Ferðamaður fluttur með þyrlu á slysadeild eftir alvarlegt köfunarslys í Silfru Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. janúar 2016 14:48 Vinsælt er að fara að kafa í Silfru. Vísir/friðrik þór Erlendur ferðamaður var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á slysadeild Landspítalans í dag eftir alvarlegt köfunarslys í Silfru. Lögreglan á Selfossi var kölluð út um klukkan hálfeitt í dag vegna slyssins og fóru þá lögreglumenn og sjúkraflutningamenn frá Selfossi á staðinn auk sjúkraflutningamanna frá Reykjavík. Þá var þyrla Landhelgisgæslunnar einnig kölluð út. Lögreglan á Selfossi fer með rannsókn málsins. Að sögn Ólafs Arnar Haraldssonar, þjóðgarðsvarðar, hafði Neyðarlínan samband við starfsmenn sem fóru á staðinn, meðal annars til að tryggja lendingarstað fyrir þyrluna og halda forvitnu fólki frá. Hann segist ekki hafa upplýsingar um hvort að maðurinn hafi verið að kafa á eigin vegum eða á vegum fyrirtækis.Uppfært kl. 15.10: Þegar haft var samband við Landspítalann fengust ekki aðrar upplýsingar um líðan mannsins en þær að búið væri að flytja manninn af slysadeild og inn á deild þar sem verið væri að sinna honum.Uppfært kl. 16.10: Samkvæmt upplýsingum á Facebook-síðu Þingvalla verður Silfra lokuð fram yfir hádegi á morgun.Uppfært klukkan 17:10 Um er að ræða konu á þrítugsaldri samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurlandi. Þurfti að bjarga konunni á land. Ekki er vitað um líðan konunnar en ástand hennar er þó talið alvarlegt.Vegna alvarlegs slyss í Silfru þann 26.01.2016 er gjáin lokuð fram yfir hádegi á morgun. ----Due to a diving accident in the Silfra rift it will be closed for the until noon tomorrow 27.January.Posted by Þjóðgarðurinn á Þingvöllum / Thingvellir National Park on Tuesday, 26 January 2016 Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira
Erlendur ferðamaður var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á slysadeild Landspítalans í dag eftir alvarlegt köfunarslys í Silfru. Lögreglan á Selfossi var kölluð út um klukkan hálfeitt í dag vegna slyssins og fóru þá lögreglumenn og sjúkraflutningamenn frá Selfossi á staðinn auk sjúkraflutningamanna frá Reykjavík. Þá var þyrla Landhelgisgæslunnar einnig kölluð út. Lögreglan á Selfossi fer með rannsókn málsins. Að sögn Ólafs Arnar Haraldssonar, þjóðgarðsvarðar, hafði Neyðarlínan samband við starfsmenn sem fóru á staðinn, meðal annars til að tryggja lendingarstað fyrir þyrluna og halda forvitnu fólki frá. Hann segist ekki hafa upplýsingar um hvort að maðurinn hafi verið að kafa á eigin vegum eða á vegum fyrirtækis.Uppfært kl. 15.10: Þegar haft var samband við Landspítalann fengust ekki aðrar upplýsingar um líðan mannsins en þær að búið væri að flytja manninn af slysadeild og inn á deild þar sem verið væri að sinna honum.Uppfært kl. 16.10: Samkvæmt upplýsingum á Facebook-síðu Þingvalla verður Silfra lokuð fram yfir hádegi á morgun.Uppfært klukkan 17:10 Um er að ræða konu á þrítugsaldri samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurlandi. Þurfti að bjarga konunni á land. Ekki er vitað um líðan konunnar en ástand hennar er þó talið alvarlegt.Vegna alvarlegs slyss í Silfru þann 26.01.2016 er gjáin lokuð fram yfir hádegi á morgun. ----Due to a diving accident in the Silfra rift it will be closed for the until noon tomorrow 27.January.Posted by Þjóðgarðurinn á Þingvöllum / Thingvellir National Park on Tuesday, 26 January 2016
Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira