Maíspá Siggu Kling komin á Vísi! Stefán Árni Pálsson skrifar 29. apríl 2016 09:00 Sigga Kling er mætt. vísir Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir maímánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Tengdar fréttir Maíspá Siggu Kling – Krabbi: Hvað er frami fyrir þér? Elsku Krabbinn minn. Það er svo dásamlega magnað og magnþrungið loftið allt í kringum þig. Þú átt eftir að grípa þessa spennu og gera eitthvað mikið úr henni. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Tvíburi: Vertu svolítið djarfur í ástinni Elsku smekklegi Tvíburinn minn. Þú ert að fara inn í algjört svona diskó friskó tímabil núna. Þú elskar sumarið og sumarið elskar þig svo sannarlega líka! 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Steingeit: Þarf ekki brúðkaup og allan pakkann þótt þú daðrir smá! Elsku hjartans Steingeitin mín. Það er svo sannarlega mikið að gerast í kringum þig. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Ljón: Flettu blaðsíðunni og byrjaðu á næsta kafla! Elsku hjartans Ljónið mitt. Þú þarft að tengja saman hugann þinn og hjartað þitt. Þó að þú sjáir það ekki alveg skýrt akkúrat núna þá er að koma að uppskeru og þú ert að fá viðurkenningu fyrir það sem þú hefur lagt fram upp á síðkastið. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Bogmaður: Hrífur með þér einhverja sérstaka manneskju Elsku Bogmaðurinn minn. Það er búið að vera töluvert mikið álag á þér undanfarið og Satúrnus er aðeins búinn að vera að pota í þig en við vitum það bæði að það þarf nú meira en smá pot til þess að slá þig út af laginu. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Vog: Hafðu skýr skilaboð í ástinni Elsku Vogin mín. Þú átt eftir að fara á svo skemmtilegu brokki inn í sumarið. Það er svo margt að gerast hjá þér að það er eins og þú sért stödd í lest, horfir út um gluggann og sjáir lífið og umhverfið þjóta fram hjá þér á fullu spani. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Vatnsberi: Vertu stoltur af því hvað þú ert einstakur Elsku Vatnsberinn minn. Mikið ofboðslega, rosalega ert þú búinn að vera duglegur í öllu, þú þarft bara að hrósa þér sjálfur og ekki bíða eftir að neinn annar hrósi þér. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Hrútur: Notaðu stressið sem orkugjafa Elsku hjartans kraftmikli og þrjóski Hrúturinn minn. Það er búin að vera sérlega mikil spenna hjá þér og þér hefur fundist eins og þú hafir ekki framkvæmt nóg eða gert allt sem þú ætlaðir þér að gera og þar af leiðandi er einhver smá pirringur á sveimi í kringum þig. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Fiskur: Trúðu á þinn eigin mátt – þannig kallar þú til þín jafnvægi og hamingju Elsku Fiskurinn minn. Þú ert að verða eitthvað svo sjóaður, steinhættur að taka inn á þig alla hluti og farinn að treysta því að lífið sé að dekra við þig. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Sporðdreki: Mikil frjósemi í kortunum! Elsku Sporðdrekinn minn. Það er bara allt að gerast og það er svo há tíðni yfir orkunni þinni núna og búnar að vera miklar sveiflur. Alveg niður í angist og kvíða og svo upp í dásamlega bjartsýni og kraft. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Naut: Mundu að þú situr uppi með sjálft þig! Elsku hjartans Nautið mitt. Við erum að fara að eiga afmæli! Já, ég segi við því að ég er líka naut! 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Meyja: Ríst upp eins og fuglinn Fönix! Elsku Meyjan mín. Þú ert svo mikið að laga sjálfa þig til og að hressa upp á umhverfið í kringum þig. 29. apríl 2016 09:00 Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir maímánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.
Tengdar fréttir Maíspá Siggu Kling – Krabbi: Hvað er frami fyrir þér? Elsku Krabbinn minn. Það er svo dásamlega magnað og magnþrungið loftið allt í kringum þig. Þú átt eftir að grípa þessa spennu og gera eitthvað mikið úr henni. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Tvíburi: Vertu svolítið djarfur í ástinni Elsku smekklegi Tvíburinn minn. Þú ert að fara inn í algjört svona diskó friskó tímabil núna. Þú elskar sumarið og sumarið elskar þig svo sannarlega líka! 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Steingeit: Þarf ekki brúðkaup og allan pakkann þótt þú daðrir smá! Elsku hjartans Steingeitin mín. Það er svo sannarlega mikið að gerast í kringum þig. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Ljón: Flettu blaðsíðunni og byrjaðu á næsta kafla! Elsku hjartans Ljónið mitt. Þú þarft að tengja saman hugann þinn og hjartað þitt. Þó að þú sjáir það ekki alveg skýrt akkúrat núna þá er að koma að uppskeru og þú ert að fá viðurkenningu fyrir það sem þú hefur lagt fram upp á síðkastið. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Bogmaður: Hrífur með þér einhverja sérstaka manneskju Elsku Bogmaðurinn minn. Það er búið að vera töluvert mikið álag á þér undanfarið og Satúrnus er aðeins búinn að vera að pota í þig en við vitum það bæði að það þarf nú meira en smá pot til þess að slá þig út af laginu. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Vog: Hafðu skýr skilaboð í ástinni Elsku Vogin mín. Þú átt eftir að fara á svo skemmtilegu brokki inn í sumarið. Það er svo margt að gerast hjá þér að það er eins og þú sért stödd í lest, horfir út um gluggann og sjáir lífið og umhverfið þjóta fram hjá þér á fullu spani. