Lífið

Hljómsveitin Kaleo fór á kostum hjá Conan í gær - Myndband

Stefán Árni Pálsson skrifar
Virkilega vel gert hjá strákunum í Kaleo.
Virkilega vel gert hjá strákunum í Kaleo. vísir
Hljómsveitin Kaleo fór á kostum í sjónvarpsþætti Conan O’Brien  vestanhafs í gærkvöldi og gátu fylgjendur NOVA snappsins fylgst með þeim félögum á bakvið tjöldin.

Sveitin tók lagið The Way Down We Go og gerðu það listilega vel. Kaleo hefur verið að ná frábærum árangri í Bandaríkjunum og spilar lag þeirra stórt hlutverk í nýjum þáttum sem bera nafnið Vinyl og eru sýndir á Stöð 2.

Hér að neðan má sjá flutning Kaleo frá því í gærkvöld.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.