Bjarni Ben: Viðrar hugmyndir um þjóðarsjóð Birgir Örn Steinarsson skrifar 14. apríl 2016 16:07 Bjarni segir þjóðarsjóðin vera af norskri fyrirmynd. Vísir/skjámynd Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra opnaði ársfund Landsvirkjunar í dag með ávarpi. Yfirskrift fundarins í ár voru orðin „auðlind fylgir ábyrgð“ og hóf Bjarni tölu sína á því að tala um mikilvægi þess að huga að umhverfinu og verndun þess þegar komi að framkvæmd stórvirkjana. Hann sagði að verkefnastjórn rammaáætlunar hefði lagt fram drög að lokaskýrslu að þriðja áfanga verndunar- og orkuáætlunar um síðustu mánaðamót. Þar megi finna tillögur að 25 nýjum virkjunarkostum og svæðum á landinu. Því næst talaði hann um hugmyndir þess að koma upp sérstökum söfnunarsjóði sem yrði notaður sem varasjóður fyrir ríkisstjórnina. Hann væri hægt að nýta til þess að jafna út sveiflur í efnahags lífinu og viðhalda stöðugleika jafnvel á erfiðari tímum. Safnað yrði í sjóðinn úr arðgreiðslum Landsvirkjunar sem og annarra orkufyrirtækja í eigu ríkisins. Sá hluti sjóðsins sem yrði til ráðstöfunar hverju sinni væru hluti ávöxtunar sjóðsins. Hann mætti nýta í arðbær verkefni, fjárfestingar í innviðum, rannsóknir, þróun og menntun. Bjarni talaði um að sjóðurinn yrði þróaður af norskri fyrirmynd og sagðist hafa fundað í janúar með fjármálaráðuneytinu þar. Bjarni segir frumvarp til þjóðarsjóðs geta verið tilbúið næsta vetur og að hann finni fyrir samhug á milli flokka um að stofna slíkan sjóð. Tengdar fréttir Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Bjarni Benediktsson er á meðal ræðumanna á fundinum. 14. apríl 2016 13:58 Áhöld um hvort loforð Bjarna um kosningar standist Sé sú ákvörðun ríkisstjórnarinnar skoðuð, að stytta kjörtímabilið um eitt löggjafaþing, út frá reglum þingskapa og fjárlaggerðar er óvíst hvort hægt sé að blása til kosninga fyrr en næsta vetur, í fyrsta lagi. Betra hefði verið að nefna dagsetningu. 7. apríl 2016 12:12 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra opnaði ársfund Landsvirkjunar í dag með ávarpi. Yfirskrift fundarins í ár voru orðin „auðlind fylgir ábyrgð“ og hóf Bjarni tölu sína á því að tala um mikilvægi þess að huga að umhverfinu og verndun þess þegar komi að framkvæmd stórvirkjana. Hann sagði að verkefnastjórn rammaáætlunar hefði lagt fram drög að lokaskýrslu að þriðja áfanga verndunar- og orkuáætlunar um síðustu mánaðamót. Þar megi finna tillögur að 25 nýjum virkjunarkostum og svæðum á landinu. Því næst talaði hann um hugmyndir þess að koma upp sérstökum söfnunarsjóði sem yrði notaður sem varasjóður fyrir ríkisstjórnina. Hann væri hægt að nýta til þess að jafna út sveiflur í efnahags lífinu og viðhalda stöðugleika jafnvel á erfiðari tímum. Safnað yrði í sjóðinn úr arðgreiðslum Landsvirkjunar sem og annarra orkufyrirtækja í eigu ríkisins. Sá hluti sjóðsins sem yrði til ráðstöfunar hverju sinni væru hluti ávöxtunar sjóðsins. Hann mætti nýta í arðbær verkefni, fjárfestingar í innviðum, rannsóknir, þróun og menntun. Bjarni talaði um að sjóðurinn yrði þróaður af norskri fyrirmynd og sagðist hafa fundað í janúar með fjármálaráðuneytinu þar. Bjarni segir frumvarp til þjóðarsjóðs geta verið tilbúið næsta vetur og að hann finni fyrir samhug á milli flokka um að stofna slíkan sjóð.
Tengdar fréttir Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Bjarni Benediktsson er á meðal ræðumanna á fundinum. 14. apríl 2016 13:58 Áhöld um hvort loforð Bjarna um kosningar standist Sé sú ákvörðun ríkisstjórnarinnar skoðuð, að stytta kjörtímabilið um eitt löggjafaþing, út frá reglum þingskapa og fjárlaggerðar er óvíst hvort hægt sé að blása til kosninga fyrr en næsta vetur, í fyrsta lagi. Betra hefði verið að nefna dagsetningu. 7. apríl 2016 12:12 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Bjarni Benediktsson er á meðal ræðumanna á fundinum. 14. apríl 2016 13:58
Áhöld um hvort loforð Bjarna um kosningar standist Sé sú ákvörðun ríkisstjórnarinnar skoðuð, að stytta kjörtímabilið um eitt löggjafaþing, út frá reglum þingskapa og fjárlaggerðar er óvíst hvort hægt sé að blása til kosninga fyrr en næsta vetur, í fyrsta lagi. Betra hefði verið að nefna dagsetningu. 7. apríl 2016 12:12