Lögreglan mun ekki greina frá niðurstöðu rannsóknar á Móabarðsmálinu Birgir Olgeirsson skrifar 18. apríl 2016 10:43 Réttarmeinafræðingur fékk gögn í hendurnar vegna rannsóknar á Móabarðsmálinu um páska. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu bíður nú eftir fullnaðarniðurstöðu réttarmeinafræðings vegna rannsóknar á kæru vegna líkamsárásar á hendur konu við Móabarð í Hafnarfirði í febrúar síðastliðnum. Árni Þór Sigmundsson, yfirmaður ofbeldis- og kynferðisbrotadeildar lögreglu, segir réttarmeinafræðinginn vera með til rannsóknar áverka sem fundust á konunni. Hann sagði að lögreglan muni ekki greina frá niðurstöðu þessarar rannsóknar þegar hún liggur fyrir. Aðspurður segir hann ekkert nýtt hafa komið fram við rannsókn málsins síðastliðnar vikur. Forsaga málsins er sú að lögreglan var kölluð að heimili við Móabarð í Hafnarfirði mánudaginn 15. Febrúar. Kona, sem hafði verið ein heima með ungbarn sitt, var með alvarlega áverka og lýsti því hvernig ókunnugur maður hefði ráðist á sig. Konan sagði manninn hafa bankað upp á um áttaleytið, sagst vera starfsmaður orkufyrirtækis og að hann þyrfti að lesa af mælum. Konan bauð manninum inn og sagði manninn hafa ráðist á sig. Lögreglan lýsti í kjölfarið eftir manni án þess að upplýsa hvers vegna hans væri leitað. Var hann sagður 180 sentímetrar á hæð, fölleitur, dökkklæddur með svarta hanska og húfu. Var hann talinn á aldrinum 35 til 45 ára. Árni Þór sagði í samtali við Vísi 9. mars síðastliðinn að þannig hefði konan lýst árásarmanninum. Konan sagðist síðan aftur hafa orðið fyrir árás sama manns sunnudagskvöldið 21. mars. Lögreglan lýsti aftur eftir manninum sem er enn ófundinn. Árni Þór segir í samtali við Vísi að það aðkoma réttarmeinafræðings sé reglubundin ferill í rannsókn mála og hann nýttur til að kanna alla þætti málsins sem gætu mögulega leitt lögreglu áfram í rannsókn sinni. Tengdar fréttir Grunaður um árás á konu á heimili hennar Lögregla leitar árásarmannsins en konan var ein heima hjá sér með ungbarn á mánudagsmorgun þegar bankað var á dyrnar. 18. febrúar 2016 11:30 Óttaslegnir íbúar vígbúast í Móabarði Óhugur er í íbúum Móabarðs eftir alvarlegar árásir í götunni. Menn hafa gripið til varúðarráðstafana og eru undrandi yfir að lögregla yfirheyri þá ekki þar sem þeir hljóti að liggja undir grun. Engar nýjar vísbendingar, segir lög 24. febrúar 2016 07:00 Stór spurningamerki við Móabarðsmálið Lögregla segir almenning ekkert þurfa að óttast. Enginn er grunaður um líkamsárás í Móabarði. 9. mars 2016 14:30 Konan nýtur nú verndar Grunur leikur á að sami maður hafi í tvígang ráðist á konu á heimili hennar í Móabarði í Hafnarfirði. 22. febrúar 2016 21:33 Enginn grunaður í Móabarðsmáli Ekkert hefur komið fram við rannsókn málsins sem gefur lögreglu tilefni til að vara íbúa við einhverjum óþekktum geranda. 8. mars 2016 17:32 Fjölmennt lið lögreglu aftur kallað út í Móabarð Lögregla leitar enn manns sem grunaður er um alvarlega líkamsárás síðastliðinn mánudag. 