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Vatnsberi: Vertu stoltur af því hvað þú ert einstakur Elsku Vatnsberinn minn. Mikið ofboðslega, rosalega ert þú búinn að vera duglegur í öllu, þú þarft bara að hrósa þér sjálfur og ekki bíða eftir að neinn annar hrósi þér. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Hrútur: Notaðu stressið sem orkugjafa Elsku hjartans kraftmikli og þrjóski Hrúturinn minn. Það er búin að vera sérlega mikil spenna hjá þér og þér hefur fundist eins og þú hafir ekki framkvæmt nóg eða gert allt sem þú ætlaðir þér að gera og þar af leiðandi er einhver smá pirringur á sveimi í kringum þig. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Fiskur: Trúðu á þinn eigin mátt – þannig kallar þú til þín jafnvægi og hamingju Elsku Fiskurinn minn. Þú ert að verða eitthvað svo sjóaður, steinhættur að taka inn á þig alla hluti og farinn að treysta því að lífið sé að dekra við þig. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Sporðdreki: Mikil frjósemi í kortunum! Elsku Sporðdrekinn minn. Það er bara allt að gerast og það er svo há tíðni yfir orkunni þinni núna og búnar að vera miklar sveiflur. Alveg niður í angist og kvíða og svo upp í dásamlega bjartsýni og kraft. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Naut: Mundu að þú situr uppi með sjálft þig! Elsku hjartans Nautið mitt. Við erum að fara að eiga afmæli! Já, ég segi við því að ég er líka naut! 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Meyja: Ríst upp eins og fuglinn Fönix! Elsku Meyjan mín. Þú ert svo mikið að laga sjálfa þig til og að hressa upp á umhverfið í kringum þig. 29. apríl 2016 09:00 Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Maíspá Siggu Kling – Krabbi: Hvað er frami fyrir þér? Elsku Krabbinn minn. Það er svo dásamlega magnað og magnþrungið loftið allt í kringum þig. Þú átt eftir að grípa þessa spennu og gera eitthvað mikið úr henni. 29. apríl 2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Tvíburi: Vertu svolítið djarfur í ástinni Elsku smekklegi Tvíburinn minn. Þú ert að fara inn í algjört svona diskó friskó tímabil núna. Þú elskar sumarið og sumarið elskar þig svo sannarlega líka! 29. apríl 2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Steingeit: Þarf ekki brúðkaup og allan pakkann þótt þú daðrir smá! Elsku hjartans Steingeitin mín. Það er svo sannarlega mikið að gerast í kringum þig. 29. apríl 2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Ljón: Flettu blaðsíðunni og byrjaðu á næsta kafla! Elsku hjartans Ljónið mitt. Þú þarft að tengja saman hugann þinn og hjartað þitt. Þó að þú sjáir það ekki alveg skýrt akkúrat núna þá er að koma að uppskeru og þú ert að fá viðurkenningu fyrir það sem þú hefur lagt fram upp á síðkastið. 29. apríl 2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Bogmaður: Hrífur með þér einhverja sérstaka manneskju Elsku Bogmaðurinn minn. Það er búið að vera töluvert mikið álag á þér undanfarið og Satúrnus er aðeins búinn að vera að pota í þig en við vitum það bæði að það þarf nú meira en smá pot til þess að slá þig út af laginu. 29. apríl 2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Vog: Hafðu skýr skilaboð í ástinni Elsku Vogin mín. Þú átt eftir að fara á svo skemmtilegu brokki inn í sumarið. Það er svo margt að gerast hjá þér að það er eins og þú sért stödd í lest, horfir út um gluggann og sjáir lífið og umhverfið þjóta fram hjá þér á fullu spani. 29. apríl 2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Vatnsberi: Vertu stoltur af því hvað þú ert einstakur Elsku Vatnsberinn minn. Mikið ofboðslega, rosalega ert þú búinn að vera duglegur í öllu, þú þarft bara að hrósa þér sjálfur og ekki bíða eftir að neinn annar hrósi þér. 29. apríl 2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Hrútur: Notaðu stressið sem orkugjafa Elsku hjartans kraftmikli og þrjóski Hrúturinn minn. Það er búin að vera sérlega mikil spenna hjá þér og þér hefur fundist eins og þú hafir ekki framkvæmt nóg eða gert allt sem þú ætlaðir þér að gera og þar af leiðandi er einhver smá pirringur á sveimi í kringum þig. 29. apríl 2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Fiskur: Trúðu á þinn eigin mátt – þannig kallar þú til þín jafnvægi og hamingju Elsku Fiskurinn minn. Þú ert að verða eitthvað svo sjóaður, steinhættur að taka inn á þig alla hluti og farinn að treysta því að lífið sé að dekra við þig. 29. apríl 2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Sporðdreki: Mikil frjósemi í kortunum! Elsku Sporðdrekinn minn. Það er bara allt að gerast og það er svo há tíðni yfir orkunni þinni núna og búnar að vera miklar sveiflur. Alveg niður í angist og kvíða og svo upp í dásamlega bjartsýni og kraft. 29. apríl 2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Naut: Mundu að þú situr uppi með sjálft þig! Elsku hjartans Nautið mitt. Við erum að fara að eiga afmæli! Já, ég segi við því að ég er líka naut! 29. apríl 2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Meyja: Ríst upp eins og fuglinn Fönix! Elsku Meyjan mín. Þú ert svo mikið að laga sjálfa þig til og að hressa upp á umhverfið í kringum þig. 29. apríl 2016 09:00