Wonder woman setur met í Hollywood Samúel Karl Ólason skrifar 26. maí 2016 13:30 Gal Gadot og Patty Jenkins. Vísir/Getty Kvikmyndin um Wonder Woman sem Patty Jenkins leikstýrir, er fyrsta myndin sem leikstýrð er af konu sem fær meira en hundrað milljónir dala til að moða úr. Gal Gadot í hlutverki Wonder Woman brá fyrir í myndinni Batman v Superman: Dawn of Justice en á næsta ári verður uppunasaga Díönnu frá Themyscira sögð á silfurtjaldinu í fyrsta sinn. Myndin verður frumsýnd þann 2. júní á næsta ári. Karlarnir hafa lengi haft yfirhöndina með ofurhetjumynda þó auðvitað hafi verið gerðar myndir um kvenhetjur. Má þar nefna myndir um Supergirl, Catwoman og Elektra.Wonder Woman fjallar um Díönnu Prince og gerist um hundrað árum fyrir Batman v Superman. Hún yfirgefur heimkynni sín og ferðast um Evrópu á tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar. Bíó og sjónvarp Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Kvikmyndin um Wonder Woman sem Patty Jenkins leikstýrir, er fyrsta myndin sem leikstýrð er af konu sem fær meira en hundrað milljónir dala til að moða úr. Gal Gadot í hlutverki Wonder Woman brá fyrir í myndinni Batman v Superman: Dawn of Justice en á næsta ári verður uppunasaga Díönnu frá Themyscira sögð á silfurtjaldinu í fyrsta sinn. Myndin verður frumsýnd þann 2. júní á næsta ári. Karlarnir hafa lengi haft yfirhöndina með ofurhetjumynda þó auðvitað hafi verið gerðar myndir um kvenhetjur. Má þar nefna myndir um Supergirl, Catwoman og Elektra.Wonder Woman fjallar um Díönnu Prince og gerist um hundrað árum fyrir Batman v Superman. Hún yfirgefur heimkynni sín og ferðast um Evrópu á tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira