Öflug, öldruð og einstök uppröðun á Oldchella-hátíðinni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. maí 2016 21:20 Rolling Stones, Bob Dylan, Paul McCartney, The Who, Roger Waters og Neil Young munu koma fram á sömu tónlistarhátíðinni næsta haust. Vísir/Getty Rolling Stones, Bob Dylan, Paul McCartney, The Who, Roger Waters og Neil Young. Þetta eru nöfnin sem munu koma fram á tónleikahátíð sem haldin verður í Bandaríkjunum á sama stað og Coachella hátíðin fer fram í Kaliforníu. Eitthvað hafði lekið út um að skipuleggjendur Coachella-hátíðarinnar væru að skipuleggja tónleikahátíð þar sem aldraðir en jafnframt goðsagnakenndir tónlistarmenn myndu spila. Hafa gárungarnir nefnt tónleikahátíðina Oldchella. Áætlað er að hátíðin fari fram í október. Fimm af þeim sex hljómsveitum og tónlistarmenn sem taldir voru upp hér að ofan birtu á samfélagsmiðlum sínum myndbönd sem benda eindregið til þess að þeir verði á sama stað í október. Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Rolling Stones, Bob Dylan, Paul McCartney, The Who, Roger Waters og Neil Young. Þetta eru nöfnin sem munu koma fram á tónleikahátíð sem haldin verður í Bandaríkjunum á sama stað og Coachella hátíðin fer fram í Kaliforníu. Eitthvað hafði lekið út um að skipuleggjendur Coachella-hátíðarinnar væru að skipuleggja tónleikahátíð þar sem aldraðir en jafnframt goðsagnakenndir tónlistarmenn myndu spila. Hafa gárungarnir nefnt tónleikahátíðina Oldchella. Áætlað er að hátíðin fari fram í október. Fimm af þeim sex hljómsveitum og tónlistarmenn sem taldir voru upp hér að ofan birtu á samfélagsmiðlum sínum myndbönd sem benda eindregið til þess að þeir verði á sama stað í október.
Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira