Kanye reitir vini og fjölskyldu Taylor Swift til reiði með textabroti Birgir Olgeirsson skrifar 12. febrúar 2016 13:16 Kanye West og Taylor Swift á góðri stundu. Vísir/Getty Rapparinn Kanye West hefur reitt fjölskyldu tónlistarkonunnar Taylor Swift með því að rappa um hana laginu Famous sem er að finna á nýjustu plötu hans The Life of Pablo. Í laginu segist West telja líkur á að hann og Swift eigi eftir að stunda kynlíf því hann gerði hana fræga: „I feel like me and Taylor might still have sex. /Why? I made that bitch famous.“ Lagið var ný orðið opinbert þegar gagnrýnisraddir tóku að heyrast. Bróðir Taylor Swift, Austin Swift, birti myndband á samfélagsmiðlinum Instagram þar sem hann hendir Yeezy-strigaskóm frá Kanye West í ruslið. Getting a head start on some spring cleaning. Here we go again. A video posted by Austin Swift (@austinkingsleyswift) on Feb 11, 2016 at 4:17pm PST Ein af nánum vinkonum Taylor Swift, fyrirsætan Gigi Hadid, var viðstödd tískusýningu Kanye West í Madison Square Garden í New York í gær þar sem platan var frumflutt. Hún gaf það skýrt til kynna hvar hún stendur í þessu máli. Sagði hún viðveru hennar í gær ekki þýða að hún sé samþykk öllu því sem kemur fram í textum Kanye West.My attendance somewhere does not mean I agree with everything being said in the music playing there. My friends know of my loyalty.— Gigi Hadid (@GiGiHadid) February 12, 2016 Þetta er ekki í fyrsta skipti sem „samskipti“ West og Swift rata í fréttirnar en árið 2009 ruddist West upp á svið á MTV-myndbandaverðlaununum og truflaði Swift í miðri þakkarræðu hennar til að segja heiminum að tónlistarkonan Beyonce hefði átt verðlaunin skilið.Uppfært klukkan 15:15Kanye West hefur tjáð sig um þetta allt saman á Twitter en þar segir hann hafa spjallað við Swift fyrir útgáfu lagsins og fengið hennar leyfi. Talsmaður Taylor Swift hefur tjáð fjölmiðlum vestanhafs að þetta sé hálfur sannleikur hjá Kanye, hann hefði vissulega spjallað við Swift og hún hefði vitað af laginu, en ekki hvert innihald textans var og alls ekki lagt blessun sína á hann. I did not diss Taylor Swift and I've never dissed her…— KANYE WEST (@kanyewest) February 12, 2016 First thing is I'm an artist and as an artist I will express how I feel with no censorship— KANYE WEST (@kanyewest) February 12, 2016 3rd thing I called Taylor and had a hour long convo with her about the line and she thought it was funny and gave her blessings— KANYE WEST (@kanyewest) February 12, 2016 4th Bitch is an endearing term in hip hop like the word Nigga— KANYE WEST (@kanyewest) February 12, 2016 She was having dinner with one of our friends who's name I will keep out of this and she told him— KANYE WEST (@kanyewest) February 12, 2016 I can't be mad at Kanye because he made me famous! #FACTS— KANYE WEST (@kanyewest) February 12, 2016 6th Stop trying to demonize real artist Stop trying to compromise art— KANYE WEST (@kanyewest) February 12, 2016 That's why music is so fucking watered down right now I miss that DMX feeling— KANYE WEST (@kanyewest) February 12, 2016 7th I miss that feeling so that's what I want to help restore— KANYE WEST (@kanyewest) February 12, 2016 8th They want to control us with money and perception and mute the culture— KANYE WEST (@kanyewest) February 12, 2016 but you can see at Madison Square Garden that you can stop us— KANYE WEST (@kanyewest) February 12, 2016 9th It felt like a seen from The Warriors ALL GODS ALL GODS ALL GODS in the buildin— KANYE WEST (@kanyewest) February 12, 2016 not just the famous people there but the kids the moms the dads the families that came to share this moment with us— KANYE WEST (@kanyewest) February 12, 2016 Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Rapparinn Kanye West hefur reitt fjölskyldu tónlistarkonunnar Taylor Swift með því að rappa um hana laginu Famous sem er að finna á nýjustu plötu hans The Life of Pablo. Í laginu segist West telja líkur á að hann og Swift eigi eftir að stunda kynlíf því hann gerði hana fræga: „I feel like me and Taylor might still have sex. /Why? I made that bitch famous.