Íbúar Akraness beðnir um aðstoð við tökur á Fast 8 Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. apríl 2016 16:31 Semenstreiturinn svokallaði. Íbúar á Akranesi hafa verið beðnir um að aðstoða við tökur á stórmyndinni Fast 8 sem verið hefur verið í tökum hér á landi að undanförnu. Beiðnin er þó nokkuð óvenjuleg en íbúar sem búa í nágrenni við Sementsreitinn svokallaða þar í bæ hafa verið beðnir um kveikja á sem flestum ljósum, inni- og útiljósum alveg fram í næstu viku. „Okkur langar voðalega að biðja ykkur kæru nágrannar að hjálpa okkur aðeins við gerð kvikmyndarinnar Fast8 með því að kveikja á sem flestum ljósum heima hjá ykkur yfir daginn (úti og inni ljósum) í þeirri hlið hússins sem snýr að Sementsverksmiðjunni. Við vitum að þetta hljómar undarlega en þetta mun víst hjálpa til við gerð kvikmyndarinnar,“ segir í dreifibréfi frá True North sem semt var á íbúa í nágrenni við Sementsreitinn. Tökur á myndinni Fast 8 hafa staðið yfir á Íslandi að undanförnu og eftir nokkrar vikur í Mývatnssveit hefur tökuliðið fært sig yfir á Akranes þar sem tökur munu fara á fullt á næstu dögum. Eru íbúar við Sementsreitinn beðnir um að hafa kveikt á úti- og inniljósum næstu daga, alveg fram að miðvikudeginum 20. apríl. Boðar True North líf og fjör í bænum næstu daga. „Nú hefjast tökur í þessari viku og þá verður mikið líf og fjör á Akranesi, þetta byrjar hressilega með þyrlu sem verður á sveimi í dag mánudag uppúr hádegi og svo eykst bara umstangið á okkur.“Dreifibréfið sem True North sendi á íbúa Akraness fylgir fréttinni hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Lentu fyrir aftan skriðdreka í umferðinni á Akranesi Nú er verið að undirbúa að tökur fyrir Fast 8 á Akranesi og hafa mjög furðuleg ökutæki sést þar síðustu daga. 1. apríl 2016 15:30 Skip HB Granda víkja úr höfninni á Akranesi fyrir tökuliði Fast 8 Uppsjávarskipum HB Granda, Venusi NS og Víkingi AK, var siglt frá Akranesi til hafnar í Reykjavík til að rýma fyrir tökuliði Fast 8 – en skipin hafa legið við bryggju á Akranesi frá því að loðnuvertíð lauk. 11. apríl 2016 07:00 Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Sjá meira
Íbúar á Akranesi hafa verið beðnir um að aðstoða við tökur á stórmyndinni Fast 8 sem verið hefur verið í tökum hér á landi að undanförnu. Beiðnin er þó nokkuð óvenjuleg en íbúar sem búa í nágrenni við Sementsreitinn svokallaða þar í bæ hafa verið beðnir um kveikja á sem flestum ljósum, inni- og útiljósum alveg fram í næstu viku. „Okkur langar voðalega að biðja ykkur kæru nágrannar að hjálpa okkur aðeins við gerð kvikmyndarinnar Fast8 með því að kveikja á sem flestum ljósum heima hjá ykkur yfir daginn (úti og inni ljósum) í þeirri hlið hússins sem snýr að Sementsverksmiðjunni. Við vitum að þetta hljómar undarlega en þetta mun víst hjálpa til við gerð kvikmyndarinnar,“ segir í dreifibréfi frá True North sem semt var á íbúa í nágrenni við Sementsreitinn. Tökur á myndinni Fast 8 hafa staðið yfir á Íslandi að undanförnu og eftir nokkrar vikur í Mývatnssveit hefur tökuliðið fært sig yfir á Akranes þar sem tökur munu fara á fullt á næstu dögum. Eru íbúar við Sementsreitinn beðnir um að hafa kveikt á úti- og inniljósum næstu daga, alveg fram að miðvikudeginum 20. apríl. Boðar True North líf og fjör í bænum næstu daga. „Nú hefjast tökur í þessari viku og þá verður mikið líf og fjör á Akranesi, þetta byrjar hressilega með þyrlu sem verður á sveimi í dag mánudag uppúr hádegi og svo eykst bara umstangið á okkur.“Dreifibréfið sem True North sendi á íbúa Akraness fylgir fréttinni hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Lentu fyrir aftan skriðdreka í umferðinni á Akranesi Nú er verið að undirbúa að tökur fyrir Fast 8 á Akranesi og hafa mjög furðuleg ökutæki sést þar síðustu daga. 1. apríl 2016 15:30 Skip HB Granda víkja úr höfninni á Akranesi fyrir tökuliði Fast 8 Uppsjávarskipum HB Granda, Venusi NS og Víkingi AK, var siglt frá Akranesi til hafnar í Reykjavík til að rýma fyrir tökuliði Fast 8 – en skipin hafa legið við bryggju á Akranesi frá því að loðnuvertíð lauk. 11. apríl 2016 07:00 Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Sjá meira
Lentu fyrir aftan skriðdreka í umferðinni á Akranesi Nú er verið að undirbúa að tökur fyrir Fast 8 á Akranesi og hafa mjög furðuleg ökutæki sést þar síðustu daga. 1. apríl 2016 15:30
Skip HB Granda víkja úr höfninni á Akranesi fyrir tökuliði Fast 8 Uppsjávarskipum HB Granda, Venusi NS og Víkingi AK, var siglt frá Akranesi til hafnar í Reykjavík til að rýma fyrir tökuliði Fast 8 – en skipin hafa legið við bryggju á Akranesi frá því að loðnuvertíð lauk. 11. apríl 2016 07:00