kannanir á vegum stuðningsmanna Davíðs og Guðna sýna sömu niðurstöður Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. maí 2016 09:59 Guðni ásamt konu sinni, Elizu, og börnum. Elsta dóttirin var fjarri góðu gamni. Vísir/GVA Guðni Th. Jóhannesson mælist með 57% fylgi í nýrri skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar sem framkvæmd var fyrir stuðningsmenn Guðna. Davíð Oddsson mælist með 22% fylgi og Andri Snær Magnason rúmlega 12% fylgi. Þar á eftir kemur Halla Tómasdóttir með tæplega 5% fylgi en aðrir frambjóðendur ná ekki tveimur prósentum. Könnunin er í nokkuð góðu samræmi við niðurstöðu könnunar sem Gallup framkvæmdi fyrir stuðningsmenn Davíðs en niðurstöðurnar voru birtar í gærkvöldi. Þar var Guðni sömuleiðis með 57% fylgi, Davíð 22% Andri Snær með tæplega 11% og Halla með rúmlega 5% fylgi.Sturla Jónsson hefur 1,9% fylgi samkvæmt könnun Félagsvísindastofnunar, Ástþór Magnússon 1,5% og Elísabet Jökulsdóttir og Hildur Þórðardóttir 0,4%. Engin nefndi Guðrúnu Margréti Pálsdóttur eða Magnús Ingiberg Jónsson sem verður reyndar ekki á meðal frambjóðenda. Könnun Félagsvísindastofnunar var framkvæmd á dögunum 23. til 25. maí en um 2000 manna lagskipt tilviljunarúrtak var að ræða úr netpanel Félagsvísindastofnunar. Úrtakið var lagskipt eftir kyni, aldri og búsetu til þess að það endurspeglaði sem best samsetningu landsmanna. Svarhlutfall var 51% Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Telur að baráttan um Bessastaði verði á milli sín og Guðna "Það er gott að vera farinn að rísa aftur,“ segir Andri Snær Magnson forsetaframbjóðandi um nýja skoðanakönnun MMR. 25. maí 2016 10:50 Guðni Th. enn með langmest fylgi Guðni Th. Jóhannesson heldur forystunni með 65,6 prósent fylgi. Næstur á eftir honum er Davíð Oddsson með 18,1 prósent fylgi. 25. maí 2016 10:21 Halla og Davíð bæta við sig Ný skoðanakönnun sem Gallup framkvæmdi fyrir stuðningsmenn Davíðs Oddssonar gefur til kynna að fylgi hans og Höllu Tómasdóttur sé að rísa. Fylgi Guðna Th. er enn lang mest. 25. maí 2016 20:06 Þau eru í framboði til forseta Íslands Níu manns skiluðu inn löglegu framboði til innanríkisráðuneytisins vegna forsetakosninganna í sumar. 25. maí 2016 16:26 Mest lesið Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson mælist með 57% fylgi í nýrri skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar sem framkvæmd var fyrir stuðningsmenn Guðna. Davíð Oddsson mælist með 22% fylgi og Andri Snær Magnason rúmlega 12% fylgi. Þar á eftir kemur Halla Tómasdóttir með tæplega 5% fylgi en aðrir frambjóðendur ná ekki tveimur prósentum. Könnunin er í nokkuð góðu samræmi við niðurstöðu könnunar sem Gallup framkvæmdi fyrir stuðningsmenn Davíðs en niðurstöðurnar voru birtar í gærkvöldi. Þar var Guðni sömuleiðis með 57% fylgi, Davíð 22% Andri Snær með tæplega 11% og Halla með rúmlega 5% fylgi.Sturla Jónsson hefur 1,9% fylgi samkvæmt könnun Félagsvísindastofnunar, Ástþór Magnússon 1,5% og Elísabet Jökulsdóttir og Hildur Þórðardóttir 0,4%. Engin nefndi Guðrúnu Margréti Pálsdóttur eða Magnús Ingiberg Jónsson sem verður reyndar ekki á meðal frambjóðenda. Könnun Félagsvísindastofnunar var framkvæmd á dögunum 23. til 25. maí en um 2000 manna lagskipt tilviljunarúrtak var að ræða úr netpanel Félagsvísindastofnunar. Úrtakið var lagskipt eftir kyni, aldri og búsetu til þess að það endurspeglaði sem best samsetningu landsmanna. Svarhlutfall var 51%
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Telur að baráttan um Bessastaði verði á milli sín og Guðna "Það er gott að vera farinn að rísa aftur,“ segir Andri Snær Magnson forsetaframbjóðandi um nýja skoðanakönnun MMR. 25. maí 2016 10:50 Guðni Th. enn með langmest fylgi Guðni Th. Jóhannesson heldur forystunni með 65,6 prósent fylgi. Næstur á eftir honum er Davíð Oddsson með 18,1 prósent fylgi. 25. maí 2016 10:21 Halla og Davíð bæta við sig Ný skoðanakönnun sem Gallup framkvæmdi fyrir stuðningsmenn Davíðs Oddssonar gefur til kynna að fylgi hans og Höllu Tómasdóttur sé að rísa. Fylgi Guðna Th. er enn lang mest. 25. maí 2016 20:06 Þau eru í framboði til forseta Íslands Níu manns skiluðu inn löglegu framboði til innanríkisráðuneytisins vegna forsetakosninganna í sumar. 25. maí 2016 16:26 Mest lesið Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Sjá meira
Telur að baráttan um Bessastaði verði á milli sín og Guðna "Það er gott að vera farinn að rísa aftur,“ segir Andri Snær Magnson forsetaframbjóðandi um nýja skoðanakönnun MMR. 25. maí 2016 10:50
Guðni Th. enn með langmest fylgi Guðni Th. Jóhannesson heldur forystunni með 65,6 prósent fylgi. Næstur á eftir honum er Davíð Oddsson með 18,1 prósent fylgi. 25. maí 2016 10:21
Halla og Davíð bæta við sig Ný skoðanakönnun sem Gallup framkvæmdi fyrir stuðningsmenn Davíðs Oddssonar gefur til kynna að fylgi hans og Höllu Tómasdóttur sé að rísa. Fylgi Guðna Th. er enn lang mest. 25. maí 2016 20:06
Þau eru í framboði til forseta Íslands Níu manns skiluðu inn löglegu framboði til innanríkisráðuneytisins vegna forsetakosninganna í sumar. 25. maí 2016 16:26