Bjarni um nýtt stjórnarmynstur: „Ég er ekki með neina fyrirframgefna niðurstöðu“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. nóvember 2016 11:47 Bjarni Benediktsson ræðir við fjölmiðla á Bessastöðum í dag. Vísir/Eyþór Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ræddi við fjölmiðla eftir að Guðni Th. Jóhannesson, forseti, veitti honum umboð til stjórnarmyndunar á Bessastöðum fyrir stundu. Hann segist ekki vera með ákveðna stjórn í huga og munu reyna að ná tali af leiðtogum hinna stjórnmálaflokkana í dag. „Ég er ekki með neina fyrirframgefna niðurstöðu og er ekki með neina valkosti útilokaða,“ sagði Bjarni sem mun tala við leiðtoga þeirra flokka sem eiga sæti á þingi. Bjarni var spurður um möguleikana á því að ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartar framtíðar yrðu mynduð en slíkt hefur verið sagt í kortunum. Bjarni sagði að það væri möguleiki sem hefði þó ákveðin galla.Knappur meirihluti „Þetta er augljóslega einn möguleiki og gallinn við hann er hversu knappur meirihlutinn er,“ sagði Bjarni en slíkur meirihluti myndi njóta stuðnings 32 af 63 þingmönnum. Hann útilokaði einnig ekki að Framsóknarflokkurinn myndi eiga aðild að næstu ríkisstjórn. Bjarni segir æskilegt að ný ríkisstjórn verði myndu fljótlega og býst hann ekki við að það taki langan tíma. Ég horfi yfir sviðið og við erum ekki að rísa upp úr hruni eins og 2009. Ytri aðstæður eru góðar þó að spennan sé helst á vinnumarkaði. Að því leyti er ekkert í ytri aðstæðum að þetta taki margar vikur ef menn ná saman í helstu málum.“Bjarni ræddi við fjölmiðla á Bessastöðum og má sjá upptöku frá því að neðan. Kosningar 2016 Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Innlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Fleiri fréttir Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ræddi við fjölmiðla eftir að Guðni Th. Jóhannesson, forseti, veitti honum umboð til stjórnarmyndunar á Bessastöðum fyrir stundu. Hann segist ekki vera með ákveðna stjórn í huga og munu reyna að ná tali af leiðtogum hinna stjórnmálaflokkana í dag. „Ég er ekki með neina fyrirframgefna niðurstöðu og er ekki með neina valkosti útilokaða,“ sagði Bjarni sem mun tala við leiðtoga þeirra flokka sem eiga sæti á þingi. Bjarni var spurður um möguleikana á því að ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartar framtíðar yrðu mynduð en slíkt hefur verið sagt í kortunum. Bjarni sagði að það væri möguleiki sem hefði þó ákveðin galla.Knappur meirihluti „Þetta er augljóslega einn möguleiki og gallinn við hann er hversu knappur meirihlutinn er,“ sagði Bjarni en slíkur meirihluti myndi njóta stuðnings 32 af 63 þingmönnum. Hann útilokaði einnig ekki að Framsóknarflokkurinn myndi eiga aðild að næstu ríkisstjórn. Bjarni segir æskilegt að ný ríkisstjórn verði myndu fljótlega og býst hann ekki við að það taki langan tíma. Ég horfi yfir sviðið og við erum ekki að rísa upp úr hruni eins og 2009. Ytri aðstæður eru góðar þó að spennan sé helst á vinnumarkaði. Að því leyti er ekkert í ytri aðstæðum að þetta taki margar vikur ef menn ná saman í helstu málum.“Bjarni ræddi við fjölmiðla á Bessastöðum og má sjá upptöku frá því að neðan.
Kosningar 2016 Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Innlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Fleiri fréttir Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Sjá meira