Dennis Quaid keypti Valentínusargjöf fyrir konuna á Íslandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. febrúar 2016 15:45 Bandaríski leikarinn Dennis Quaid ætlar ekki að láta grípa sig í bólinu þennan Valentínusardaginn. Hann hefur þegar keypt gjöf fyrir konu sína Kimberley en um er að ræða JS úr Gilberts úrsmiðs á Laugaveginum. Quaid er staddur hér á landi við tökur á sjónvarpsþáttunum Fortitude en tökur standa sem kunnugt er yfir á Reyðarfirði. Hann var þó í höfuðborginni á föstudaginn og keypti fyrrnefnt úr handa konunni áður en hann sótti hana út á flugvöll. Quaid er mikill áhugamaður um flug og með flugréttindi. Honum leyst svo vel á Frisland 1941 flugmannaúrið frá JS að hann skellti sér sjálfur á eitt. Úrið var tileinkað Reykjavíkurflugvelli sem var byggður af breska hernum en byggingu hans lauk árið 1941. Quaid er langt í frá fyrsta Hollywood-stjarnan sem kemur við hjá Gilberti og kaupir úr. Segja má að úrin hafi slegið í gegn eftir gosið í Eyjafjallajökul árið 2010. Sama ár keypti Yoko Ono úr fyrir son sinn Sean. Quentin Tarantino, Jude Law, Elvis Costello, Eli Roth, Viggo Mortensen og Dalai Lama eiga einnig úr frá Gilberti.Gilbert tekur ávallt myndir af sér með frægum viðskiptavinum og hengir upp á vegg hjá sér. Í bítið tók Gilbert tali árið 2013 og ræddi við hann um gestina frægu. Tengdar fréttir Tökur á Fortitude líkt og vertíð fyrir Fjarðabyggð Um 150 manna tökulið er nú að störfum á Reyðarfirði. Bæjarstjóri segir samstarfið ganga vel. 3. febrúar 2016 14:15 Dennis Quaid er viðkunnanlegur Texasbúi Björn Hlynur Haraldsson er þessa dagana við tökur á annarri seríu sjónvarpsþáttanna Fortitude. Tökur fara fram á Reyðarfirði en meðal stórleikara í þáttunum eru Dennis Quaid og Sofie Gråbøl. 6. febrúar 2016 09:00 Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
Bandaríski leikarinn Dennis Quaid ætlar ekki að láta grípa sig í bólinu þennan Valentínusardaginn. Hann hefur þegar keypt gjöf fyrir konu sína Kimberley en um er að ræða JS úr Gilberts úrsmiðs á Laugaveginum. Quaid er staddur hér á landi við tökur á sjónvarpsþáttunum Fortitude en tökur standa sem kunnugt er yfir á Reyðarfirði. Hann var þó í höfuðborginni á föstudaginn og keypti fyrrnefnt úr handa konunni áður en hann sótti hana út á flugvöll. Quaid er mikill áhugamaður um flug og með flugréttindi. Honum leyst svo vel á Frisland 1941 flugmannaúrið frá JS að hann skellti sér sjálfur á eitt. Úrið var tileinkað Reykjavíkurflugvelli sem var byggður af breska hernum en byggingu hans lauk árið 1941. Quaid er langt í frá fyrsta Hollywood-stjarnan sem kemur við hjá Gilberti og kaupir úr. Segja má að úrin hafi slegið í gegn eftir gosið í Eyjafjallajökul árið 2010. Sama ár keypti Yoko Ono úr fyrir son sinn Sean. Quentin Tarantino, Jude Law, Elvis Costello, Eli Roth, Viggo Mortensen og Dalai Lama eiga einnig úr frá Gilberti.Gilbert tekur ávallt myndir af sér með frægum viðskiptavinum og hengir upp á vegg hjá sér. Í bítið tók Gilbert tali árið 2013 og ræddi við hann um gestina frægu.
Tengdar fréttir Tökur á Fortitude líkt og vertíð fyrir Fjarðabyggð Um 150 manna tökulið er nú að störfum á Reyðarfirði. Bæjarstjóri segir samstarfið ganga vel. 3. febrúar 2016 14:15 Dennis Quaid er viðkunnanlegur Texasbúi Björn Hlynur Haraldsson er þessa dagana við tökur á annarri seríu sjónvarpsþáttanna Fortitude. Tökur fara fram á Reyðarfirði en meðal stórleikara í þáttunum eru Dennis Quaid og Sofie Gråbøl. 6. febrúar 2016 09:00 Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
Tökur á Fortitude líkt og vertíð fyrir Fjarðabyggð Um 150 manna tökulið er nú að störfum á Reyðarfirði. Bæjarstjóri segir samstarfið ganga vel. 3. febrúar 2016 14:15
Dennis Quaid er viðkunnanlegur Texasbúi Björn Hlynur Haraldsson er þessa dagana við tökur á annarri seríu sjónvarpsþáttanna Fortitude. Tökur fara fram á Reyðarfirði en meðal stórleikara í þáttunum eru Dennis Quaid og Sofie Gråbøl. 6. febrúar 2016 09:00