Júníspá Siggu Kling – Bogmaður: Ekki elta tvær kanínur í einu! 27. maí 2016 09:00 Elsku margslungni Bogmaðurinn minn. Það er að opnast fyrir þér ný hurð og að sjálfsögðu lokast aðrar á svipuðum tíma. Samt er allt sem er að gerast núna í þínum höndum. Það er engum öðrum að kenna og engum öðrum að þakka. Þú þarft að leggja ofboðslega mikið á þig í sumar og gera meira en þig kannski langar til. Þetta er svipað eins og fullt af fólki sem vill fara á Esjuna og gerir það. En ekki ég, ég þarf að leggja mikið á mig til þess að fara upp Esjuna en ég myndi springa úr stolti ef ég gerði það! Þetta er svolítið mikið í þessum anda, þú þarft að gera það sem þig langar kannski ekki. Standa upp og klára það sem þig langar kannski ekki. Leggja á þig og leika þér svo. Þú ert algjörlega einstakur og munt gera miklu meira en þitt besta til þess að ná árangri á þínu sviði. Ekki gera allt núna því vittu til, hlutirnir gerast á réttum tíma. Þú býrð yfir frama á svo mörgum sviðum, Konfúsíus sagði einu sinni: „Ef þú eltir bara eina kanínu þá nærð þú henni. Ef þú eltir tvær kanínur þá nærð þú hvorugri.“ Þú verður svo ákaflega orðheppinn á næstu dögum og fólk á eftir að hrífast af þér og tengjast þér svo mikið út af því. Það er eins og þú sért að dreifa einhverri visku en ég vona að það sé ekki út af forsetakosningunum! Þú átt eftir að lenda mikið í hlutverki gefandans í sumar, segðu við sjálfan þig: „Ég á eftir að fá þetta margfalt borgað til baka.“ Ekki kvarta opinberlega, það verður ekki til neins. Þú ert svo mikill kærleikur og ástin er í kringum þig en stundum missir þú mójóið þitt og þú, þessi stórkostlega manneskja sem gefur svo mikið af þér, lokast inni. Þú þarft að vinna í því daglega að hressa þig við. Það er ekki sjálfsagt að vera hamingjusamur, það er vinna og ef það er eitthvað sem þú kannt alveg ofboðslega vel við að gera, elskan mín, þá er það að vinna að markmiði þínu! Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collecton, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Fleiri fréttir Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Sjá meira
Elsku margslungni Bogmaðurinn minn. Það er að opnast fyrir þér ný hurð og að sjálfsögðu lokast aðrar á svipuðum tíma. Samt er allt sem er að gerast núna í þínum höndum. Það er engum öðrum að kenna og engum öðrum að þakka. Þú þarft að leggja ofboðslega mikið á þig í sumar og gera meira en þig kannski langar til. Þetta er svipað eins og fullt af fólki sem vill fara á Esjuna og gerir það. En ekki ég, ég þarf að leggja mikið á mig til þess að fara upp Esjuna en ég myndi springa úr stolti ef ég gerði það! Þetta er svolítið mikið í þessum anda, þú þarft að gera það sem þig langar kannski ekki. Standa upp og klára það sem þig langar kannski ekki. Leggja á þig og leika þér svo. Þú ert algjörlega einstakur og munt gera miklu meira en þitt besta til þess að ná árangri á þínu sviði. Ekki gera allt núna því vittu til, hlutirnir gerast á réttum tíma. Þú býrð yfir frama á svo mörgum sviðum, Konfúsíus sagði einu sinni: „Ef þú eltir bara eina kanínu þá nærð þú henni. Ef þú eltir tvær kanínur þá nærð þú hvorugri.“ Þú verður svo ákaflega orðheppinn á næstu dögum og fólk á eftir að hrífast af þér og tengjast þér svo mikið út af því. Það er eins og þú sért að dreifa einhverri visku en ég vona að það sé ekki út af forsetakosningunum! Þú átt eftir að lenda mikið í hlutverki gefandans í sumar, segðu við sjálfan þig: „Ég á eftir að fá þetta margfalt borgað til baka.“ Ekki kvarta opinberlega, það verður ekki til neins. Þú ert svo mikill kærleikur og ástin er í kringum þig en stundum missir þú mójóið þitt og þú, þessi stórkostlega manneskja sem gefur svo mikið af þér, lokast inni. Þú þarft að vinna í því daglega að hressa þig við. Það er ekki sjálfsagt að vera hamingjusamur, það er vinna og ef það er eitthvað sem þú kannt alveg ofboðslega vel við að gera, elskan mín, þá er það að vinna að markmiði þínu! Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collecton, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Fleiri fréttir Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Sjá meira