Umræddur þáttur var sýndur í áströlsku sjónvarpi í dag en nokkrar vikur eru í að hann verði sýndur hér á landi, svo ekki verður gefið upp hvaða hlutverki Lang gegnir í þættinum, en þeir allra forvitnustu geta smellt á myndbrotið hér fyrir neðan.
Nýlega hætti leikkonan Asleigh Brewer, sem lék Kate, í Nágrönnum og færði sig yfir í Glæstar vonir.
Selfie time with Katherine Kelly Lang! <3
Posted by Neighbours on 25. mars 2016