Anonymous lokar síðum á ný vegna hvalveiða Íslendinga Bjarki Ármannsson skrifar 11. janúar 2016 19:09 Anomnymous-samtökin eru í meira lagi ósátt við hvalveiðar á Íslandi. Vísir/Vilhelm Tölvuhakkarasamtökin Anonymous gerðu í dag aftur árás á vefsíður íslenska stjórnarráðsins vegna andstöðu samtakanna við hvalveiðar Íslendinga. Á Twitter-síðum á vegum samtakanna eru stjórnvöld hvött til að láta af hvalveiðum sem fyrst og ýmsir nafngreindir Íslendingar og íslensk fyrirtæki dregin fram og gagnrýnd.Kjarninn greinir frá því að árás var gerð og heimasíðum allra ráðuneyta lokað um stund. Svipaðar árásir voru gerðar tvisvar í nóvember og þá birtu samtökin einnig lista yfir vefsíður íslenskra veitingastaða sem selja hvalkjöt og gáfu þannig til kynna að einnig yrði ráðist á þær.#Anonymous #OpWhales All Iceland's government websites is #TangoDown Ban the whaling of fin whales NOW! pic.twitter.com/d9qmgl5msq— Anonymous (@_RektFaggot_) January 11, 2016 Samtökin hafa í dag birt fjölmargar myndir og slagorð gegn hvalveiðum á Twitter með myllumerkinu #OpWhales. Meðal annars er mynd sett inn af Kristjáni Loftssyni, framkvæmdastjóra Hvals hf., og hann sagður „andlit skammar Íslands.“ Þá er hvatt til sniðgöngu á Bláa lóninu, vörum 66° norður og tölvuleiknum Eve Online.Meet Mr. Whale killer #Iceland #HBGrandi https://t.co/hcLeG02Xae #OpWhales pic.twitter.com/OzYUrNVqMl— #OpWhales (@OpWhales_) January 11, 2016 Tengdar fréttir Donald Trump kallar yfir sig reiði Anonymous Bandaríski auðkýfingurinn kominn á lista með íslenskum stjórnvöldum og ISIS. 12. desember 2015 11:19 Anonymous loka heimasíðum stjórnvalda á Íslandi Hakkararnir hafa lokað síðum innanríkisráðuneytisins, forsætisráðuneytisins og umhverfisráðuneytisins. 27. nóvember 2015 21:42 Borgaraleg óhlýðni nördanna Með misjöfnum árangri hefur Anonymous barist í áratug gegn ritskoðun og fyrir frjálsu interneti. Hakktivismi Anonymous á nú undir högg að sækja þegar ráðamenn freista þess að koma böndum á netheima. 29. nóvember 2015 11:00 Íslenskir veitingastaðir á aðgerðarlista Anonymous Ætla að ráðast á vefsíður staða sem selja hvalkjöt. 30. nóvember 2015 11:58 Innanríkisráðherra boðar aðgerðir til að herða netöryggi Ólöf Nordal segir að ekki verði beðið lengi með að breyta verklagi í netvörnum. Að auki er frumvarp í smíðum í innanríkisráðuneytinu. 28. nóvember 2015 19:11 Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira
Tölvuhakkarasamtökin Anonymous gerðu í dag aftur árás á vefsíður íslenska stjórnarráðsins vegna andstöðu samtakanna við hvalveiðar Íslendinga. Á Twitter-síðum á vegum samtakanna eru stjórnvöld hvött til að láta af hvalveiðum sem fyrst og ýmsir nafngreindir Íslendingar og íslensk fyrirtæki dregin fram og gagnrýnd.Kjarninn greinir frá því að árás var gerð og heimasíðum allra ráðuneyta lokað um stund. Svipaðar árásir voru gerðar tvisvar í nóvember og þá birtu samtökin einnig lista yfir vefsíður íslenskra veitingastaða sem selja hvalkjöt og gáfu þannig til kynna að einnig yrði ráðist á þær.#Anonymous #OpWhales All Iceland's government websites is #TangoDown Ban the whaling of fin whales NOW! pic.twitter.com/d9qmgl5msq— Anonymous (@_RektFaggot_) January 11, 2016 Samtökin hafa í dag birt fjölmargar myndir og slagorð gegn hvalveiðum á Twitter með myllumerkinu #OpWhales. Meðal annars er mynd sett inn af Kristjáni Loftssyni, framkvæmdastjóra Hvals hf., og hann sagður „andlit skammar Íslands.“ Þá er hvatt til sniðgöngu á Bláa lóninu, vörum 66° norður og tölvuleiknum Eve Online.Meet Mr. Whale killer #Iceland #HBGrandi https://t.co/hcLeG02Xae #OpWhales pic.twitter.com/OzYUrNVqMl— #OpWhales (@OpWhales_) January 11, 2016
Tengdar fréttir Donald Trump kallar yfir sig reiði Anonymous Bandaríski auðkýfingurinn kominn á lista með íslenskum stjórnvöldum og ISIS. 12. desember 2015 11:19 Anonymous loka heimasíðum stjórnvalda á Íslandi Hakkararnir hafa lokað síðum innanríkisráðuneytisins, forsætisráðuneytisins og umhverfisráðuneytisins. 27. nóvember 2015 21:42 Borgaraleg óhlýðni nördanna Með misjöfnum árangri hefur Anonymous barist í áratug gegn ritskoðun og fyrir frjálsu interneti. Hakktivismi Anonymous á nú undir högg að sækja þegar ráðamenn freista þess að koma böndum á netheima. 29. nóvember 2015 11:00 Íslenskir veitingastaðir á aðgerðarlista Anonymous Ætla að ráðast á vefsíður staða sem selja hvalkjöt. 30. nóvember 2015 11:58 Innanríkisráðherra boðar aðgerðir til að herða netöryggi Ólöf Nordal segir að ekki verði beðið lengi með að breyta verklagi í netvörnum. Að auki er frumvarp í smíðum í innanríkisráðuneytinu. 28. nóvember 2015 19:11 Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira
Donald Trump kallar yfir sig reiði Anonymous Bandaríski auðkýfingurinn kominn á lista með íslenskum stjórnvöldum og ISIS. 12. desember 2015 11:19
Anonymous loka heimasíðum stjórnvalda á Íslandi Hakkararnir hafa lokað síðum innanríkisráðuneytisins, forsætisráðuneytisins og umhverfisráðuneytisins. 27. nóvember 2015 21:42
Borgaraleg óhlýðni nördanna Með misjöfnum árangri hefur Anonymous barist í áratug gegn ritskoðun og fyrir frjálsu interneti. Hakktivismi Anonymous á nú undir högg að sækja þegar ráðamenn freista þess að koma böndum á netheima. 29. nóvember 2015 11:00
Íslenskir veitingastaðir á aðgerðarlista Anonymous Ætla að ráðast á vefsíður staða sem selja hvalkjöt. 30. nóvember 2015 11:58
Innanríkisráðherra boðar aðgerðir til að herða netöryggi Ólöf Nordal segir að ekki verði beðið lengi með að breyta verklagi í netvörnum. Að auki er frumvarp í smíðum í innanríkisráðuneytinu. 28. nóvember 2015 19:11