Ásmundur segir listamenn verða að þola umræðuna Jakob Bjarnar skrifar 27. janúar 2016 13:18 Ásmundur ætlar sér ekki að tipla á tánum í kringum umræðuefnið sem er reyndar sjóðheitt: Listmannalaunin. Ásmundur Friðriksson mun efna til sérstakrar umræðu um listamannalaun á Alþingi og er málið á dagskrá þingsins klukkan 16:30. Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra verður til andsvara. Gera má ráð fyrir heitum umræðum um þetta mál sem hefur verið mjög í deiglunni undanfarna daga og sitt sýnist hverjum.Val í úthlutunarnefndirnar skandall„Ég mun leggja mesta áherslu á spurningar sem snúa að því hvernig ráðherrann hyggst bregðast við þessari gagnrýni í samfélaginu,“ segir Ásmundur en Vísir spurði þingmanninn hvernig hann hygðist leggja málið upp? Ljóst má vera að Ásmundur hefur ekki í hyggju að tipla á tánum í kringum viðfangsefnið. „Ég vil fá svör við því hvort hann sé tilbúinn að auka gegnsæi í umsóknunum, sem mér finnst mikilvægt. Og einnig hvort rétt sé að taka upp tekjutengingar, því sem betur fer eru nokkrir listamenn sem hafa mjög góð laun. Svo eru þessar úthlutunarnefndir, eða tilnefningar í þær, algjör skandall,“ segir Ásmundur og heldur áfram: „Ég er smeykur um að ef þingmenn störfuðum á sama hátt að þá heyrðist hátt í sjálfskipuðum álitsgjöfum úr listaheiminum sem eðlilega hafa oft hátt í þjóðfélagsumræðunni um ýmis mál. Þeir hinir sömu verða því að þola þegar rætt er um þeirra mál sem eru í algjörum molum og ekki boðlegt hvernig rithöfundar og fagfélag þeirra skipar sjálft sitt fólk í úthlutunarnefndir sem síðan úthluta þeim sem sem skipuðu þá, listamannalaunum, jafnvel til margra ára.“Hálfur milljarður til skiptannaÍ dag birtust niðurstöður könnunar MMR um afstöðu landsmanna til listmannalauna og þar kemur fram að stuðningur fyrir launin hefur aukist verulega á milli ára. Þannig eru rúm 53 prósent fylgjandi því að ríkið greiði út listmannalaun en tæp 47 prósent eru því andvíg, en stuðningur við launin hefur aukist verulega á undanförnum árum. Viðhorf til listamannalauna var vegið og metið að teknu tilliti til stuðnings við stjórnmálaflokka og í ljós kemur að Framsóknarmenn eru að 77 prósentum andsnúnir starfslaununum og 68 prósent Sjálfstæðismanna. Hins vegar eru 80 prósent þeirra sem styðja Samfylkingu og VG fylgjandi laununum. Ásmundur segist fylgjandi listamannalaunum en þá með þeim fyrirvara að farið verði í gegnum það hvernig staðið er að þessum greiðslum. Hann segir nauðsynlegt að skýrar verklagsreglur séu upp. Um sé að ræða rúmar 500 milljónir króna af almannafé. Þingmenn stjórnarandstöðunnar verða einnig til andsvara auk Illuga og má búast við fjörlegum umræðum, jafnvel listamönnum á þingpöllum og víst má telja að ræða Ásmundar mun vekja mikla athygli ekki síst meðal þeirra sem vilja standa vörð um listamannalaunin og það fyrirkomulag sem stuðst hefur verið við. Listamannalaun Tengdar fréttir Ein bók frá Andra Snæ á síðustu tíu árum Listmannalaun eru verkefnatengd – hvað erum við að fá fyrir peninginn? 15. janúar 2016 13:04 Opið bréf til stjórnar Rithöfundasambands Íslands Fyrir skömmu bar ég upp á Facebook-síðu Rithöfundasambandsins allmargar spurningar varðandi skipun í úthlutunarnefnd Launasjóðs rithöfunda, sem að mestu leyti er eingöngu á færi stjórnar RSÍ að svara. Þar sem stjórn RSÍ virti mig ekki svars, 21. janúar 2016 07:00 Listamannalaunþegar ársins 2016 Listamannalaunum var úthlutað í dag en mánaðarlaun listmanna eru 340 þúsund krónur. 