„BDSM á Íslandi hefur ekki 'sameinast' Samtökunum '78“ Aðalsteinn Kjartansson skrifar 7. mars 2016 14:23 Stjórn Samtakanna '78 hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna aðildar BDSM á Íslandi að samtökunum. Vísir/Vilhelm Stjórn Samtakanna ’78 segir að fréttir um klofning í samtökunum séu stórlega ýktar. „Í dag hafa verið bæði skráningar í félagið og úr því en hvorugur hópurinn er fjölmennur miðað við heildarfjölda félaga sem telur um 1.100 manns,“ segir í yfirlýsingu frá stjórn félagsins. Í yfirlýsingunni er farið yfir aðdraganda þess að BDSM Ísland fékk aðild að samtökunum en samtökin eru enn sjálfstæð. Þá segir stjórnin að hvorki núverandi né fyrrverandi stjórn hafi tekið afstöðu í málinu, það hafi verið í höndum félagsmanna að taka afstöðu. „BDSM á Íslandi hefur ekki ‘sameinast’ Samtökunum ‘78. Samtökin ‘78 eru regnhlífarsamtök ólíkra hinsegin félaga, þótt félagsaðild hafi verið og sé enn bundin við einstaklingsaðild. BDSM á Íslandi verður nú í hópi 8 annarra félaga,“ segir stjórnin. Málið hófst með umsókn BDSM samtakanna um aðild að Samtökunum ’78 en stjórnin segir að strax hafi verið ljóst að málið yrði umdeilt á meðal félagsmanna. „ Stjórninni var fullljóst að umsóknin kynni að reynast umdeild meðal félagsfólk, að margt félagsfólk hefði spurningar um hvað möguleg aðild BDSM á Íslandi að samtökunum þýddi og hefði hugsanlega áhyggjur af ímynd félagsins,“ segir í yfirlýsingunni. „Bæði þáverandi og núverandi stjórnir félagsins skilja vel þessar áhyggjur fólks og hafa reynt að koma til móts við félaga með því að efna til upplýsinga- og umræðufunda,“ segir stjórnin en bætir við að töluverður hluti félagsfólks hafi stutt umsókn BDSM á Íslandi. Til stendur að halda félagsfund í samtökunum til að fara betur yfir málið en stjórnin óskar eftir að fá svigrúm til að bregðast frekar við málinu en gert er í yfirlýsingunni. Hinsegin Tengdar fréttir Kosið um aðild BDSM félagsins að Samtökunum 78: „Vitum að þetta er umdeilt í félaginu“ "Hef fulla trú á að fólk kynni sér málin og taki svo eigin afstöðu með tilliti til þeirra upplýsinga sem liggja fyrir,” segir formaður Samtakanna '78. 5. mars 2016 12:13 BDSM-félagið fékk aðild að Samtökunum 78 Samþykkt með 37 atkvæðum gegn 31. 5. mars 2016 16:34 Aðild BDSM-samtakanna við að kljúfa Samtökin ´78 Búist er við úrsögnum úr Samtökunum ´78 í dag. Yfirlýsingar stjórnar að vænta í dag. 7. mars 2016 10:08 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Fleiri fréttir Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Sjá meira
Stjórn Samtakanna ’78 segir að fréttir um klofning í samtökunum séu stórlega ýktar. „Í dag hafa verið bæði skráningar í félagið og úr því en hvorugur hópurinn er fjölmennur miðað við heildarfjölda félaga sem telur um 1.100 manns,“ segir í yfirlýsingu frá stjórn félagsins. Í yfirlýsingunni er farið yfir aðdraganda þess að BDSM Ísland fékk aðild að samtökunum en samtökin eru enn sjálfstæð. Þá segir stjórnin að hvorki núverandi né fyrrverandi stjórn hafi tekið afstöðu í málinu, það hafi verið í höndum félagsmanna að taka afstöðu. „BDSM á Íslandi hefur ekki ‘sameinast’ Samtökunum ‘78. Samtökin ‘78 eru regnhlífarsamtök ólíkra hinsegin félaga, þótt félagsaðild hafi verið og sé enn bundin við einstaklingsaðild. BDSM á Íslandi verður nú í hópi 8 annarra félaga,“ segir stjórnin. Málið hófst með umsókn BDSM samtakanna um aðild að Samtökunum ’78 en stjórnin segir að strax hafi verið ljóst að málið yrði umdeilt á meðal félagsmanna. „ Stjórninni var fullljóst að umsóknin kynni að reynast umdeild meðal félagsfólk, að margt félagsfólk hefði spurningar um hvað möguleg aðild BDSM á Íslandi að samtökunum þýddi og hefði hugsanlega áhyggjur af ímynd félagsins,“ segir í yfirlýsingunni. „Bæði þáverandi og núverandi stjórnir félagsins skilja vel þessar áhyggjur fólks og hafa reynt að koma til móts við félaga með því að efna til upplýsinga- og umræðufunda,“ segir stjórnin en bætir við að töluverður hluti félagsfólks hafi stutt umsókn BDSM á Íslandi. Til stendur að halda félagsfund í samtökunum til að fara betur yfir málið en stjórnin óskar eftir að fá svigrúm til að bregðast frekar við málinu en gert er í yfirlýsingunni.
Hinsegin Tengdar fréttir Kosið um aðild BDSM félagsins að Samtökunum 78: „Vitum að þetta er umdeilt í félaginu“ "Hef fulla trú á að fólk kynni sér málin og taki svo eigin afstöðu með tilliti til þeirra upplýsinga sem liggja fyrir,” segir formaður Samtakanna '78. 5. mars 2016 12:13 BDSM-félagið fékk aðild að Samtökunum 78 Samþykkt með 37 atkvæðum gegn 31. 5. mars 2016 16:34 Aðild BDSM-samtakanna við að kljúfa Samtökin ´78 Búist er við úrsögnum úr Samtökunum ´78 í dag. Yfirlýsingar stjórnar að vænta í dag. 7. mars 2016 10:08 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Fleiri fréttir Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Sjá meira
Kosið um aðild BDSM félagsins að Samtökunum 78: „Vitum að þetta er umdeilt í félaginu“ "Hef fulla trú á að fólk kynni sér málin og taki svo eigin afstöðu með tilliti til þeirra upplýsinga sem liggja fyrir,” segir formaður Samtakanna '78. 5. mars 2016 12:13
Aðild BDSM-samtakanna við að kljúfa Samtökin ´78 Búist er við úrsögnum úr Samtökunum ´78 í dag. Yfirlýsingar stjórnar að vænta í dag. 7. mars 2016 10:08