Unnsteinn kynnti stigin með Lúnu: „Þegar þú ert ofurillmenni en þarft að kynna stigin í Eurovision“ Birgir Olgeirsson skrifar 14. maí 2016 21:59 Unnsteinn Manúel þegar hann kynnti stig íslensku dómnefndarinnar í kvöld. Unnsteinn Manúel Stefánsson kynnti stig íslensku dómnefndarinnar í Eurovision. Unnsteinn var ekki einn á ferð heldur hélt hann á hundinum Lúnu á meðan hann tilkynnti að Hollendingar hefðu fengið tólf stig frá íslensku dómnefndinni. Annars fékk Ástralía 10 stig frá okkur Íslendingum, Rússland 8 stig, Króatíu 7 stig, Svíþjóð 6 stig, Tékkland 9 stig, Möltu 4 stig, Belgíu 3 stig, Frakklandi 2 stig og Austurríki 1 stig. Íslensku dómnefndina skipuðu:Kristín Björg Þorsteinsdóttir fyrrverandi dagskrárgerðarmaður (formaður dómnefndar)Magnús Jón Kjartansson tónlistarmaðurKristjana Stefánsdóttir tónlistarmaðurVera Hjördís Matsdóttir tónlistarnemiBjörgvin Ívar Baldursson tónlistarmaður Eins og Twitter sæmir var aðeins skotið á Unnstein vegna hundsins og meðal annars en sem líkti og honum við ofurillmenni, jafnvel í ætt við það sem sjá má í James Bond myndum, og þá að sjálfsögðu Dr. Evil úr Austin Powers myndunum. When you're a super villain but also have to announce the #Eurovision points: pic.twitter.com/o5kfU7udD9— Paddy Power (@paddypower) May 14, 2016 Jermaine jenas is in Iceland with a dog scoring the #eurovision aomg contest! !— Iain (@Jesters_Shoes) May 14, 2016 Weirdest ventriloquist act ever. #Iceland #Eurovision pic.twitter.com/SaksS99nmI— Tiernan Douieb (@TiernanDouieb) May 14, 2016 Obedece a mi perro!!! Iceland #eurovision pic.twitter.com/cfRvK8Zo2G— El perro encendido™ (@Perroencendido) May 14, 2016 I feel like Iceland could have upped the game this year #eurovision pic.twitter.com/Err9qLbvqq— mina (@lasersushi) May 14, 2016 John Boyega representing Iceland #Eurovision pic.twitter.com/K6UG5gljRE— Chris Scullion (@scully1888) May 14, 2016 WTF is happening Iceland? Have you never held a dog before? #Eurovision pic.twitter.com/kC7Rh99en3— Kate McCombs, MPH (@katecom) May 14, 2016 I'm always happy when there are dogs, but why there is a dog? #Iceland #Eurovision— Jacob Stoil (@JacobStoil) May 14, 2016 All I could think of when Iceland were onscreen. #Eurovision pic.twitter.com/K8f593ulAe— Davey Reilly (@DaveyReilly) May 14, 2016 Iceland has a #Eurovision dog!!! officially distracted from the points stuff now soz— heat & heatworld.com (@heatworld) May 14, 2016 Iceland has a bring your dog to work day #eurovision— Felicity McKee (@flicknightshade) May 14, 2016 Eurovision Tengdar fréttir Justin Timberlake sprengdi þakið af Globen og Íslendingar misstu sig á Twitter „Að láta JT koma fram í Eurovision er álíka andstyggilegt og að senda Hjaltalín í músíktilraunir“ 14. maí 2016 21:32 Eurovision verður ekki í Ástralíu ef Dami Im vinnur keppnina Ástralska ríkissjónvarpinu verður úthlutaður samstarfsaðili í Evrópu og verður keppnin haldin í einhverju af Evrópulandi. 14. maí 2016 20:15 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Sjá meira