“ Lagið var ný orðið opinbert þegar gagnrýnisraddir tóku að heyrast. Bróðir Taylor Swift, Austin Swift, birti myndband á samfélagsmiðlinum Instagram þar sem hann hendir Yeezy-strigaskóm frá Kanye West í ruslið. Getting a head start on some spring cleaning. Here we go again. A video posted by Austin Swift (@austinkingsleyswift) on Feb 11, 2016 at 4:17pm PST Ein af nánum vinkonum Taylor Swift, fyrirsætan Gigi Hadid, var viðstödd tískusýningu Kanye West í Madison Square Garden í New York í gær þar sem platan var frumflutt. Hún gaf það skýrt til kynna hvar hún stendur í þessu máli. Sagði hún viðveru hennar í gær ekki þýða að hún sé samþykk öllu því sem kemur fram í textum Kanye West.My attendance somewhere does not mean I agree with everything being said in the music playing there. My friends know of my loyalty.— Gigi Hadid (@GiGiHadid) February 12, 2016 Þetta er ekki í fyrsta skipti sem „samskipti“ West og Swift rata í fréttirnar en árið 2009 ruddist West upp á svið á MTV-myndbandaverðlaununum og truflaði Swift í miðri þakkarræðu hennar til að segja heiminum að tónlistarkonan Beyonce hefði átt verðlaunin skilið.Uppfært klukkan 15:15Kanye West hefur tjáð sig um þetta allt saman á Twitter en þar segir hann hafa spjallað við Swift fyrir útgáfu lagsins og fengið hennar leyfi. Talsmaður Taylor Swift hefur tjáð fjölmiðlum vestanhafs að þetta sé hálfur sannleikur hjá Kanye, hann hefði vissulega spjallað við Swift og hún hefði vitað af laginu, en ekki hvert innihald textans var og alls ekki lagt blessun sína á hann. I did not diss Taylor Swift and I've never dissed her…— KANYE WEST (@kanyewest) February 12, 2016 First thing is I'm an artist and as an artist I will express how I feel with no censorship— KANYE WEST (@kanyewest) February 12, 2016 3rd thing I called Taylor and had a hour long convo with her about the line and she thought it was funny and gave her blessings— KANYE WEST (@kanyewest) February 12, 2016 4th Bitch is an endearing term in hip hop like the word Nigga— KANYE WEST (@kanyewest) February 12, 2016 She was having dinner with one of our friends who's name I will keep out of this and she told him— KANYE WEST (@kanyewest) February 12, 2016 I can't be mad at Kanye because he made me famous! #FACTS— KANYE WEST (@kanyewest) February 12, 2016 6th Stop trying to demonize real artist Stop trying to compromise art— KANYE WEST (@kanyewest) February 12, 2016 That's why music is so fucking watered down right now I miss that DMX feeling— KANYE WEST (@kanyewest) February 12, 2016 7th I miss that feeling so that's what I want to help restore— KANYE WEST (@kanyewest) February 12, 2016 8th They want to control us with money and perception and mute the culture— KANYE WEST (@kanyewest) February 12, 2016 but you can see at Madison Square Garden that you can stop us— KANYE WEST (@kanyewest) February 12, 2016 9th It felt like a seen from The Warriors ALL GODS ALL GODS ALL GODS in the buildin— KANYE WEST (@kanyewest) February 12, 2016 not just the famous people there but the kids the moms the dads the families that came to share this moment with us— KANYE WEST (@kanyewest) February 12, 2016
Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“