Dregið í riðla í Eurovision: Ísland með seinni atriðum á fyrra undankvöldinu Birgir Olgeirsson skrifar 25. janúar 2016 10:50 María Ólafsdóttir var fulltrúi Íslands í Eurovision í fyrra. Vísir/EPA Ísland verður með seinni atriðum á svið á fyrra undankvöldi söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í Stokkhólmi í vor. Fyrri undanriðillinn fer fram þriðjudagskvöldið 10. maí og verður Ísland í hópi átján landa sem keppa um tíu laus sæti í úrslitunum laugardagskvöldið 14. maí. Nítján lönd keppa um tíu laus sæti fimmtudagskvöldið 12. maí á seinna undankvöldinu. Þrjátíu og sjö lönd keppa í ár en stóru þjóðirnar fimm, Bretland, Ítalía, Spánn, Frakkland og Þýskaland eiga víst sæti á úrslitakvöldinu ásamt gestgjöfunum í Svíþjóð.Fyrra undankvöldiðFyrri helmingur:KróatíaFinnlandMoldovíaArmeníaGrikklandUngverjalandRússlandHollandSan MarínóSeinni helmingur:AserbaídsjanKýpurMaltaBosníaEistlandTékklandSvartfjallalandÍslandAusturríkiSeinna undankvöldiðFyrri helmingur:LettlandHvíta RússlandÍrland SvissMakedóníaÁstralíaLitháenPóllandÍsraelSerbíaSeinni helmingur:AlbaníaBúlgaríaDanmörkGeorgíaRúmeníaSlóveníaNoregurSlóveníaNoregurÚkraínaBelgía Eurovision Tengdar fréttir Vísir frumsýnir myndbandið við Eurovision-lagið Hugur minn er Þórunn Erna Clausen hefur gefið út myndband við Eurovison-lag sitt Hugur minn er sem er í flutningi Ernu Hrannar Ólafsdóttur og Hjartar Traustasonar. 23. janúar 2016 11:15 Tekjur af miðasölu á úrslit Söngvakeppninnar á níundu milljón króna Uppselt er á lokakvöldið í Laugardalshöll þar sem Loreen og Sandra Kim koma fram. 22. janúar 2016 16:59 Álitsgjafar Vísis telja þessi lög bera af í Söngvakeppninni í ár „Vá, þetta viðlag fer alveg á heilann“ 21. janúar 2016 09:00 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Ísland verður með seinni atriðum á svið á fyrra undankvöldi söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í Stokkhólmi í vor. Fyrri undanriðillinn fer fram þriðjudagskvöldið 10. maí og verður Ísland í hópi átján landa sem keppa um tíu laus sæti í úrslitunum laugardagskvöldið 14. maí. Nítján lönd keppa um tíu laus sæti fimmtudagskvöldið 12. maí á seinna undankvöldinu. Þrjátíu og sjö lönd keppa í ár en stóru þjóðirnar fimm, Bretland, Ítalía, Spánn, Frakkland og Þýskaland eiga víst sæti á úrslitakvöldinu ásamt gestgjöfunum í Svíþjóð.Fyrra undankvöldiðFyrri helmingur:KróatíaFinnlandMoldovíaArmeníaGrikklandUngverjalandRússlandHollandSan MarínóSeinni helmingur:AserbaídsjanKýpurMaltaBosníaEistlandTékklandSvartfjallalandÍslandAusturríkiSeinna undankvöldiðFyrri helmingur:LettlandHvíta RússlandÍrland SvissMakedóníaÁstralíaLitháenPóllandÍsraelSerbíaSeinni helmingur:AlbaníaBúlgaríaDanmörkGeorgíaRúmeníaSlóveníaNoregurSlóveníaNoregurÚkraínaBelgía
Eurovision Tengdar fréttir Vísir frumsýnir myndbandið við Eurovision-lagið Hugur minn er Þórunn Erna Clausen hefur gefið út myndband við Eurovison-lag sitt Hugur minn er sem er í flutningi Ernu Hrannar Ólafsdóttur og Hjartar Traustasonar. 23. janúar 2016 11:15 Tekjur af miðasölu á úrslit Söngvakeppninnar á níundu milljón króna Uppselt er á lokakvöldið í Laugardalshöll þar sem Loreen og Sandra Kim koma fram. 22. janúar 2016 16:59 Álitsgjafar Vísis telja þessi lög bera af í Söngvakeppninni í ár „Vá, þetta viðlag fer alveg á heilann“ 21. janúar 2016 09:00 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Vísir frumsýnir myndbandið við Eurovision-lagið Hugur minn er Þórunn Erna Clausen hefur gefið út myndband við Eurovison-lag sitt Hugur minn er sem er í flutningi Ernu Hrannar Ólafsdóttur og Hjartar Traustasonar. 23. janúar 2016 11:15
Tekjur af miðasölu á úrslit Söngvakeppninnar á níundu milljón króna Uppselt er á lokakvöldið í Laugardalshöll þar sem Loreen og Sandra Kim koma fram. 22. janúar 2016 16:59
Álitsgjafar Vísis telja þessi lög bera af í Söngvakeppninni í ár „Vá, þetta viðlag fer alveg á heilann“ 21. janúar 2016 09:00