Guðmundur Ingi tilnefndur sem besti aðalleikari á National Film Awards Stefán Árni Pálsson skrifar 22. janúar 2016 10:07 Guðmundur í myndinni. vísir Guðmundur Ingi Þorvaldsson hefur verið tilnefndur sem besti aðalleikari á National Film Awards og keppir hann þar á móti stórum nöfnum. Myndin sem hann leikur í, Chasing Robert Barker, er framleidd af íslenska fyrirtækinu Pegasus. Chasing Robert fær einnig tilnefningu í flokknum um bestu hasarmyndina. Þar keppir hún til að mynda á móti Star Wars.Aðrir sem tilnefndir eru í flokknum: Tom Courtenay (45 Years) Colin Farrell (The Lobster) Michael Fassbender (Macbeth) Colin Firth ( Kingsman – The Secret Service) Tom Hardy (Legend) Tom Hiddleston (High-Rise) Daniel Craig (Spectre) Taron Egerton ( Kingsman- The Secret Service) Dev Patel (The Second Best Exotic Marigold Hotel) Simon Pegg (Absolutely Anything)Gudmundur Thorvaldsson (Chasing Robert Parker) Keith Allen (North v South)Hér er hægt að kjósa og styðja Guðmund í leiðinni. Hrútar fá einnig tilnefningu fyrir bestu erlendu myndina og þykir hún nokkuð sigurstrangleg í þeim flokki. Myndin Chasing Robert Barker fjallar um 38 ára papparassa í London sem fær ábendingu um að stjörnuleikarinn Robert Barker sitji og snæði kvöldverð með ungri konu á fínum veitingastað. Ljósmyndirnar sem hann nær komast á forsíðu blaðsins sem hann vinnur fyrir og fréttin slær í gegn þannig að ritstjórinn Olly krefst þess að sjá meira. Upphefst þá eltingaleikur við Barker í von um að ná fleiri myndum.Leikstjóri myndarinnar er Daniel Florencio. Chasing Robert Barker TRAILER from Pegasus on Vimeo. Bíó og sjónvarp Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Tónlist Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Lífið Fleiri fréttir Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Guðmundur Ingi Þorvaldsson hefur verið tilnefndur sem besti aðalleikari á National Film Awards og keppir hann þar á móti stórum nöfnum. Myndin sem hann leikur í, Chasing Robert Barker, er framleidd af íslenska fyrirtækinu Pegasus. Chasing Robert fær einnig tilnefningu í flokknum um bestu hasarmyndina. Þar keppir hún til að mynda á móti Star Wars.Aðrir sem tilnefndir eru í flokknum: Tom Courtenay (45 Years) Colin Farrell (The Lobster) Michael Fassbender (Macbeth) Colin Firth ( Kingsman – The Secret Service) Tom Hardy (Legend) Tom Hiddleston (High-Rise) Daniel Craig (Spectre) Taron Egerton ( Kingsman- The Secret Service) Dev Patel (The Second Best Exotic Marigold Hotel) Simon Pegg (Absolutely Anything)Gudmundur Thorvaldsson (Chasing Robert Parker) Keith Allen (North v South)Hér er hægt að kjósa og styðja Guðmund í leiðinni. Hrútar fá einnig tilnefningu fyrir bestu erlendu myndina og þykir hún nokkuð sigurstrangleg í þeim flokki. Myndin Chasing Robert Barker fjallar um 38 ára papparassa í London sem fær ábendingu um að stjörnuleikarinn Robert Barker sitji og snæði kvöldverð með ungri konu á fínum veitingastað. Ljósmyndirnar sem hann nær komast á forsíðu blaðsins sem hann vinnur fyrir og fréttin slær í gegn þannig að ritstjórinn Olly krefst þess að sjá meira. Upphefst þá eltingaleikur við Barker í von um að ná fleiri myndum.Leikstjóri myndarinnar er Daniel Florencio. Chasing Robert Barker TRAILER from Pegasus on Vimeo.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Tónlist Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Lífið Fleiri fréttir Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira