
Sigmundur Davíð var spurður að því við komuna til Bessastaða um hvað fundurinn snerist?
„Ja, fundurinn er ekki búinn enn,“ sagði Sigmundur og gekk á fund Ólafs Ragnars Grímssonar.
Uppfært 13.20: Aukafréttatími Stöðvar 2 klukkan tólf var í beinni útsendingu frá Bessastöðum og er aðgengilegur í spilaranum hér að neðan.