Baltasar leikur á móti Aliciu Vikander og Evu Green Birgir Örn Steinarsson skrifar 30. ágúst 2016 09:58 Alicia og Eva leika systur sem rekast á Baltasar á ferðalagi sínu um Evrópu. Vísir/Getty Eins og alþjóð veit snýr Baltasar Kormákur aftur á hvíta tjaldið í næstu viku en hann fer með aðalhlutverkið í Eiðnum sem hann leikstýrir einnig sjálfur. Það er fyrsta kvikmyndahlutverk hans síðan hann fór með aðalhlutverkið í Reykjavík-Rotterdam árið 2008. Eitthvað hefur honum líkað veran fyrir framan myndavélina því nú hefur Balti tekið að sér hlutverk í kvikmyndinni Euphoria en tökur hefjast innan skamms. Framleiðandi myndarinnar og aðalleikkona er Óskarsverðlaunahafinn Alicia Vikander en hún vann núna síðast fyrir leik sinn í kvikmyndinni The Danish Girl. Franska leikkonan Eva Green fer einnig með stórt hlutverk í myndinni. „Þetta hefur alltaf verið hluti af mér og ég hætti þessu aldrei,“ segir Baltasar í samtali við Vísi.Baltasar mætti í 19:10 á föstudaginn og ræddi um Eiðinn, leikstjórn og leiklistina. Viðtalið má sjá í spilaranum að neðan. „Ég fór að gera annað og það bara yfirtók líf mitt. En það hefur einstaka sinnum komið fyrir að ég hef þurft að hafna hlutverkum sem mig hefur langað til að gera vegna tímaleysis. Ég endaði oft á því að þurfa bakka út úr verkefnum sem ég hafði verið jákvæður fyrir. Á endanum hefur fólk líklegast bara hætt að reyna að fá mig.“ Baltasar fer með lítið hlutverk í myndinni og verður aðeins nokkra daga á tökustað. Auk þeirra þriggja leika Charlotte Rampling og Charles Dance í myndinni. Myndin fjallar um systur sem eiga stormasamt samband sem fara í ferðalag um Evrópu en þær eru á leiðinni á dularfullan stað. Myndinni er leikstýrt af sænska leikstjóranum Lisu Langseth en þetta verður fyrsta kvikmyndin sem hún gerir á ensku. Búist er við því að myndin verði frumsýnd á næsta ári. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ný Lara Croft kynnt til leiks Alicia Vikander tekur sig vel út í hlutverki Löru Croft. 11. júlí 2016 11:30 Ætlaði að bjarga litlu systur Fyrir nokkrum árum komst ekkert annað að í lífi Ólafs Egilssonar en að reyna að bjarga yngri systur sinni úr heimi fíkniefna. 27. ágúst 2016 07:00 Eiðurinn valin til aðalkeppni á San Sebastian hátíðinni Um mikinn heiður er að ræða. 26. ágúst 2016 13:52 Alicia Vikander: Frá sænskri sjónvarpssápu til Óskarsverðlauna Sænska Óskarsverðlaunaleikkonan kom fyrst fram á sviði sjö ára gömul í söngleik í Gautaborgaróperunni. 2. mars 2016 11:43 Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Góð ráð fyrir garðinn í sumar Lífið samstarf Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið Fleiri fréttir Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Sjá meira
Eins og alþjóð veit snýr Baltasar Kormákur aftur á hvíta tjaldið í næstu viku en hann fer með aðalhlutverkið í Eiðnum sem hann leikstýrir einnig sjálfur. Það er fyrsta kvikmyndahlutverk hans síðan hann fór með aðalhlutverkið í Reykjavík-Rotterdam árið 2008. Eitthvað hefur honum líkað veran fyrir framan myndavélina því nú hefur Balti tekið að sér hlutverk í kvikmyndinni Euphoria en tökur hefjast innan skamms. Framleiðandi myndarinnar og aðalleikkona er Óskarsverðlaunahafinn Alicia Vikander en hún vann núna síðast fyrir leik sinn í kvikmyndinni The Danish Girl. Franska leikkonan Eva Green fer einnig með stórt hlutverk í myndinni. „Þetta hefur alltaf verið hluti af mér og ég hætti þessu aldrei,“ segir Baltasar í samtali við Vísi.Baltasar mætti í 19:10 á föstudaginn og ræddi um Eiðinn, leikstjórn og leiklistina. Viðtalið má sjá í spilaranum að neðan. „Ég fór að gera annað og það bara yfirtók líf mitt. En það hefur einstaka sinnum komið fyrir að ég hef þurft að hafna hlutverkum sem mig hefur langað til að gera vegna tímaleysis. Ég endaði oft á því að þurfa bakka út úr verkefnum sem ég hafði verið jákvæður fyrir. Á endanum hefur fólk líklegast bara hætt að reyna að fá mig.“ Baltasar fer með lítið hlutverk í myndinni og verður aðeins nokkra daga á tökustað. Auk þeirra þriggja leika Charlotte Rampling og Charles Dance í myndinni. Myndin fjallar um systur sem eiga stormasamt samband sem fara í ferðalag um Evrópu en þær eru á leiðinni á dularfullan stað. Myndinni er leikstýrt af sænska leikstjóranum Lisu Langseth en þetta verður fyrsta kvikmyndin sem hún gerir á ensku. Búist er við því að myndin verði frumsýnd á næsta ári.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ný Lara Croft kynnt til leiks Alicia Vikander tekur sig vel út í hlutverki Löru Croft. 11. júlí 2016 11:30 Ætlaði að bjarga litlu systur Fyrir nokkrum árum komst ekkert annað að í lífi Ólafs Egilssonar en að reyna að bjarga yngri systur sinni úr heimi fíkniefna. 27. ágúst 2016 07:00 Eiðurinn valin til aðalkeppni á San Sebastian hátíðinni Um mikinn heiður er að ræða. 26. ágúst 2016 13:52 Alicia Vikander: Frá sænskri sjónvarpssápu til Óskarsverðlauna Sænska Óskarsverðlaunaleikkonan kom fyrst fram á sviði sjö ára gömul í söngleik í Gautaborgaróperunni. 2. mars 2016 11:43 Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Góð ráð fyrir garðinn í sumar Lífið samstarf Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið Fleiri fréttir Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Sjá meira
Ný Lara Croft kynnt til leiks Alicia Vikander tekur sig vel út í hlutverki Löru Croft. 11. júlí 2016 11:30
Ætlaði að bjarga litlu systur Fyrir nokkrum árum komst ekkert annað að í lífi Ólafs Egilssonar en að reyna að bjarga yngri systur sinni úr heimi fíkniefna. 27. ágúst 2016 07:00
Eiðurinn valin til aðalkeppni á San Sebastian hátíðinni Um mikinn heiður er að ræða. 26. ágúst 2016 13:52
Alicia Vikander: Frá sænskri sjónvarpssápu til Óskarsverðlauna Sænska Óskarsverðlaunaleikkonan kom fyrst fram á sviði sjö ára gömul í söngleik í Gautaborgaróperunni. 2. mars 2016 11:43