Bankastarfsmenn í Borgartúni farið á tvo hópfundi með sérfræðingi í áföllum í kjölfar ránsins Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. janúar 2016 12:29 Frá aðgerðum lögreglu í Landsbankanum í Borgartúni. vísir/vilhelm Starfsfólk útibús Landsbankans í Borgartúni fór á tvo hópfundi með sérfræðingi í áföllum í kjölfar bankaráns sem framið var í útibúinu fyrir viku síðan. Þá býðst starfsfólkinu einnig að fá sérstaka tíma í áfallahjálp að sögn Rúnars Pálmasonar, upplýsingafulltrúa bankans. „Það var svo hringt í alla viðskiptavini sem voru inni í útibúinu þegar ránið var framið og einhverjir hafa þegið áfallahjálp. Þá gáfum við líka upp símanúmer fyrir þá sem hlupu út úr bankanum þegar ránið var framið svo við höfum gert okkar besta til að ná til allra þeirra sem urðu vitni að þessu en ef við höfum ekki náð í alla þá má hafa samband við bankann hvenær sem er,“ segir Rúnar. Útibúinu var lokað vegna ránsins og opnaði ekki á gamlársdag eins og til hafði staðið en það opnaði núna á mánudaginn og hefur starfsemin verið með venjubundnum hætti nú í vikunni. „Við náttúrulega styðjum vel við bakið á okkar fólki og það er auðvitað fyrir mestu að það meiddist enginn,“ segir Rúnar. Rúnar segir að starfsfólk bankans hafi í einu og öllu farið eftir þeim öryggisferlum sem gilda og að það eigi mikið hrós skilið fyrir viðbrögð sín í erfiðum aðstæðum. Engu að síður sé nú verið að fara yfir öll öryggismál í bankanum eins og alltaf sé gert í kjölfar svona atburðar. Aðspurður vill Rúnar ekki gefa upp hversu miklu ræningjarnir stálu og segir að það sé gert í samráði við lögregluna að gefa ekki upp upphæð ránsfengsins. Þó hefur Landsbankinn gefið það út að upphæðin hafi verið óveruleg en allur ránsfengurinn fannst sama dag og ránið var framið. Tengdar fréttir Einn viðskiptavinanna hringdi á Neyðarlínuna Tveir voru handteknir í gær í tengslum við vopnað bankarán í útibúi Landsbankans í Borgartúni í gær. 31. desember 2015 07:00 Ræningjarnir úrskurðaðir í gæsluvarðhald Mennirnir tveir úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 14. janúar. 31. desember 2015 17:45 Bankarán í Borgartúni Tveir menn frömdu vopnað rán í útibúi Landsbankans í Borgartúni skömmu fyrir klukkan hálftvö í dag. 30. desember 2015 13:35 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Innlent Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Erlent Svandís stígur til hliðar Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Erlent Fleiri fréttir Eldur í íbúð í Mosfellsbæ Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Sjá meira
Starfsfólk útibús Landsbankans í Borgartúni fór á tvo hópfundi með sérfræðingi í áföllum í kjölfar bankaráns sem framið var í útibúinu fyrir viku síðan. Þá býðst starfsfólkinu einnig að fá sérstaka tíma í áfallahjálp að sögn Rúnars Pálmasonar, upplýsingafulltrúa bankans. „Það var svo hringt í alla viðskiptavini sem voru inni í útibúinu þegar ránið var framið og einhverjir hafa þegið áfallahjálp. Þá gáfum við líka upp símanúmer fyrir þá sem hlupu út úr bankanum þegar ránið var framið svo við höfum gert okkar besta til að ná til allra þeirra sem urðu vitni að þessu en ef við höfum ekki náð í alla þá má hafa samband við bankann hvenær sem er,“ segir Rúnar. Útibúinu var lokað vegna ránsins og opnaði ekki á gamlársdag eins og til hafði staðið en það opnaði núna á mánudaginn og hefur starfsemin verið með venjubundnum hætti nú í vikunni. „Við náttúrulega styðjum vel við bakið á okkar fólki og það er auðvitað fyrir mestu að það meiddist enginn,“ segir Rúnar. Rúnar segir að starfsfólk bankans hafi í einu og öllu farið eftir þeim öryggisferlum sem gilda og að það eigi mikið hrós skilið fyrir viðbrögð sín í erfiðum aðstæðum. Engu að síður sé nú verið að fara yfir öll öryggismál í bankanum eins og alltaf sé gert í kjölfar svona atburðar. Aðspurður vill Rúnar ekki gefa upp hversu miklu ræningjarnir stálu og segir að það sé gert í samráði við lögregluna að gefa ekki upp upphæð ránsfengsins. Þó hefur Landsbankinn gefið það út að upphæðin hafi verið óveruleg en allur ránsfengurinn fannst sama dag og ránið var framið.
Tengdar fréttir Einn viðskiptavinanna hringdi á Neyðarlínuna Tveir voru handteknir í gær í tengslum við vopnað bankarán í útibúi Landsbankans í Borgartúni í gær. 31. desember 2015 07:00 Ræningjarnir úrskurðaðir í gæsluvarðhald Mennirnir tveir úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 14. janúar. 31. desember 2015 17:45 Bankarán í Borgartúni Tveir menn frömdu vopnað rán í útibúi Landsbankans í Borgartúni skömmu fyrir klukkan hálftvö í dag. 30. desember 2015 13:35 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Innlent Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Erlent Svandís stígur til hliðar Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Erlent Fleiri fréttir Eldur í íbúð í Mosfellsbæ Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Sjá meira
Einn viðskiptavinanna hringdi á Neyðarlínuna Tveir voru handteknir í gær í tengslum við vopnað bankarán í útibúi Landsbankans í Borgartúni í gær. 31. desember 2015 07:00
Ræningjarnir úrskurðaðir í gæsluvarðhald Mennirnir tveir úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 14. janúar. 31. desember 2015 17:45
Bankarán í Borgartúni Tveir menn frömdu vopnað rán í útibúi Landsbankans í Borgartúni skömmu fyrir klukkan hálftvö í dag. 30. desember 2015 13:35