7. janúar 2016 13:38 Völdu nefndina sem úthlutaði þeim árslaunum Stjórn Rithöfundasambandsins hlaut öll hámarksstyrk úr launasjóði listamanna. Stjórnin valdi sjálf úthlutunarnefndina. Formaðurinn segir stjórnina ekki hafa afskipti af störfum nefndarinnar. 11. janúar 2016 14:39 Fjórir rithöfundar samfleytt á listamannalaunum í áratug Ellefu rithöfundar hafa fengið níu ár eða meira úthlutuð í listamannalaun síðustu tíu ár. Stjórnarformaður listamannalauna segir fá verkefnin samþykkt árlega. Verklag við skipun valnefnda verði endurskoðað. 15. janúar 2016 07:00 Stjórn Rithöfundasambandsins segist sitja undir alvarlegum ásökunum frá félagsmönnum Stofna starfshóp sem mun móta vinnureglur um tillögur að nefndarfólki í úthlutunarnefndir. 15. janúar 2016 13:11 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Ásmundur Friðriksson mun efna til sérstakrar umræðu um listamannalaun á Alþingi og er málið á dagskrá þingsins klukkan 16:30. Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra verður til andsvara. Gera má ráð fyrir heitum umræðum um þetta mál sem hefur verið mjög í deiglunni undanfarna daga og sitt sýnist hverjum.Val í úthlutunarnefndirnar skandall„Ég mun leggja mesta áherslu á spurningar sem snúa að því hvernig ráðherrann hyggst bregðast við þessari gagnrýni í samfélaginu,“ segir Ásmundur en Vísir spurði þingmanninn hvernig hann hygðist leggja málið upp? Ljóst má vera að Ásmundur hefur ekki í hyggju að tipla á tánum í kringum viðfangsefnið. „Ég vil fá svör við því hvort hann sé tilbúinn að auka gegnsæi í umsóknunum, sem mér finnst mikilvægt. Og einnig hvort rétt sé að taka upp tekjutengingar, því sem betur fer eru nokkrir listamenn sem hafa mjög góð laun. Svo eru þessar úthlutunarnefndir, eða tilnefningar í þær, algjör skandall,“ segir Ásmundur og heldur áfram: „Ég er smeykur um að ef þingmenn störfuðum á sama hátt að þá heyrðist hátt í sjálfskipuðum álitsgjöfum úr listaheiminum sem eðlilega hafa oft hátt í þjóðfélagsumræðunni um ýmis mál. Þeir hinir sömu verða því að þola þegar rætt er um þeirra mál sem eru í algjörum molum og ekki boðlegt hvernig rithöfundar og fagfélag þeirra skipar sjálft sitt fólk í úthlutunarnefndir sem síðan úthluta þeim sem sem skipuðu þá, listamannalaunum, jafnvel til margra ára.“Hálfur milljarður til skiptannaÍ dag birtust niðurstöður könnunar MMR um afstöðu landsmanna til listmannalauna og þar kemur fram að stuðningur fyrir launin hefur aukist verulega á milli ára. Þannig eru rúm 53 prósent fylgjandi því að ríkið greiði út listmannalaun en tæp 47 prósent eru því andvíg, en stuðningur við launin hefur aukist verulega á undanförnum árum. Viðhorf til listamannalauna var vegið og metið að teknu tilliti til stuðnings við stjórnmálaflokka og í ljós kemur að Framsóknarmenn eru að 77 prósentum andsnúnir starfslaununum og 68 prósent Sjálfstæðismanna. Hins vegar eru 80 prósent þeirra sem styðja Samfylkingu og VG fylgjandi laununum. Ásmundur segist fylgjandi listamannalaunum en þá með þeim fyrirvara að farið verði í gegnum það hvernig staðið er að þessum greiðslum. Hann segir nauðsynlegt að skýrar verklagsreglur séu upp. Um sé að ræða rúmar 500 milljónir króna af almannafé. Þingmenn stjórnarandstöðunnar verða einnig til andsvara auk Illuga og má búast við fjörlegum umræðum, jafnvel listamönnum á þingpöllum og víst má telja að ræða Ásmundar mun vekja mikla athygli ekki síst meðal þeirra sem vilja standa vörð um listamannalaunin og það fyrirkomulag sem stuðst hefur verið við.
