Vilhjálmur fékk nóg af pítsum og yfirgaf fundarherbergið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. apríl 2016 19:55 Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Vísir/GVA Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, yfirgaf fund Sjálfstæðisflokksins um tíu mínútur fyrir átta og var eðlilega spurður af fjölmiðlamönnum hvað um væri að vera. Vilhjálmur vildi ekkert segja um fund flokksins en sérstök ástæða var fyrir því að hann yfirgaf fundarherbergið. Vilhjálmur útskýrði að hann væri einfaldlega ekkert fyrir pítsur og gat ekki hugsað sér að vera inni í fundarherberginu vegna þess hve mikil pítsulykt væri þar. Af þeim sökum ætlaði hann í mötuneytið á Alþingi á meðan þar sem annars konar mat væri að finna. Bjarni Benediktsson notaði tækifærið og tísti mynd af pítsu sem hann segir fulltrúa stjórnarandstöðunnar hafa borðað. Formenn stjórnarandstöðuflokkanna voru kallaðir á fund flokksins fyrr í kvöld. Myndina má sjá að neðan. Fundir Framsóknar annars vegar og Sjálfstæðisflokks hins vegar hófust klukkan 18:45. Ekkert liggur fyrir um hvenær fundunum lýkur.Fyrr í kvöld mætti Jón Gunnarsson, flokksbróðir Vilhjálms, klyfjaður pítsum í þinghúsið. Telja sumir það benda til þess að von sé á löngum fundarhöldum en aðrir benda á að margir hafi einfaldlega misst af kvöldmatnum heima hjá sér.stjórnarandstaðan tætti í sig eina pizzuna sem Jón Gunn færði í þinghúsið pic.twitter.com/aHVFwuPDg8— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) April 6, 2016 Panama-skjölin Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Munaði sex atkvæðum Erlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Sjá meira
Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, yfirgaf fund Sjálfstæðisflokksins um tíu mínútur fyrir átta og var eðlilega spurður af fjölmiðlamönnum hvað um væri að vera. Vilhjálmur vildi ekkert segja um fund flokksins en sérstök ástæða var fyrir því að hann yfirgaf fundarherbergið. Vilhjálmur útskýrði að hann væri einfaldlega ekkert fyrir pítsur og gat ekki hugsað sér að vera inni í fundarherberginu vegna þess hve mikil pítsulykt væri þar. Af þeim sökum ætlaði hann í mötuneytið á Alþingi á meðan þar sem annars konar mat væri að finna. Bjarni Benediktsson notaði tækifærið og tísti mynd af pítsu sem hann segir fulltrúa stjórnarandstöðunnar hafa borðað. Formenn stjórnarandstöðuflokkanna voru kallaðir á fund flokksins fyrr í kvöld. Myndina má sjá að neðan. Fundir Framsóknar annars vegar og Sjálfstæðisflokks hins vegar hófust klukkan 18:45. Ekkert liggur fyrir um hvenær fundunum lýkur.Fyrr í kvöld mætti Jón Gunnarsson, flokksbróðir Vilhjálms, klyfjaður pítsum í þinghúsið. Telja sumir það benda til þess að von sé á löngum fundarhöldum en aðrir benda á að margir hafi einfaldlega misst af kvöldmatnum heima hjá sér.stjórnarandstaðan tætti í sig eina pizzuna sem Jón Gunn færði í þinghúsið pic.twitter.com/aHVFwuPDg8— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) April 6, 2016
Panama-skjölin Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Munaði sex atkvæðum Erlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Sjá meira