Anonymous lokar síðum á ný vegna hvalveiða Íslendinga Bjarki Ármannsson skrifar 11. janúar 2016 19:09 Anomnymous-samtökin eru í meira lagi ósátt við hvalveiðar á Íslandi. Vísir/Vilhelm Tölvuhakkarasamtökin Anonymous gerðu í dag aftur árás á vefsíður íslenska stjórnarráðsins vegna andstöðu samtakanna við hvalveiðar Íslendinga. Á Twitter-síðum á vegum samtakanna eru stjórnvöld hvött til að láta af hvalveiðum sem fyrst og ýmsir nafngreindir Íslendingar og íslensk fyrirtæki dregin fram og gagnrýnd.Kjarninn greinir frá því að árás var gerð og heimasíðum allra ráðuneyta lokað um stund. Svipaðar árásir voru gerðar tvisvar í nóvember og þá birtu samtökin einnig lista yfir vefsíður íslenskra veitingastaða sem selja hvalkjöt og gáfu þannig til kynna að einnig yrði ráðist á þær.#Anonymous #OpWhales All Iceland's government websites is #TangoDown Ban the whaling of fin whales NOW! pic.twitter.com/d9qmgl5msq— Anonymous (@_RektFaggot_) January 11, 2016 Samtökin hafa í dag birt fjölmargar myndir og slagorð gegn hvalveiðum á Twitter með myllumerkinu #OpWhales. Meðal annars er mynd sett inn af Kristjáni Loftssyni, framkvæmdastjóra Hvals hf., og hann sagður „andlit skammar Íslands.“ Þá er hvatt til sniðgöngu á Bláa lóninu, vörum 66° norður og tölvuleiknum Eve Online.Meet Mr. Whale killer #Iceland #HBGrandi https://t.co/hcLeG02Xae #OpWhales pic.twitter.com/OzYUrNVqMl— #OpWhales (@OpWhales_) January 11, 2016 Tengdar fréttir Donald Trump kallar yfir sig reiði Anonymous Bandaríski auðkýfingurinn kominn á lista með íslenskum stjórnvöldum og ISIS. 12. desember 2015 11:19 Anonymous loka heimasíðum stjórnvalda á Íslandi Hakkararnir hafa lokað síðum innanríkisráðuneytisins, forsætisráðuneytisins og umhverfisráðuneytisins. 27. nóvember 2015 21:42 Borgaraleg óhlýðni nördanna Með misjöfnum árangri hefur Anonymous barist í áratug gegn ritskoðun og fyrir frjálsu interneti. Hakktivismi Anonymous á nú undir högg að sækja þegar ráðamenn freista þess að koma böndum á netheima. 29. nóvember 2015 11:00 Íslenskir veitingastaðir á aðgerðarlista Anonymous Ætla að ráðast á vefsíður staða sem selja hvalkjöt. 30. nóvember 2015 11:58 Innanríkisráðherra boðar aðgerðir til að herða netöryggi Ólöf Nordal segir að ekki verði beðið lengi með að breyta verklagi í netvörnum. Að auki er frumvarp í smíðum í innanríkisráðuneytinu. 28. nóvember 2015 19:11 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Snjókoman rétt að byrja Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Innlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Búast við hamförum vegna Melissu Erlent Fleiri fréttir Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Sjá meira
Tölvuhakkarasamtökin Anonymous gerðu í dag aftur árás á vefsíður íslenska stjórnarráðsins vegna andstöðu samtakanna við hvalveiðar Íslendinga. Á Twitter-síðum á vegum samtakanna eru stjórnvöld hvött til að láta af hvalveiðum sem fyrst og ýmsir nafngreindir Íslendingar og íslensk fyrirtæki dregin fram og gagnrýnd.Kjarninn greinir frá því að árás var gerð og heimasíðum allra ráðuneyta lokað um stund. Svipaðar árásir voru gerðar tvisvar í nóvember og þá birtu samtökin einnig lista yfir vefsíður íslenskra veitingastaða sem selja hvalkjöt og gáfu þannig til kynna að einnig yrði ráðist á þær.#Anonymous #OpWhales All Iceland's government websites is #TangoDown Ban the whaling of fin whales NOW! pic.twitter.com/d9qmgl5msq— Anonymous (@_RektFaggot_) January 11, 2016 Samtökin hafa í dag birt fjölmargar myndir og slagorð gegn hvalveiðum á Twitter með myllumerkinu #OpWhales. Meðal annars er mynd sett inn af Kristjáni Loftssyni, framkvæmdastjóra Hvals hf., og hann sagður „andlit skammar Íslands.“ Þá er hvatt til sniðgöngu á Bláa lóninu, vörum 66° norður og tölvuleiknum Eve Online.Meet Mr. Whale killer #Iceland #HBGrandi https://t.co/hcLeG02Xae #OpWhales pic.twitter.com/OzYUrNVqMl— #OpWhales (@OpWhales_) January 11, 2016
Tengdar fréttir Donald Trump kallar yfir sig reiði Anonymous Bandaríski auðkýfingurinn kominn á lista með íslenskum stjórnvöldum og ISIS. 12. desember 2015 11:19 Anonymous loka heimasíðum stjórnvalda á Íslandi Hakkararnir hafa lokað síðum innanríkisráðuneytisins, forsætisráðuneytisins og umhverfisráðuneytisins. 27. nóvember 2015 21:42 Borgaraleg óhlýðni nördanna Með misjöfnum árangri hefur Anonymous barist í áratug gegn ritskoðun og fyrir frjálsu interneti. Hakktivismi Anonymous á nú undir högg að sækja þegar ráðamenn freista þess að koma böndum á netheima. 29. nóvember 2015 11:00 Íslenskir veitingastaðir á aðgerðarlista Anonymous Ætla að ráðast á vefsíður staða sem selja hvalkjöt. 30. nóvember 2015 11:58 Innanríkisráðherra boðar aðgerðir til að herða netöryggi Ólöf Nordal segir að ekki verði beðið lengi með að breyta verklagi í netvörnum. Að auki er frumvarp í smíðum í innanríkisráðuneytinu. 28. nóvember 2015 19:11 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Snjókoman rétt að byrja Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Innlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Búast við hamförum vegna Melissu Erlent Fleiri fréttir Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Sjá meira
Donald Trump kallar yfir sig reiði Anonymous Bandaríski auðkýfingurinn kominn á lista með íslenskum stjórnvöldum og ISIS. 12. desember 2015 11:19
Anonymous loka heimasíðum stjórnvalda á Íslandi Hakkararnir hafa lokað síðum innanríkisráðuneytisins, forsætisráðuneytisins og umhverfisráðuneytisins. 27. nóvember 2015 21:42
Borgaraleg óhlýðni nördanna Með misjöfnum árangri hefur Anonymous barist í áratug gegn ritskoðun og fyrir frjálsu interneti. Hakktivismi Anonymous á nú undir högg að sækja þegar ráðamenn freista þess að koma böndum á netheima. 29. nóvember 2015 11:00
Íslenskir veitingastaðir á aðgerðarlista Anonymous Ætla að ráðast á vefsíður staða sem selja hvalkjöt. 30. nóvember 2015 11:58
Innanríkisráðherra boðar aðgerðir til að herða netöryggi Ólöf Nordal segir að ekki verði beðið lengi með að breyta verklagi í netvörnum. Að auki er frumvarp í smíðum í innanríkisráðuneytinu. 28. nóvember 2015 19:11