22. febrúar 2016 10:23 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu bíður nú eftir fullnaðarniðurstöðu réttarmeinafræðings vegna rannsóknar á kæru vegna líkamsárásar á hendur konu við Móabarð í Hafnarfirði í febrúar síðastliðnum. Árni Þór Sigmundsson, yfirmaður ofbeldis- og kynferðisbrotadeildar lögreglu, segir réttarmeinafræðinginn vera með til rannsóknar áverka sem fundust á konunni. Hann sagði að lögreglan muni ekki greina frá niðurstöðu þessarar rannsóknar þegar hún liggur fyrir. Aðspurður segir hann ekkert nýtt hafa komið fram við rannsókn málsins síðastliðnar vikur. Forsaga málsins er sú að lögreglan var kölluð að heimili við Móabarð í Hafnarfirði mánudaginn 15. Febrúar. Kona, sem hafði verið ein heima með ungbarn sitt, var með alvarlega áverka og lýsti því hvernig ókunnugur maður hefði ráðist á sig. Konan sagði manninn hafa bankað upp á um áttaleytið, sagst vera starfsmaður orkufyrirtækis og að hann þyrfti að lesa af mælum. Konan bauð manninum inn og sagði manninn hafa ráðist á sig. Lögreglan lýsti í kjölfarið eftir manni án þess að upplýsa hvers vegna hans væri leitað. Var hann sagður 180 sentímetrar á hæð, fölleitur, dökkklæddur með svarta hanska og húfu. Var hann talinn á aldrinum 35 til 45 ára. Árni Þór sagði í samtali við Vísi 9. mars síðastliðinn að þannig hefði konan lýst árásarmanninum. Konan sagðist síðan aftur hafa orðið fyrir árás sama manns sunnudagskvöldið 21. mars. Lögreglan lýsti aftur eftir manninum sem er enn ófundinn. Árni Þór segir í samtali við Vísi að það aðkoma réttarmeinafræðings sé reglubundin ferill í rannsókn mála og hann nýttur til að kanna alla þætti málsins sem gætu mögulega leitt lögreglu áfram í rannsókn sinni.
Tengdar fréttir Grunaður um árás á konu á heimili hennar Lögregla leitar árásarmannsins en konan var ein heima hjá sér með ungbarn á mánudagsmorgun þegar bankað var á dyrnar. 18. febrúar 2016 11:30 Óttaslegnir íbúar vígbúast í Móabarði Óhugur er í íbúum Móabarðs eftir alvarlegar árásir í götunni. Menn hafa gripið til varúðarráðstafana og eru undrandi yfir að lögregla yfirheyri þá ekki þar sem þeir hljóti að liggja undir grun. Engar nýjar vísbendingar, segir lög 24. febrúar 2016 07:00 Stór spurningamerki við Móabarðsmálið Lögregla segir almenning ekkert þurfa að óttast. Enginn er grunaður um líkamsárás í Móabarði. 9. mars 2016 14:30 Konan nýtur nú verndar Grunur leikur á að sami maður hafi í tvígang ráðist á konu á heimili hennar í Móabarði í Hafnarfirði. 22. febrúar 2016 21:33 Enginn grunaður í Móabarðsmáli Ekkert hefur komið fram við rannsókn málsins sem gefur lögreglu tilefni til að vara íbúa við einhverjum óþekktum geranda. 8. mars 2016 17:32 Fjölmennt lið lögreglu aftur kallað út í Móabarð Lögregla leitar enn manns sem grunaður er um alvarlega líkamsárás síðastliðinn mánudag. 22. febrúar 2016 10:23 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Grunaður um árás á konu á heimili hennar Lögregla leitar árásarmannsins en konan var ein heima hjá sér með ungbarn á mánudagsmorgun þegar bankað var á dyrnar. 18. febrúar 2016 11:30
Óttaslegnir íbúar vígbúast í Móabarði Óhugur er í íbúum Móabarðs eftir alvarlegar árásir í götunni. Menn hafa gripið til varúðarráðstafana og eru undrandi yfir að lögregla yfirheyri þá ekki þar sem þeir hljóti að liggja undir grun. Engar nýjar vísbendingar, segir lög 24. febrúar 2016 07:00
Stór spurningamerki við Móabarðsmálið Lögregla segir almenning ekkert þurfa að óttast. Enginn er grunaður um líkamsárás í Móabarði. 9. mars 2016 14:30
Konan nýtur nú verndar Grunur leikur á að sami maður hafi í tvígang ráðist á konu á heimili hennar í Móabarði í Hafnarfirði. 22. febrúar 2016 21:33
Enginn grunaður í Móabarðsmáli Ekkert hefur komið fram við rannsókn málsins sem gefur lögreglu tilefni til að vara íbúa við einhverjum óþekktum geranda. 8. mars 2016 17:32
Fjölmennt lið lögreglu aftur kallað út í Móabarð Lögregla leitar enn manns sem grunaður er um alvarlega líkamsárás síðastliðinn mánudag. 22. febrúar 2016 10:23