Eurovision undirbúningur á fullu: Rödd Måns mun óma í neðanjarðarlestinni Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 27. apríl 2016 10:33 Sérstök Eurovision-lest ferjar Eurovision-aðdáendur fram og tilbaka um Stokkhólm. Vísir/EPA/VisitStockholm Farþegar sem ferðast með sérstakri Eurovision neðanjarðarlest í Stokkhólmi fá að njóta raddar hins ómótstæðilega Måns Zelmerlöv á meðan á Eurovision-hátíðinni stendur í borginni í maí. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Zelmerlöv sem vann keppnina með eftirminnilegum hætti á síðasta ári með lagið „Heroes.“ Þá er fjallað um málið á ESCToday.Geggjuð Stokkhólm-lest.Vísir/VisitStockholmUndirbúningur fyrir keppnina er á lokametrunum í Stokkhólmi og eru starfsmenn í vinnu allan sólarhringinn við að tryggja að upplifun þeirra mörg hundruð þúsund gesta sem munu koma til borgarinnar í því skyni að taka þátt í Eurovision gleðinni verði sem best. Eurovision-lestin verður á svokallaðri grænni línu, T-bana eins og Svíarnir kalla hana, og fer með farþega til Globe-hallarinnar þar sem keppnin fer fram þetta árið. „Við erum nú komin á Slussen, skiptu hér fyrir grænu leiðina sem fer að Globe-höllinni þar sem Eurovision-keppnin fer fram. Við erum nú við Gamla-Stan. Þetta er stoppistöðin fyrir Euroklúbbinn,“ segir Zelmerlöv í myndbandinu hér að neðan. Í fyrra ómaði rödd Conchitu Wurst, sem sigraði keppnina fyrir Austurríki árið 2014, í neðanjarðarlestakerfinu í Vín þegar keppnin fór fram. Eurovision Tengdar fréttir Rúmenía rekin úr Eurovision Rúmenía hefur verið rekin úr Eurovision, söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, þar sem rúmenska ríkissjónvarpið hefur ekki borgað skuldir sínar sem ná aftur til ársins 2007. 22. apríl 2016 12:12 Takmarkinu er nú þegar náð Greta Salome keppir fyrir Íslands hönd í undankeppni Eurovision þann 10. maí næstkomandi. Hún segist horfa öðrum augum á keppnina nú en þegar hún keppti síðast. Hún setur markið ekki á ákveðið sæti heldur snýst þetta allt um boðskap lagsins. 23. apríl 2016 09:00 Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Fleiri fréttir „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Sjá meira
Farþegar sem ferðast með sérstakri Eurovision neðanjarðarlest í Stokkhólmi fá að njóta raddar hins ómótstæðilega Måns Zelmerlöv á meðan á Eurovision-hátíðinni stendur í borginni í maí. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Zelmerlöv sem vann keppnina með eftirminnilegum hætti á síðasta ári með lagið „Heroes.“ Þá er fjallað um málið á ESCToday.Geggjuð Stokkhólm-lest.Vísir/VisitStockholmUndirbúningur fyrir keppnina er á lokametrunum í Stokkhólmi og eru starfsmenn í vinnu allan sólarhringinn við að tryggja að upplifun þeirra mörg hundruð þúsund gesta sem munu koma til borgarinnar í því skyni að taka þátt í Eurovision gleðinni verði sem best. Eurovision-lestin verður á svokallaðri grænni línu, T-bana eins og Svíarnir kalla hana, og fer með farþega til Globe-hallarinnar þar sem keppnin fer fram þetta árið. „Við erum nú komin á Slussen, skiptu hér fyrir grænu leiðina sem fer að Globe-höllinni þar sem Eurovision-keppnin fer fram. Við erum nú við Gamla-Stan. Þetta er stoppistöðin fyrir Euroklúbbinn,“ segir Zelmerlöv í myndbandinu hér að neðan. Í fyrra ómaði rödd Conchitu Wurst, sem sigraði keppnina fyrir Austurríki árið 2014, í neðanjarðarlestakerfinu í Vín þegar keppnin fór fram.
Eurovision Tengdar fréttir Rúmenía rekin úr Eurovision Rúmenía hefur verið rekin úr Eurovision, söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, þar sem rúmenska ríkissjónvarpið hefur ekki borgað skuldir sínar sem ná aftur til ársins 2007. 22. apríl 2016 12:12 Takmarkinu er nú þegar náð Greta Salome keppir fyrir Íslands hönd í undankeppni Eurovision þann 10. maí næstkomandi. Hún segist horfa öðrum augum á keppnina nú en þegar hún keppti síðast. Hún setur markið ekki á ákveðið sæti heldur snýst þetta allt um boðskap lagsins. 23. apríl 2016 09:00 Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Fleiri fréttir „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Sjá meira
Rúmenía rekin úr Eurovision Rúmenía hefur verið rekin úr Eurovision, söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, þar sem rúmenska ríkissjónvarpið hefur ekki borgað skuldir sínar sem ná aftur til ársins 2007. 22. apríl 2016 12:12
Takmarkinu er nú þegar náð Greta Salome keppir fyrir Íslands hönd í undankeppni Eurovision þann 10. maí næstkomandi. Hún segist horfa öðrum augum á keppnina nú en þegar hún keppti síðast. Hún setur markið ekki á ákveðið sæti heldur snýst þetta allt um boðskap lagsins. 23. apríl 2016 09:00