Listamannalaun Tengdar fréttir Ein bók frá Andra Snæ á síðustu tíu árum Listmannalaun eru verkefnatengd – hvað erum við að fá fyrir peninginn? 15. janúar 2016 13:04 Opið bréf til stjórnar Rithöfundasambands Íslands Fyrir skömmu bar ég upp á Facebook-síðu Rithöfundasambandsins allmargar spurningar varðandi skipun í úthlutunarnefnd Launasjóðs rithöfunda, sem að mestu leyti er eingöngu á færi stjórnar RSÍ að svara. Þar sem stjórn RSÍ virti mig ekki svars, 21. janúar 2016 07:00 Listamannalaunþegar ársins 2016 Listamannalaunum var úthlutað í dag en mánaðarlaun listmanna eru 340 þúsund krónur. 7. janúar 2016 13:38 Völdu nefndina sem úthlutaði þeim árslaunum Stjórn Rithöfundasambandsins hlaut öll hámarksstyrk úr launasjóði listamanna. Stjórnin valdi sjálf úthlutunarnefndina. Formaðurinn segir stjórnina ekki hafa afskipti af störfum nefndarinnar. 11. janúar 2016 14:39 Fjórir rithöfundar samfleytt á listamannalaunum í áratug Ellefu rithöfundar hafa fengið níu ár eða meira úthlutuð í listamannalaun síðustu tíu ár. Stjórnarformaður listamannalauna segir fá verkefnin samþykkt árlega. Verklag við skipun valnefnda verði endurskoðað. 15. janúar 2016 07:00 Stjórn Rithöfundasambandsins segist sitja undir alvarlegum ásökunum frá félagsmönnum Stofna starfshóp sem mun móta vinnureglur um tillögur að nefndarfólki í úthlutunarnefndir. 15. janúar 2016 13:11 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Ein bók frá Andra Snæ á síðustu tíu árum Listmannalaun eru verkefnatengd – hvað erum við að fá fyrir peninginn? 15. janúar 2016 13:04
Opið bréf til stjórnar Rithöfundasambands Íslands Fyrir skömmu bar ég upp á Facebook-síðu Rithöfundasambandsins allmargar spurningar varðandi skipun í úthlutunarnefnd Launasjóðs rithöfunda, sem að mestu leyti er eingöngu á færi stjórnar RSÍ að svara. Þar sem stjórn RSÍ virti mig ekki svars, 21. janúar 2016 07:00
Listamannalaunþegar ársins 2016 Listamannalaunum var úthlutað í dag en mánaðarlaun listmanna eru 340 þúsund krónur. 7. janúar 2016 13:38
Völdu nefndina sem úthlutaði þeim árslaunum Stjórn Rithöfundasambandsins hlaut öll hámarksstyrk úr launasjóði listamanna. Stjórnin valdi sjálf úthlutunarnefndina. Formaðurinn segir stjórnina ekki hafa afskipti af störfum nefndarinnar. 11. janúar 2016 14:39
Fjórir rithöfundar samfleytt á listamannalaunum í áratug Ellefu rithöfundar hafa fengið níu ár eða meira úthlutuð í listamannalaun síðustu tíu ár. Stjórnarformaður listamannalauna segir fá verkefnin samþykkt árlega. Verklag við skipun valnefnda verði endurskoðað. 15. janúar 2016 07:00
Stjórn Rithöfundasambandsins segist sitja undir alvarlegum ásökunum frá félagsmönnum Stofna starfshóp sem mun móta vinnureglur um tillögur að nefndarfólki í úthlutunarnefndir. 15. janúar 2016 13:11