Bjarni Benediktsson, Ólöf Nordal, Kristján Þór Júlíusson, Ragnheiður Elín Árnadóttir eru einnig mætt í þinghúsið. Reiknað er með því að niðurstaða flokkanna verði tilkynnt að fundi loknum en ráðherrarnir tjáðu sig ekkert um málið.
Að neðan má sjá myndband af því þegar ráðherrarnir mættu í þinghúsið.
Sigmundur var spurður hvernig honum litist á að verða óbreyttur þingmaður.
„Mér líst mjög vel á það,“ sagði Sigmundur og hélt á fundinn.
Bein útsending á Stöð 2