Unnsteinn Manúel Stefánsson kynnti stig íslensku dómnefndarinnar í Eurovision. Unnsteinn var ekki einn á ferð heldur hélt hann á hundinum Lúnu á meðan hann tilkynnti að Hollendingar hefðu fengið tólf stig frá íslensku dómnefndinni. Annars fékk Ástralía 10 stig frá okkur Íslendingum, Rússland 8 stig, Króatíu 7 stig, Svíþjóð 6 stig, Tékkland 9 stig, Möltu 4 stig, Belgíu 3 stig, Frakklandi 2 stig og Austurríki 1 stig. Íslensku dómnefndina skipuðu:Kristín Björg Þorsteinsdóttir fyrrverandi dagskrárgerðarmaður (formaður dómnefndar)Magnús Jón Kjartansson tónlistarmaðurKristjana Stefánsdóttir tónlistarmaðurVera Hjördís Matsdóttir tónlistarnemiBjörgvin Ívar Baldursson tónlistarmaður Eins og Twitter sæmir var aðeins skotið á Unnstein vegna hundsins og meðal annars en sem líkti og honum við ofurillmenni, jafnvel í ætt við það sem sjá má í James Bond myndum, og þá að sjálfsögðu Dr. Evil úr Austin Powers myndunum. When you're a super villain but also have to announce the #Eurovision points: pic.twitter.com/o5kfU7udD9— Paddy Power (@paddypower) May 14, 2016 Jermaine jenas is in Iceland with a dog scoring the #eurovision aomg contest! !— Iain (@Jesters_Shoes) May 14, 2016 Weirdest ventriloquist act ever. #Iceland #Eurovision pic.twitter.com/SaksS99nmI— Tiernan Douieb (@TiernanDouieb) May 14, 2016 Obedece a mi perro!!! Iceland #eurovision pic.twitter.com/cfRvK8Zo2G— El perro encendido™ (@Perroencendido) May 14, 2016 I feel like Iceland could have upped the game this year #eurovision pic.twitter.com/Err9qLbvqq— mina (@lasersushi) May 14, 2016 John Boyega representing Iceland #Eurovision pic.twitter.com/K6UG5gljRE— Chris Scullion (@scully1888) May 14, 2016 WTF is happening Iceland? Have you never held a dog before? #Eurovision pic.twitter.com/kC7Rh99en3— Kate McCombs, MPH (@katecom) May 14, 2016 I'm always happy when there are dogs, but why there is a dog? #Iceland #Eurovision— Jacob Stoil (@JacobStoil) May 14, 2016 All I could think of when Iceland were onscreen. #Eurovision pic.twitter.com/K8f593ulAe— Davey Reilly (@DaveyReilly) May 14, 2016 Iceland has a #Eurovision dog!!! officially distracted from the points stuff now soz— heat & heatworld.com (@heatworld) May 14, 2016 Iceland has a bring your dog to work day #eurovision— Felicity McKee (@flicknightshade) May 14, 2016
Eurovision Tengdar fréttir Justin Timberlake sprengdi þakið af Globen og Íslendingar misstu sig á Twitter „Að láta JT koma fram í Eurovision er álíka andstyggilegt og að senda Hjaltalín í músíktilraunir“ 14. maí 2016 21:32 Eurovision verður ekki í Ástralíu ef Dami Im vinnur keppnina Ástralska ríkissjónvarpinu verður úthlutaður samstarfsaðili í Evrópu og verður keppnin haldin í einhverju af Evrópulandi. 14. maí 2016 20:15 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Sjá meira
Justin Timberlake sprengdi þakið af Globen og Íslendingar misstu sig á Twitter „Að láta JT koma fram í Eurovision er álíka andstyggilegt og að senda Hjaltalín í músíktilraunir“ 14. maí 2016 21:32
Eurovision verður ekki í Ástralíu ef Dami Im vinnur keppnina Ástralska ríkissjónvarpinu verður úthlutaður samstarfsaðili í Evrópu og verður keppnin haldin í einhverju af Evrópulandi. 14. maí 2016 20:15