Lögregla sá engin merki ofbeldis Birgir Örn Steinarsson skrifar 29. maí 2016 20:31 Amber Heard hefur sakað eiginmann sinn um ofbeldi. Vísir/Getty Fréttastofan TMZ segist hafa heimildir fyrir því að engir áverkar hafi sést á leikkonunni Amber Heard þegar lögreglumenn voru kallaðir á heimili hennar og leikarans Johnny Depp á laugardagskvöldið fyrir viku. Heimildarmaður TMZ er sagður vera í lögreglunni í Los Angeles en hann fullyrðir að ekki hafi verið nein ástæða til þess að halda að Depp hefði beitt eiginkonu sína ofbeldi þetta umrædda kvöld. Leikkonan skilaði inn myndum af sér sem sýndu marbletti á hægri kinn hennar þegar hún sótti um nálgunarbann á leikarann í gær sem hún svo fékk. Minntist ekki á ofbeldiLögreglan fór á heimili þeirra hjóna um síðustu helgi eftir að einhver hringdi á neyðarlínuna. Þegar lögreglan mætti á staðinn neitaði Amber að leggja fram kæru og minntist ekki einu orði á að hafa verið beitt ofbeldi. Þá á hún aðeins að hafa sagt að þau hjónin hefðu rifist. Í dómssalnum sagði hún að leikarinn hefði kastað farsíma í andlitið á sér en lögreglumenn segja engin ummerki þess hafa verið að sjá þegar þeir mættu á heimili þeirra. Lögreglan yfirgaf heimilið eftir að hún neitaði þeim um frekari upplýsingar. Deginum eftir að atvikið á að hafa átt sér stað deildi Johnny Depp mynd á Instagram sem sýndi eiginkonu hans skemmta sér með vinkonum sínum. Myndinni var eytt eftir að deilur þeirra hjóna komust í fréttirnar og fjallað var um færsluna. Deilur Johnny Depp og Amber Heard Tengdar fréttir Amber Heard sækir um skilnað frá Johnny Depp Leikkonan sótti um skilnað tveimur dögum eftir að móðir leikarans vinsæla dó. 25. maí 2016 23:38 Segir Johnny Depp hafa barið sig Amber Heard fer fram á nálgunarbann gegn eiginmanni sínum og er búin að sækja um skilnað. 27. maí 2016 16:55 Dómari samþykkti nálgunarbann Dómari í Los Angeles hefur samþykkt nálgunarbann á leikarann Johnny Depp. Eiginkona hans, leikkonan Amber Heard, fór fram á bannið í gær en hún hefur sótt um skilnað við Depp og segir hann hafa ítrekað beitt sig ofbeldi. 28. maí 2016 16:11 Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Lífið Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Birta Sólveig fer með hlutverk Línu Langsokks Menning Staupasteinsstjarna er látin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Sjá meira
Fréttastofan TMZ segist hafa heimildir fyrir því að engir áverkar hafi sést á leikkonunni Amber Heard þegar lögreglumenn voru kallaðir á heimili hennar og leikarans Johnny Depp á laugardagskvöldið fyrir viku. Heimildarmaður TMZ er sagður vera í lögreglunni í Los Angeles en hann fullyrðir að ekki hafi verið nein ástæða til þess að halda að Depp hefði beitt eiginkonu sína ofbeldi þetta umrædda kvöld. Leikkonan skilaði inn myndum af sér sem sýndu marbletti á hægri kinn hennar þegar hún sótti um nálgunarbann á leikarann í gær sem hún svo fékk. Minntist ekki á ofbeldiLögreglan fór á heimili þeirra hjóna um síðustu helgi eftir að einhver hringdi á neyðarlínuna. Þegar lögreglan mætti á staðinn neitaði Amber að leggja fram kæru og minntist ekki einu orði á að hafa verið beitt ofbeldi. Þá á hún aðeins að hafa sagt að þau hjónin hefðu rifist. Í dómssalnum sagði hún að leikarinn hefði kastað farsíma í andlitið á sér en lögreglumenn segja engin ummerki þess hafa verið að sjá þegar þeir mættu á heimili þeirra. Lögreglan yfirgaf heimilið eftir að hún neitaði þeim um frekari upplýsingar. Deginum eftir að atvikið á að hafa átt sér stað deildi Johnny Depp mynd á Instagram sem sýndi eiginkonu hans skemmta sér með vinkonum sínum. Myndinni var eytt eftir að deilur þeirra hjóna komust í fréttirnar og fjallað var um færsluna.
Deilur Johnny Depp og Amber Heard Tengdar fréttir Amber Heard sækir um skilnað frá Johnny Depp Leikkonan sótti um skilnað tveimur dögum eftir að móðir leikarans vinsæla dó. 25. maí 2016 23:38 Segir Johnny Depp hafa barið sig Amber Heard fer fram á nálgunarbann gegn eiginmanni sínum og er búin að sækja um skilnað. 27. maí 2016 16:55 Dómari samþykkti nálgunarbann Dómari í Los Angeles hefur samþykkt nálgunarbann á leikarann Johnny Depp. Eiginkona hans, leikkonan Amber Heard, fór fram á bannið í gær en hún hefur sótt um skilnað við Depp og segir hann hafa ítrekað beitt sig ofbeldi. 28. maí 2016 16:11 Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Lífið Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Birta Sólveig fer með hlutverk Línu Langsokks Menning Staupasteinsstjarna er látin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Sjá meira
Amber Heard sækir um skilnað frá Johnny Depp Leikkonan sótti um skilnað tveimur dögum eftir að móðir leikarans vinsæla dó. 25. maí 2016 23:38
Segir Johnny Depp hafa barið sig Amber Heard fer fram á nálgunarbann gegn eiginmanni sínum og er búin að sækja um skilnað. 27. maí 2016 16:55
Dómari samþykkti nálgunarbann Dómari í Los Angeles hefur samþykkt nálgunarbann á leikarann Johnny Depp. Eiginkona hans, leikkonan Amber Heard, fór fram á bannið í gær en hún hefur sótt um skilnað við Depp og segir hann hafa ítrekað beitt sig ofbeldi. 28. maí 2016 16:11