Júníspá Siggu Kling – Bogmaður: Ekki elta tvær kanínur í einu! 27. maí 2016 09:00 Elsku margslungni Bogmaðurinn minn. Það er að opnast fyrir þér ný hurð og að sjálfsögðu lokast aðrar á svipuðum tíma. Samt er allt sem er að gerast núna í þínum höndum. Það er engum öðrum að kenna og engum öðrum að þakka. Þú þarft að leggja ofboðslega mikið á þig í sumar og gera meira en þig kannski langar til. Þetta er svipað eins og fullt af fólki sem vill fara á Esjuna og gerir það. En ekki ég, ég þarf að leggja mikið á mig til þess að fara upp Esjuna en ég myndi springa úr stolti ef ég gerði það! Þetta er svolítið mikið í þessum anda, þú þarft að gera það sem þig langar kannski ekki. Standa upp og klára það sem þig langar kannski ekki. Leggja á þig og leika þér svo. Þú ert algjörlega einstakur og munt gera miklu meira en þitt besta til þess að ná árangri á þínu sviði. Ekki gera allt núna því vittu til, hlutirnir gerast á réttum tíma. Þú býrð yfir frama á svo mörgum sviðum, Konfúsíus sagði einu sinni: „Ef þú eltir bara eina kanínu þá nærð þú henni. Ef þú eltir tvær kanínur þá nærð þú hvorugri.“ Þú verður svo ákaflega orðheppinn á næstu dögum og fólk á eftir að hrífast af þér og tengjast þér svo mikið út af því. Það er eins og þú sért að dreifa einhverri visku en ég vona að það sé ekki út af forsetakosningunum! Þú átt eftir að lenda mikið í hlutverki gefandans í sumar, segðu við sjálfan þig: „Ég á eftir að fá þetta margfalt borgað til baka.“ Ekki kvarta opinberlega, það verður ekki til neins. Þú ert svo mikill kærleikur og ástin er í kringum þig en stundum missir þú mójóið þitt og þú, þessi stórkostlega manneskja sem gefur svo mikið af þér, lokast inni. Þú þarft að vinna í því daglega að hressa þig við. Það er ekki sjálfsagt að vera hamingjusamur, það er vinna og ef það er eitthvað sem þú kannt alveg ofboðslega vel við að gera, elskan mín, þá er það að vinna að markmiði þínu! Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collecton, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Fleiri fréttir Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni Sjá meira
Elsku margslungni Bogmaðurinn minn. Það er að opnast fyrir þér ný hurð og að sjálfsögðu lokast aðrar á svipuðum tíma. Samt er allt sem er að gerast núna í þínum höndum. Það er engum öðrum að kenna og engum öðrum að þakka. Þú þarft að leggja ofboðslega mikið á þig í sumar og gera meira en þig kannski langar til. Þetta er svipað eins og fullt af fólki sem vill fara á Esjuna og gerir það. En ekki ég, ég þarf að leggja mikið á mig til þess að fara upp Esjuna en ég myndi springa úr stolti ef ég gerði það! Þetta er svolítið mikið í þessum anda, þú þarft að gera það sem þig langar kannski ekki. Standa upp og klára það sem þig langar kannski ekki. Leggja á þig og leika þér svo. Þú ert algjörlega einstakur og munt gera miklu meira en þitt besta til þess að ná árangri á þínu sviði. Ekki gera allt núna því vittu til, hlutirnir gerast á réttum tíma. Þú býrð yfir frama á svo mörgum sviðum, Konfúsíus sagði einu sinni: „Ef þú eltir bara eina kanínu þá nærð þú henni. Ef þú eltir tvær kanínur þá nærð þú hvorugri.“ Þú verður svo ákaflega orðheppinn á næstu dögum og fólk á eftir að hrífast af þér og tengjast þér svo mikið út af því. Það er eins og þú sért að dreifa einhverri visku en ég vona að það sé ekki út af forsetakosningunum! Þú átt eftir að lenda mikið í hlutverki gefandans í sumar, segðu við sjálfan þig: „Ég á eftir að fá þetta margfalt borgað til baka.“ Ekki kvarta opinberlega, það verður ekki til neins. Þú ert svo mikill kærleikur og ástin er í kringum þig en stundum missir þú mójóið þitt og þú, þessi stórkostlega manneskja sem gefur svo mikið af þér, lokast inni. Þú þarft að vinna í því daglega að hressa þig við. Það er ekki sjálfsagt að vera hamingjusamur, það er vinna og ef það er eitthvað sem þú kannt alveg ofboðslega vel við að gera, elskan mín, þá er það að vinna að markmiði þínu! Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collecton, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Fleiri fréttir Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni Sjá meira