Bjarni Ben: Viðrar hugmyndir um þjóðarsjóð Birgir Örn Steinarsson skrifar 14. apríl 2016 16:07 Bjarni segir þjóðarsjóðin vera af norskri fyrirmynd. Vísir/skjámynd Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra opnaði ársfund Landsvirkjunar í dag með ávarpi. Yfirskrift fundarins í ár voru orðin „auðlind fylgir ábyrgð“ og hóf Bjarni tölu sína á því að tala um mikilvægi þess að huga að umhverfinu og verndun þess þegar komi að framkvæmd stórvirkjana. Hann sagði að verkefnastjórn rammaáætlunar hefði lagt fram drög að lokaskýrslu að þriðja áfanga verndunar- og orkuáætlunar um síðustu mánaðamót. Þar megi finna tillögur að 25 nýjum virkjunarkostum og svæðum á landinu. Því næst talaði hann um hugmyndir þess að koma upp sérstökum söfnunarsjóði sem yrði notaður sem varasjóður fyrir ríkisstjórnina. Hann væri hægt að nýta til þess að jafna út sveiflur í efnahags lífinu og viðhalda stöðugleika jafnvel á erfiðari tímum. Safnað yrði í sjóðinn úr arðgreiðslum Landsvirkjunar sem og annarra orkufyrirtækja í eigu ríkisins. Sá hluti sjóðsins sem yrði til ráðstöfunar hverju sinni væru hluti ávöxtunar sjóðsins. Hann mætti nýta í arðbær verkefni, fjárfestingar í innviðum, rannsóknir, þróun og menntun. Bjarni talaði um að sjóðurinn yrði þróaður af norskri fyrirmynd og sagðist hafa fundað í janúar með fjármálaráðuneytinu þar. Bjarni segir frumvarp til þjóðarsjóðs geta verið tilbúið næsta vetur og að hann finni fyrir samhug á milli flokka um að stofna slíkan sjóð. Tengdar fréttir Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Bjarni Benediktsson er á meðal ræðumanna á fundinum. 14. apríl 2016 13:58 Áhöld um hvort loforð Bjarna um kosningar standist Sé sú ákvörðun ríkisstjórnarinnar skoðuð, að stytta kjörtímabilið um eitt löggjafaþing, út frá reglum þingskapa og fjárlaggerðar er óvíst hvort hægt sé að blása til kosninga fyrr en næsta vetur, í fyrsta lagi. Betra hefði verið að nefna dagsetningu. 7. apríl 2016 12:12 Mest lesið Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Fleiri fréttir Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Sjá meira
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra opnaði ársfund Landsvirkjunar í dag með ávarpi. Yfirskrift fundarins í ár voru orðin „auðlind fylgir ábyrgð“ og hóf Bjarni tölu sína á því að tala um mikilvægi þess að huga að umhverfinu og verndun þess þegar komi að framkvæmd stórvirkjana. Hann sagði að verkefnastjórn rammaáætlunar hefði lagt fram drög að lokaskýrslu að þriðja áfanga verndunar- og orkuáætlunar um síðustu mánaðamót. Þar megi finna tillögur að 25 nýjum virkjunarkostum og svæðum á landinu. Því næst talaði hann um hugmyndir þess að koma upp sérstökum söfnunarsjóði sem yrði notaður sem varasjóður fyrir ríkisstjórnina. Hann væri hægt að nýta til þess að jafna út sveiflur í efnahags lífinu og viðhalda stöðugleika jafnvel á erfiðari tímum. Safnað yrði í sjóðinn úr arðgreiðslum Landsvirkjunar sem og annarra orkufyrirtækja í eigu ríkisins. Sá hluti sjóðsins sem yrði til ráðstöfunar hverju sinni væru hluti ávöxtunar sjóðsins. Hann mætti nýta í arðbær verkefni, fjárfestingar í innviðum, rannsóknir, þróun og menntun. Bjarni talaði um að sjóðurinn yrði þróaður af norskri fyrirmynd og sagðist hafa fundað í janúar með fjármálaráðuneytinu þar. Bjarni segir frumvarp til þjóðarsjóðs geta verið tilbúið næsta vetur og að hann finni fyrir samhug á milli flokka um að stofna slíkan sjóð.
Tengdar fréttir Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Bjarni Benediktsson er á meðal ræðumanna á fundinum. 14. apríl 2016 13:58 Áhöld um hvort loforð Bjarna um kosningar standist Sé sú ákvörðun ríkisstjórnarinnar skoðuð, að stytta kjörtímabilið um eitt löggjafaþing, út frá reglum þingskapa og fjárlaggerðar er óvíst hvort hægt sé að blása til kosninga fyrr en næsta vetur, í fyrsta lagi. Betra hefði verið að nefna dagsetningu. 7. apríl 2016 12:12 Mest lesið Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Fleiri fréttir Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Sjá meira
Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Bjarni Benediktsson er á meðal ræðumanna á fundinum. 14. apríl 2016 13:58
Áhöld um hvort loforð Bjarna um kosningar standist Sé sú ákvörðun ríkisstjórnarinnar skoðuð, að stytta kjörtímabilið um eitt löggjafaþing, út frá reglum þingskapa og fjárlaggerðar er óvíst hvort hægt sé að blása til kosninga fyrr en næsta vetur, í fyrsta lagi. Betra hefði verið að nefna dagsetningu. 7. apríl 2016 12:12