Engin merki sjást um yfirvofandi eldgos Birgir Olgeirsson skrifar 30. ágúst 2016 17:28 Hér er Svava Björk Þorláksdóttir náttúruvársérfræðingur að handmæla fremur fúlt vatn í Múlakvísl í gærkvöldi. Veðurstofan/Njáll Fannar Reynisson Talsverð skjálftavirkni hefur verið í Kötluösku síðan í júní, sem Veðurstofa Íslands segir vera hefðbundna sumarhegðun Kötlu. Samfara skjálftavirkninni hefur verið viðvarandi há rafleiðni í Múlakvísl í allt sumar. Þá hafa margar tilkynningar borist til Veðurstofunnar um brennisteinslykt þaðan. Í kjölfar snarprar skjálftahrinu í Kötluöskjunni 29. ágúst síðastliðinn voru gerðar gasmælingar við Múlakvísl í gær sem sýndu talsverðan styrk breinnisteinsdíoxíð og brennisteinsvetnis. Mælingin var endurtekin í dag og sýndi hún svipuð gildi. Veðurstofan segir gasmengun við jarðhitasvæði ekki óalgenga og þar sem í Múlakvísl rennur vatn úr jarðhitakötlum í Kötlu er við því að búast að gas mælist við ána. Mælingarnar hafa sýnt há gildi og mælir þess vegna Veðurstofan ekki með því að fólk dvelji lengi nálægt bökkum Múlakvíslar að svo stöddu. Ekki er vitað hvort þessi gasmengun tengist skjálftahrinunni. Verið er að setja upp nema til að mæla samfellt gas við ána svo hægt sé að fylgjast betur með þróuninni. Stærsti skjálftinn eftir meginhrinuna var af stærð 3,3 og varð síðdegis í gær. Ekki virðist vera áframhald á þessari skjálftavirkni og engin merki sjást um yfirvofandi eldgos. Katla er vel vöktuð allan sólarhringinn og mun Veðurstofan tilkynna breytingar þegar þeirra verður vart. Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Sjá meira
Talsverð skjálftavirkni hefur verið í Kötluösku síðan í júní, sem Veðurstofa Íslands segir vera hefðbundna sumarhegðun Kötlu. Samfara skjálftavirkninni hefur verið viðvarandi há rafleiðni í Múlakvísl í allt sumar. Þá hafa margar tilkynningar borist til Veðurstofunnar um brennisteinslykt þaðan. Í kjölfar snarprar skjálftahrinu í Kötluöskjunni 29. ágúst síðastliðinn voru gerðar gasmælingar við Múlakvísl í gær sem sýndu talsverðan styrk breinnisteinsdíoxíð og brennisteinsvetnis. Mælingin var endurtekin í dag og sýndi hún svipuð gildi. Veðurstofan segir gasmengun við jarðhitasvæði ekki óalgenga og þar sem í Múlakvísl rennur vatn úr jarðhitakötlum í Kötlu er við því að búast að gas mælist við ána. Mælingarnar hafa sýnt há gildi og mælir þess vegna Veðurstofan ekki með því að fólk dvelji lengi nálægt bökkum Múlakvíslar að svo stöddu. Ekki er vitað hvort þessi gasmengun tengist skjálftahrinunni. Verið er að setja upp nema til að mæla samfellt gas við ána svo hægt sé að fylgjast betur með þróuninni. Stærsti skjálftinn eftir meginhrinuna var af stærð 3,3 og varð síðdegis í gær. Ekki virðist vera áframhald á þessari skjálftavirkni og engin merki sjást um yfirvofandi eldgos. Katla er vel vöktuð allan sólarhringinn og mun Veðurstofan tilkynna breytingar þegar þeirra verður vart.
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Sjá meira