Ætla að græða á tá og fingri á skónum hans Kanye Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. febrúar 2016 15:24 Kaupendur skóna virðast sjá fram á skjótan gróða. Vísir Svo virðist sem nokkrir kaupendur Adidas Yeezy boost 350 „Pirate Black“ skóna sem fataverslunin Húrra setti á sölu í morgun ætli að græða vel á kaupum sínum. Skórnir kostuðu 34.900 krónur í morgun en fjölmargir biðu í röð, sumir í tvo sólarhringa, til að eiga þess kost að kaupa skóna en aðeins voru tuttugu pör seld.Auglýsingin í Brask og brall.Keypti þrjú pör Í Facebook-hópnum Brask og brall auglýsir notandi einn skóparið til sölu á 105 þúsund krónur. Á Bland.is er annar kaupandi sem vill fá 95 þúsund krónur fyrir parið en hann keypti pör í þremur stærðum í morgun. „Ég á 3 alveg ónotuð yeezy pör sem ég keypti í húrra Reykjavík þeir eru enn í kassanum og ósnertir! Ég er með stærðir 38'40' og 44,2/3 þessir skór eru limited og komu bara 20 pör hingað til lands þessir skór eru sjúklega töff að ganga í og bara eiga sem safngrip þessir skór eru í skólínu kanye west. Ég vill henda því inn að ég beið í 48 tíma í röð eftir þeim :) en hér gildir fyrstu borga fyrstu fá!“ segir í skilaboðunum á Bland.is.Auglýsingin á Bland.is.Hækka í verði Skórnir eru hannaðir af rapparanum Kanye West en framleiddir í samstarfi við Adidas. Ísland í dag ræddi við nokkra drengi í gær sem voru búnir að koma sér fyrir í röðinni. Þeir voru allir sammála um að skórnir myndu hækka í verði með tímanum. Því til stuðnings má benda á að fyrri Yeezy skór Kanye West hafa verið boðnir til sölu á 1500 dollara á Ebay sem jafngildir um 200 þúsund krónum.Innslagið má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Stephen Colbert rífur Kanye West í sig: Ekki sniðugt að biðja stofnanda Facebook um pening á Twitter Bandaríski þáttastjórnandinn Stephen Colbert tók rapparann Kanye West fyrir í þættinum Late Show. 18. febrúar 2016 12:00 Ísland í dag: Bíða í röð í tæpa tvo sólarhringa eftir skópari: „Eins og að kaupa hlutabréf“ Verslunin Húrra Reykjavík hefur sölu á nýjum skóm í fyrramálið en þeir eru hannaðir af Kanye West og koma í mjög takmörkuðu upplagi um heim allan. 18. febrúar 2016 14:24 Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Í dag er Yeezy dagurinn á Íslandi. 19. febrúar 2016 09:30 Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Innlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Fleiri fréttir „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Sjá meira
Svo virðist sem nokkrir kaupendur Adidas Yeezy boost 350 „Pirate Black“ skóna sem fataverslunin Húrra setti á sölu í morgun ætli að græða vel á kaupum sínum. Skórnir kostuðu 34.900 krónur í morgun en fjölmargir biðu í röð, sumir í tvo sólarhringa, til að eiga þess kost að kaupa skóna en aðeins voru tuttugu pör seld.Auglýsingin í Brask og brall.Keypti þrjú pör Í Facebook-hópnum Brask og brall auglýsir notandi einn skóparið til sölu á 105 þúsund krónur. Á Bland.is er annar kaupandi sem vill fá 95 þúsund krónur fyrir parið en hann keypti pör í þremur stærðum í morgun. „Ég á 3 alveg ónotuð yeezy pör sem ég keypti í húrra Reykjavík þeir eru enn í kassanum og ósnertir! Ég er með stærðir 38'40' og 44,2/3 þessir skór eru limited og komu bara 20 pör hingað til lands þessir skór eru sjúklega töff að ganga í og bara eiga sem safngrip þessir skór eru í skólínu kanye west. Ég vill henda því inn að ég beið í 48 tíma í röð eftir þeim :) en hér gildir fyrstu borga fyrstu fá!“ segir í skilaboðunum á Bland.is.Auglýsingin á Bland.is.Hækka í verði Skórnir eru hannaðir af rapparanum Kanye West en framleiddir í samstarfi við Adidas. Ísland í dag ræddi við nokkra drengi í gær sem voru búnir að koma sér fyrir í röðinni. Þeir voru allir sammála um að skórnir myndu hækka í verði með tímanum. Því til stuðnings má benda á að fyrri Yeezy skór Kanye West hafa verið boðnir til sölu á 1500 dollara á Ebay sem jafngildir um 200 þúsund krónum.Innslagið má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Stephen Colbert rífur Kanye West í sig: Ekki sniðugt að biðja stofnanda Facebook um pening á Twitter Bandaríski þáttastjórnandinn Stephen Colbert tók rapparann Kanye West fyrir í þættinum Late Show. 18. febrúar 2016 12:00 Ísland í dag: Bíða í röð í tæpa tvo sólarhringa eftir skópari: „Eins og að kaupa hlutabréf“ Verslunin Húrra Reykjavík hefur sölu á nýjum skóm í fyrramálið en þeir eru hannaðir af Kanye West og koma í mjög takmörkuðu upplagi um heim allan. 18. febrúar 2016 14:24 Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Í dag er Yeezy dagurinn á Íslandi. 19. febrúar 2016 09:30 Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Innlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Fleiri fréttir „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Sjá meira
Stephen Colbert rífur Kanye West í sig: Ekki sniðugt að biðja stofnanda Facebook um pening á Twitter Bandaríski þáttastjórnandinn Stephen Colbert tók rapparann Kanye West fyrir í þættinum Late Show. 18. febrúar 2016 12:00
Ísland í dag: Bíða í röð í tæpa tvo sólarhringa eftir skópari: „Eins og að kaupa hlutabréf“ Verslunin Húrra Reykjavík hefur sölu á nýjum skóm í fyrramálið en þeir eru hannaðir af Kanye West og koma í mjög takmörkuðu upplagi um heim allan. 18. febrúar 2016 14:24
Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Í dag er Yeezy dagurinn á Íslandi. 19. febrúar 2016 09:30